28. maí 2009 – 12. september 2010
Erró – Mannlýsingar
Unnar Örn J. Auðarson, Grjótaþorpið endurbyggt ca. 1940. Módel Axel Helgason.
15. maí - 29. ágúst
Nekt – Gary Schneider
18. mars - 23. maí
Erró – Mannlýsingar Konur frá Norður Afríku
Í myndaseríunni Konur frá Norður Afríku eru ungar, alsírskar konur í aðalhlutverki. Myndefnið sækir Erró í gömul póstkort en talið er að fyrirsæturnar séu vændiskonur sem hafi látið til leiðast að sitja fyrir á myndum hjá hermönnum þrátt fyrir að það bryti í bága við menningu þeirra og hefðir. Í verkunum má lesa fortíðarþrá og ádeilu á þrælahald. Sýningarstjóri er Danielle Kvaran. 24. apríl - 9. maí
Útskriftarsýning Lista háskóla Íslands 2010
Í safni ófullkomleikans – Unnar Örn J. Auðarson
Innsetning Unnars Arnar er byggð utanum samansafn af gripum sem fengnir eru að láni úr geymslum ljósmynda, skjala og Minjasafns Reykjavíkur. Sýningin teygir þannig anga sína út fyrir Listasafnið og skapar samtal um forsendur tengdar skrásetningu og hlutverki safna í samtímanum. Samhliða gripunum, verða á sýningunni verk eftir Unnar Örn sem er ætlað að vera eins konar neðanmálsgreinar við hugmyndir um skrásetningu sameiginlegra minninga sem þjóðir hafa um fortíð sína. Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2010.
14. maí — 31. desember
Kjarval – Lykilverk
Listasafn Reykjavíkur á gríðarstóra safneign af verkum Kjarvals sem jafnan er til sýnis á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni í austursal Kjarvalsstaða eru nú sýnd lykilverk Kjarvals í eigu Listasafnsins en þau mynda einstakt og magnað yfirlit af ferli þessa ástsæla listmálara. 14. maí — 22. ágúst
Annað auga – Ljósmyndaverk úr safneign Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Stór hluti af verkum Ásmundar fjalla um konur; allt frá ástríkum mæðrum til stritandi vinnukvenna eða frá viðkvæmum stúlkum til hamslausra tröllkvenna. Titill sýningarinnar er tilvitnun í viðtal við Ásmund í Þjóðviljanum sumarið 1961 undir yfirskriftinni „Vinnan er lífið — og fegurðin“. Verkin á sýningunni lýsa sameiginlegum tilfinningum sem birtast sem táknsögur fyrirbæra eða skáldskapar. Þau spanna allan feril Ásmundar og sýna allt frá fyrstu raunsæisverkum hans til íburðarmikilla framsetninga hans á kvenkynsímyndunum. Í píramída Ásmundarsafns hefur verið komið upp endurgerð af vinnustofu Ásmundar þar sem ljósi er varpað á vinnuaðstöðu hans í Sigtúninu. Einnig hefur verið sett upp lesstofa þar sem hægt er að fræðast um líf og list Ásmundar í máli og myndum. 20. maí 2010 — 17. apríl 2011
Svefnljós – Ráðhildur Ingadóttir
Svefnljós er heiti á innsetningu Ráðhildar Ingadóttur, sem sett er saman úr hvolfi Ásmundarsafns, hljóði rýmisins, tölvu, handspegli, ljósvarpa og skugga.
18 March – 23 May
Erró – Portraits Women from North Africa Young Algerian women are the central theme of Erró’s series of paintings Women from North Africa. Erró makes use of images from old postcards featuring models believed to have been prostitutes, posed in front of soldiers' cameras, counter to their culture and tradition. The paintings reflect both nostalgia and a repugnance toward slavery. Curated by Danielle Kvaran. 24 April – 9 May
Graduation exhibition – Iceland Academy of the Arts 2010 Graduating students in the faculties of visual art, architecture and design from the Iceland Academy of the Arts exhibit and present their projects. 15 May – 29 August
Nudes – Gary Schneider Photographer Gary Schneider, born in South Africa in 1954, lives and works in New York. The exhibition consists of 30 life-size portraits of nude men and women that Schneider has photographed using an unusual technique. All the figures lie in the same position, seemingly imposed, while Schneider moves flashlight beams slowly across the bodies, accentuating their characteristics with light and shadows. Gary Schneider’s photographs have been exhibited at major art museums in the United States and Europe, and he has works in many prestigious collections. The exhibition is a part of Reykjavik Arts Festival 2010.
20 May – 29 August
Vanitas, Still Life in Contemporary Icelandic Art An exhibition of contemporary paintings and sculptures that may be classified as still-lifes but were not originally presented as such. By bringing these works together in a new art-historical context, the intent is to highlight certain aspects of the artists’ approach to materials and composition, but also to bring attention to the reminder of transience and renewal that is found in many of the works. Artists include Anna Eyjólfsdóttir, Áslaug Thorlacius, Dieter Roth, Haraldur Jónsson, Ólafur Gíslason, Ólöf Nordal, Ragnhildur Stefánsdóttir, Rósa Gísla dóttir, Spessi and more. Curated by Hafþór Yngvason.
Opin og fræðandi listsmiðja fyrir fjölskylduna í norðursal sem sett er upp í tengslum við sýninguna Annað auga. Hópar eru velkomnir en þurfa að bóka tíma hjá fræðsludeild safnsins í netfangið fraedsludeild@ reykjavik.is.
Gary Schneider. Tom, 2002.
In the Collection of Imperfection – Unnar Örn J. Auðarson Unnar Örn’s installation is constructed around a collection of artefacts borrowed from the storage rooms of the Reykjavik City Museum, Museum of Photography and Municipal Archives. The exhibition is intended to reach outside the walls of the art museum and create a dialogue with the methods of cataloguing and the role of museums in present-day society. Along with the objects and artefacts, the exhibition includes works by Unnar Örn that serve as footnotes to ideas about the archiving of nations’ collective memories. The exhibition is a part of Reykjavik Arts Festival 2010.
Sleep Light – Ráðhildur Ingadóttir The installation Sleep Light by Ráðhildur Ingadóttir comprises the dome of the Ásmundarsafn art museum, the sound of the space, a computer, a hand mirror, light projection and a shadow.
14 May — 22 August
Photo&graph An educational, family-oriented open workshop in the North Gallery in conjunction with the exhibition Alternative Eye. Groups are welcome: please make a reservation in advance on e-mail fraedsludeild@ reykjavik.is.
Esko Männikkö, Án titils / Untitled, 2005.
28 May – 12 September
Erró – Portraits Dolls Dolls are not a common theme in the history of art. Thus Erró took a surprising turn at the end of the 1980s when he started making collages, and later paintings, focussing on pictures of old dolls of the pre-war era. The strength and brilliance of the works lies in the dialogue between the dolls – inanimate objects with human faces – and portraits of humans in a historical context, with clear, powerful cultural and aesthetic references. Curated by Danielle Kvaran.
20 May – 29 August
Ljós&mynd
Pipilotti Rist, The Help, 2004.
Erró – Portraits The exhibition presents portraits and character descriptions of well-known individuals in the fields of science, politics, literature and the arts. A richly illustrated companion book is available. Curated by Danielle Kvaran.
20 May 2010 — 17 April 2011
Maí – ágúst 2010
Jóhannes S. Kjarval, Ari, 1957-58.
Unnar Örn J. Auðarson, Jurtalitarefni, 2010.
May – August 2010
Magnús Sigurðarson, 2007.
Ólöf Nordal, Gull, 2002.
Reykjavik Art Museum
14. maí — 22. ágúst
28 May 2009 – 12 September 2010
“I choose blossoming women …” Woman as Symbol in the Art of Ásmundur Sveinsson A large part of Ásmundur Sveinsson’s art depict women – from loving mothers to domestic labourers, or gentle creatures to fearless giantess. They are signifier of common sentimentalities, or allegories for natural phenomena or literature. The works in the exhibition are selected from the entire career of the sculptor, giving an oeuvre of Sveinsson’s work from his early realistic rendition to a much stylized representation of his female subjects. In the pyramid Ásmundur’s studio has been recreated, to give an idea of his working environment in Sigtún. In a reading room, visitors can learn more about the artist’s life and work.
Listasafn Reykjavíkur
Spessi, Búsáhöld byltingarinnar. Vopn Þorvaldar Óttars Guðlaugs sonar, 2010.
„Ég kýs blómlegar konur …“ – Konan sem tákn í list Ásmundar Sveinssonar
Alternative Eye – Selected photographic works from the collection of Pétur Arason and Ragna Róbertsdóttir The exhibition looks at how photographs are used in Icelandic and international contemporary art, through over 60 photographic works from the collection of Pétur Arason and Ragna Róbertsdóttir. The photographic works give a good overview of tendencies reflected in photographic works of contemporary artists, from the late 1960s until today, including works of Icelandic artists. Curated by Birta Guðjónsdóttir. The exhibition is a part of the Reykjavik Arts Festival 2010.
Guide
Á sýningunni er notkun ljósmynda í alþjóðlegri og íslenskri samtímamyndlist skoðuð út frá sextíu völdum ljósmyndaverkum úr safneign Péturs og Rögnu. Ljósmyndaverkin á sýningunni gefa góða mynd af þeim áherslum, straumum og stefnum, er birst hafa í ljósmyndaverkum innlendra og erlendra samtímamyndlistarmanna frá síðari hluta 7. áratugarins fram til dagsins í dag. Áhersla er lögð á að gera skil mörgum þeim íslensku myndlistarmönnum sem nota ljósmyndir í verkum sínum og skoða verk þeirra í samhengi við ljósmyndaverk í samtímalistum. Jafnframt er lögð áhersla á að sýna breiða og fjölbreytilega notkun ljósmynda í myndlist og varpa ljósi á ólíka afstöðu til notkunar miðilsins og möguleika hans. Sýningarstjóri er Birta Guðjónsdóttir. Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2010.
Erró, La Poupée de Vermeer de Delft, 2005.
1. maí 2010 — 17. apríl 2011
14 May — 22 August
1 May 2010 — 17 April 2011
Dagskrá
Samvinnuverkefni Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands þar sem útskriftarnemendur sýna lokaverkefni sín. Verk nemenda á sýningunni eru afrakstur þriggja ára náms við Listaháskólann þar sem markmiðið hefur verið að skapa nemendum aðstöðu til að mennta sig sem listamenn og gera þá reiðubúna að takast á við víðtæk viðfangsefni á skapandi og gagnrýninn hátt með forvitni, áræði og framsækni að leiðarljósi. Að þessu sinni eru um 80 nemendur sem sýna afrakstur sinn úr myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild.
Dúkkur eru ekki algengt myndefni í listasögunni. Erró kom því mörgum á óvart þegar hann í lok 9. áratugarins hóf að gera samklippimyndir og síðar málverk þar sem myndir af gömlum dúkkum frá því fyrir fyrri heimsstyrjöld eru í fyrirrúmi. Snilli og styrkur þessara verka kemur annars vegar fram í samtalinu milli brúðanna, dauðra hluta með mannlega ásýnd, og hins vegar portrettmynda af mannfólki í sögulegu samhengi og með augljósa og sterka menningar lega og fagurfræðilega skírskotun. Sýningarstjóri er Danielle Kvaran.
Ásmundur Sveinsson. Eva talar / Eva Speaks, 1950.
Hafnarhús
20. maí - 29. ágúst
Erró – Mannlýsingar Dúkkur
Ásmundarsafn
Erró, Edgar Poe, 1978.
28. maí - 12. september
Kjarvalsstaðir
Hafnarhús
Ljósmyndarinn Gary Schneider fæddist í Suður Afríku árið 1954 en býr og starfar í New York. Á sýningunni eru myndir af þrjátíu nöktum kvenmans- og karl líkömum í raunstærð sem teknar eru með sérhæfðri tækni. Líkamarnir liggja allir eins, í hlutlausum stellingum á meðan Schneider færir geisla frá vasaljósi hægt yfir líkamana og dregur fram einkenni þeirra með ljósi og skuggum. Sýningar á verkum Schneiders hafa ratað í mörg af stærstu listasöfnum Bandaríkjanna og Evrópu og eru verk hans einnig hluti af safneign margra þeirra. Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2010.
Kjarval – Key works The Reykjavik Art Museum draws on its extensive collection of works by Jóhannes S. Kjarval for ongoing exhibitions at Kjarvalsstaðir. The exhibition in Kjarvalsstaðir’s east gallery features key works from the museum’s collection. These key works from Kjarval’s oeuvre offer a unique and powerful retrospective of the career of Iceland’s most beloved painter.
Ásmundarsafn
Sýning á myndverkum sem flokka má sem kyrralífsmyndir þó að í mörgum tilfellum hafi þau ekki verið hugsuð sem slík. Með því að setja verkin í nýtt samhengi listasögunnar er ætlunin að draga fram ákveðin einkenni á efnistökum og uppsetningu verkanna en einnig að beina athyglinni að þeirri áminningu um hverfulleika og endurnýjun sem má finna í mörgum þeirra. Meðal listamanna sem eiga verk á sýningunni eru Anna Eyjólfs dóttir, Áslaug Thorlacius, Dieter Roth, Haraldur Jónsson, Ólafur Gíslason, Ólöf Nordal, Ragnhildur Stefánsdóttir, Rósa Gísladóttir, Spessi og fleiri. Sýningarstjóri er Hafþór Yngvason.
Kjarvalsstaðir
Vanitas, kyrralíf í íslenskri samtímalist
Exhibitions
Sýningar
Á sýningunni er lögð áhersla á frásagnar portrett eða mannlýsingar sem Erró hefur þróað í gegnum tíðina. Verkin eru af ýmsum heimsþekktum einstaklingum á sviði stjórnmála, vísinda, bókmennta og lista og endurspegla ímyndir og hugmyndir þeirra. Vönduð bók fylgir sýningunni. Sýningarstjóri er Danielle Kvaran.
14 May — 31 December
20. maí – 29. ágúst
Allir viðburðir fara fram á íslensku nema annað sé tekið fram.
Listaháskóla Íslands Sýningastjóraspjall.
Miðvikudag 5. maí kl. 17 � Hafnarhús – Málþing
Listfræðafélag Íslands gengst fyrir röð málþinga í söfnum borgarinnar.
Fimmtudag 6. maí kl. 20 ≡ Hafnarhús – Útskriftarsýning
Pixlaverk /Raflost 2010 Hátíðin sett. Alþjóðleg raflistahátíð um forritun og opinn hugbúnað. Föstudag 21. maí kl. 11 - 17 ≡ Hafnarhús –
Pixlaverk /Raflost 2010 Fyrirlestrar og kynningar á verkefnum.
Laugardag 22. maí kl. 14 - 17 ≡ Hafnarhús –
Pixlaverk /Raflost 2010 Pallborðsumræður og kynningar á verkefnum. Laugardag 22. maí kl. 15 � Hafnarhús – Nekt –
Gary Schneider Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari ræðir við gesti um sýninguna.
Sýningastjóraspjall. Birta Guðjónsdóttir ræðir við gesti um sýninguna.
Fimmtudag 3. júní kl. 20 ▶ Hafnarhús – Kvikmyndir
Tilraunakenndar kvikmyndir í samstarfi við Kínó klúbbinn.
Laugardagur 5. júní kl. 13 ♥ Kjarvalsstaðir –
Ljós&mynd – listsmiðja Pétur Thomsen ljósmyndari leiðir smiðju fyrir fjölskyldur. Sunnudag 6. júní kl. 15 � Hafnarhús – Vanitas,
kyrralíf
í íslenskri samtímalist Sýningastjóraspjall. Hafþór Yngvason ræðir við gesti um sýninguna. Fimmtudag 10. júní kl. 20 � Hafnarhús – Fyrsta hvíta
móðirin í Ameríku Tinna Grétarsdóttir mannfræðingur kynnir rannsókn sína á samnefndri höggmynd Ásmundar Sveinssonar.
Jóhannes S. Kjarval, Krítík, 1946-47.
Fimmtudag 12. ágúst kl. 16 - 18 ≡ Hafnarhús – fræðslumöguleikar
Kynning á framboði og fræðslumöguleikum Listasafns Reykjavíkur.
Fimmtudag 12. ágúst kl. 20 � Sunnudagskvöld til
Sunday 9 May 2 p.m. � Ásmundarsafn –
“I choose blossoming women …” Gallery Talk with the participation of Ásdís Ásmundsdóttir.
Sunday 16 May 3 p.m. � Hafnarhús – Erró
Women from North Africa Gallery Talk with Kristín Loftsdóttir anthropologist.
white mother in America Tinna Grétarsdóttir, antropologist discuss her thesis on Ásmundur Sveinsson's sculpture The first white mother in America.
Between 11 - 13 June ♬ Kjarvalsstaðir – frum
contemporary music festival frum is an annual contemporary music festival aiming at introducing masterpieces of contemporary music literature.
Guided tour at Videy island where works by Richard Serra and Yoko Ono are located. Heiðar Kári Rannversson, BA in art history, guides the tour.
Curator´s Talk with Birta Guðjónsdóttir.
Thursday 20 May 8 p.m. ≡ Hafnarhús – Pixlaverk/Raflost
2010 Festival opening. International Electronic Art Festival on programming and open software.
Friday 21 May 11 a.m. - 5 p.m. ≡ Hafnarhús –
Pixlaverk/Raflost 2010 Lectures and presentations.
tour – Reykjavík Art Museum – Urban Art Artist Sara Riel leads a guided tour of the city form the viewpoint of Urban Art. The walk departs from Hjartatorg square (between Hverfisgata, Klapparstígur and Laugavegur). Sunday 8 August 3 p.m. � Kjarvalsstaðir – Alternative
Curator's Talk with Birta Guðjónsdóttir.
Sunday 13 June 2 p.m. � Viðey island
Sunday 20 June 3 p.m. � Kjarvalsstaðir – Alternative
Thursday 5 August 8 p.m. � Evening walking
Eye
Eye
Thursday 12 August 4 - 6 p.m. ≡ Hafnarhús –
Educational Possibilities Introduction regarding the educational offers and possibilities at Reykjavík Art Museum.
Hafnarhús.
Thursday 12 August 8 p.m. � Evening walking tour
– Sunday Night to Monday Morning – Pubs of Downtown Reykjavík Reykjavík nightlife has long been one the city’s major attractions, and nightspots, bars and pubs are flourishing as never before. Some have a long and colourful history, while others have a attracted a coterie of intellectuals. Departure from Grófarhús, Tryggvagata 15.
Pixlaverk/Raflost 2010 Panel discussion and presentations. - Gary
Schneider Gallery Talk with Einar Falur Ingólfson photographer .
Fimmtudag 19. ágúst ≡ Hafnarhús – ArtFart
Ragnhildur Stefánsdóttir, Ávextir, 1999. Ljósmynd / Photo Kristján Pétur Gunnarsson.
leiklistarhátíðin Flutt verður leikverkið „In The Beginning“ eftir Inga Hrafn Hilmarsson og Kane Husbands.
Laugardag 21. ágúst ≡ Menningarnótt Unnar Örn J. Auðarson, Grjótaþorpið ca. 1940 Módel: Axel Helgason
í Hafnarhúsi, Ásmundarsafni og á Kjarvalsstöðum. Fjölbreytt dagskrá í öllum húsum.
Fimmtudag 26. ágúst ≡ Hafnarhús – ArtFart
Sunnudag 23. maí kl. 15 � Kjarvalsstaðir – Annað
auga Birta Guðjónsdóttir, sýningastjóri og Einar Falur Ingólfsson, ljósmyndari ræða við Pétur Arason og gesti um sýninguna.
Fimmtudag 27. maí kl. 20 � Hafnarhús – Hönnun
Krads arkitektastofan, sem starfar á Íslandi og í Danmörku, kynnir verk sín.
Sunnudag 30. maí kl. 15 � Hafnarhús – Í safni
ófullkomleikans Oddný Eir Ævarsdóttir stýrir pallborði um framleiðslu á minningum þjóðar. Meðal þátttakenda eru Sigurjón Baldur Hafsteinsson, Íris Ellenberger og Unnar Örn J. Auðarson.
leiklistarhátíðin Flutt verður leikverkið „In The Beginning“ eftir Inga Hrafn Hilmarsson og Kane Husbands.
Dagana 11. – 13 júní ♬ Kjarvalsstaðir – frum
nútímatónlistarhátíð frum- er árviss nútímatónlistarhátíð þar sem lögð er áhersla á að kynna meistaraverk nútíma tónbókmenntanna.
Sunnudag 13. júní kl. 14 � Viðey
Leiðsögn þar sem listaverk Richard Serra og Yoko Ono verða skoðuð. Heiðar Kári Rannversson, BA í list fræði annast leiðsögnina.
Sunnudag 20. júní kl. 15 � Kjarvalsstaðir – Annað
auga
Sýningastjóraspjall Birta Guðjónsdóttir ræðir við gesti um sýninguna.
Sunnudag 29. ágúst kl. 14 ♥ Ásmundarsafn – „Ég kýs
Erró, La Poupée d'Elvis Presley, 2005.
blómlegar konur…“ Fjölskylduleiðsögn.
Sunday 23 May 3 p.m. � Kjarvalsstaðir – Alternative
Eye Gallery Talk with Birta Guðjónsdóttir, curator, Einar Falur Ingólfson, photographer, and Pétur Arason, collector.
Thursday 27 May 8 p.m. � Hafnarhús – Design
Krads Architecture based in Denmark and Iceland present their works.
Sunday 30 May 3 p.m. � Hafnarhús – In the
Collection of Imperfection Panel discussion moderated by Oddný Eir Ævarsdóttir. Contributors are Sigurjón Baldur Hafsteinsson, Íris Ellenberger and Unnar Örn J. Auðarson.
Gary Schneider. Mary, 2002. Thursday 19 August 8 p.m. ≡ Hafnarhús – ArtFart Festival
Performance of the play In the Beginning by Ingi Rafn Hilmarsson and Kane Husbands.
Saturday 21 August ≡ Cultural Night
– Hafnarhús, Kjarvalsstaðir and Ásmundarsafn. Diverse programme in all museums.
Thursday 26 August 8 p.m. ≡ Hafnarhús – ArtFart Festival
Performance of the play In the Beginning by Ingi Rafn Hilmarsson and Kane Husbands. Kjarvalsstaðir.
Sunday 29 August 2 p.m. ♥ Ásmundarsafn – “I choose
blossoming women …” Gallery Talk for the family.
Hafnarhús Hluti af Hafnarhúsinu var tekinn til notkunar sem listasafn borgarinnar í apríl árið 2000. Hafnarhúsið var reist á árunum 1932-39 fyrir skrifstofur og vörugeymslur Reykjavíkurhafnar og var á sínum tíma ein stærsta bygging landsins. Helstu hönnuðir þess voru Sigurður Guðmundsson arkitekt og Þórarinn Kristjánsson hafnarstjóri. Útiportið á sér fáar hliðstæður í íslenskri byggingarlist en nákvæmar upplýsingar um hönnun þess liggja ekki fyrir þar sem upprunalegu teikningarnar hafa ekki verið varðveittar. Arkitektarnir Margrét Harðardóttir og Steve Christer hönnuðu húsnæði listasafnsins og lögðu áherslu á að halda útilit þess sem upprunalegustu. Þar eru sex sýningarsalir á tveimur hæðum, fjölnotasalur auk útiportsins sem tilheyrir listasafninu. Í Hafnarhúsinu eru heimkynni Errósafnsins og þar eru reglulegar sýningar á verkum listamannsins. Kjarvalsstaðir Kjarvalsstaðir voru teknir í notkun árið 1973 en höfðu þá verið í byggingu frá árinu 1966. Arkitekt er Hannes Kr. Davíðsson en þetta er fyrsta byggingin á Íslandi sem sérstaklega er hönnuð fyrir myndlist. Auk tímabundinna sýninga á Kjarvalsstöðum eru þar reglulega sýningar á verkum Jóhannesar S. Kjarvals (1885-1972). Kjarval skipar sérstakan sess í íslenskri menningar- og listasögu sem einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar fyrr og síðar.
Reykjavik Art Museum is located in three different buildings, Hafnarhús on the waterfront, Kjarvalsstaðir on the Miklatún park and the Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum near Laugardalur. The buildings are color-coded in the programme as seen below.
Saturday 22 May 2 - 5 p.m. ≡ Hafnarhús –
Saturday 22 May 3 p.m. � Hafnarhús – Nudes
Listasafn Reykjavíkur er til húsa á þremur stöðum í borginni. Í Hafnarhúsi við Tryggvagötu, á Kjarvals stöðum við Flókagötu og í Ásmundarsafni við Sigtún. Hvert safnhús hefur sinn einkennislit í dagskránni eins og sjá má hér neðar.
Ásmundarsafn Ásmundarsafn er helgað verkum Ásmundar Sveins sonar myndhöggvara (1893-1982) og var opnað formlega 1983. Það er til húsa í einstæðri byggingu sem listamaðurinn hannaði að mestu sjálfur og byggði á árunum 1942-50. Formhugmyndir hússins eru sóttar til Miðjarðarhafins, í kúluhús araba og píramída Egyptalands. Í byggingunni voru bæði heimili og vinnustofa listamannsins. Ásmundur byggði síðar bogalaga byggingu aftan við húsið, sem bæði var hugsuð sem vinnustofa og sýningarsalur. Síðar hannaði arkitektinn Mannfreð Vilhjálmsson viðbyggingu sem tengdi aðalhúsið og bogabygginguna saman. Umhverfis safnið er höggmyndagarður og prýða hann nær þrjátíu höggmyndir listamannsins. Ásmundur Sveinsson var einn af frumkvöðlum höggmyndalistar á Íslandi og sótti innblástur í íslenska náttúru og bókmenntir sem og til þjóðarinnar sjálfrar.
Reykjavik Art Museum
mánudagsmorguns Pöbbaganga í miðbænum Næturlífið hefur löngum verið helsta stundargaman Reykvíkinga, enda blómstra veitingastaðir í borginni sem aldrei fyrr. Sumir þeirra eiga sér langa og skrautlega sögu, aðrir hafa orðið að miðstöð menningarvita. Lagt er upp frá Grófarhúsi.
Academy of the Arts – Graduation exhibition Programme organized in collaboration with the Visual Art department of the Iceland Academy of the Arts – “Night of Mayhem”.
Thursday 10 June 8 p.m. � Hafnarhús – The first
August
Fimmtudag 20. maí kl. 20 ≡ Hafnarhús –
auga
Still Life in Contemporary Icelandic Art Curator´s Talk with Hafþór Yngvason.
June
Norður Afríku Krístín Loftsdóttir mannfræðingur ræðir við gesti um sýninguna.
Sunnudag 8. ágúst kl. 15 � Kjarvalsstaðir – Annað
Sunday 6 June 3 p.m. � Hafnarhús – Vanitas,
Wednesday 5 May 5 p.m. � Hafnarhús – Symposium
Thursday 6 May 8 p.m. ≡ Hafnarhús – The Iceland
– Reykjavík Safarí An introduction to Reykjavík cultural life for visitors and new arrivals. Where are the theatres, famous statues, places of interest? Where is admission free? What is on at the weekend? What is on offer for children? For families? For adults? In Spanish, Polish, English and Thai. Departure from Grófarhús, Tryggvagata 15.
Photo&graph – workshop Pétur Thomsen photographer guides a workshop for the family.
Iceland Academy of the Arts – Graduation exhibition Curator's Talk.
The Icelandic Association of Art History and Aesthetics has organized a series of lectures in the city's museums.
Thursday 8 July 8 p.m. ♥ Evening walking tour
Saturday 5 June 1 p.m. ♥ Kjarvalsstaðir –
Sunday 2 May 3 p.m. � Hafnarhús – The
Education and Events
frá
og steðji – Samræða um tónlist í samtímanum Þátttakendur eru Berglind María Tómasdóttir, flautuleikari; Anna S. Þorvaldsdóttir, tónskáld; Daníel Bjarnason, tónskáld; Davíð Brynjar Franzson, tónskáld; Halldór Úlfarsson, hljóðfærahönnuður og myndlistarmaður og Njörður Sigurjónsson, doktor í menningar stjórnun. Umsjón hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
Ágúst
Sunnudag 16. maí kl. 15 � Hafnarhús – Erró – Konur
Júní
Fræðsla og viðburðir
kýs blómlegar konur…“ Ásdís Ásmundsdóttir tekur þátt í leiðsögn um sýninguna.
Þriðjudag 1. júní. kl. 20:00 � Kjarvalsstaðir – Hamar, ístað
Reykjavíkur – Götulist Myndlistamaðurinn Sara Riel leiðir göngu þar sem borgarmyndin verður skoðuð út frá hugmyndum um „Urban Art“ eða götulist. Upphafs staður göngunnar verður Hjartatorg milli Hverfisgötu, Klapparstígs og Laugavegar.
Experimental film screening in collaboration with Kino Club.
Welcome to guided tours in English every Thursday at 12:00 at Kjarvalsstaðir.
Fimmtudag 5. ágúst kl. 20 � Kvöldganga – Listasafn
Ólöf Nordal, Corpus dulcis, 1998.
Thursday 3 June 8 p.m. ▶ Hafnarhús – Films
Cultural presenter Sigurlaug Ragnars dóttir leads a guided walk to public works of art in Reykjavík. The walk will set off from Miðja Reykjavíkur (Centre of Reykjavík pavement sign) at the western end of Hafnarstræti 1-3 (the “Falcon House”).
Listasafn Reykjavíkur
Reykjavík Safarí Menningarlífið í miðborginni kynnt á spænsku, pólsku, ensku og tælensku. Hvar eru leikhúsin, frægar styttur og skemmtilegir staðir? Hvað er í boði fyrir börn, fjölskyldur og fullorðna? Lagt er upp frá Grófarhúsi.
Sunnudag 2. maí kl. 15 � Hafnarhús – Útskriftarsýning
on contemporary music Symposium on contemporary music led by Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
� Talk, scrutinizing, lecture, guided tour, seminar ♥ Family programme + workshop ▶ Film night ♬ Concert ≡ Various events The programme might change. For updates see the museum’s webpage: artmuseum.is.
–
Thursday 1 July 8 p.m. � Evening walking tour
Tuesday 1 June 8 p.m. � Kjarvalsstaðir – Symposium
July
Fimmtudag 8. júlí kl. 20 ♥ Fjölmenningarleg kvöldganga
Dagskrá getur tekið breytingum. Hægt er að nálgast uppfærða dagskrá á vefsíðu safnsins: listasafnreykjavikur.is
Sunnudag 9. maí kl. 14 � Ásmundarsafn – „Ég
Sigurlaug Ragnarsdóttir menningar miðlari leiðir göngu um útilistverk borgarinnar. Upphaf göngunnar verður Miðja Reykjavíkur við vestur gafl Fálkahússins.
May
Júlí
Maí
� Spjall, rýni, fyrirlestur, leiðsögn, málþing ♥ Fjölskylduleiðsögn og -smiðja ▶ Kvikmynd ♬ Tónleikar ≡ Blönduð dagskrá
Listaháskóla Íslands Dagskrá í samstarfi við myndlistardeild Listaháskóla Íslands, „Night of Mayhem“.
Events are in Icelandic unless otherwise specified.
Fimmtudag 1. júlí kl. 20 � Kvöldganga
Hafnarhús The Reykjavik Art Museum took possession of its portion of Hafnarhús (Harbour House) in April 2000. Hafnarhús was built in 1932-39 for the offices and warehouses of Reykjavik Harbour and was at that time one of the largest buildings in the country. Chief designers of Hafnarhús were architect Sigurður Guðmundsson and the harbour master, Þórarinn Kristjánsson. Its central courtyard is a rare feature in Icelandic architecture. Detailed sources on the building’s design are lacking, as the original plans were lost. Architects Margrét Harðardóttir and Steve Christer directed the renovation of the portion of the building which houses the art museum. Care was taken to preserve as much as possible of the building’s original architecture. The museum comprises six galleries, the courtyard, and a multi-purpose room. Hafnarhús is home to the Erró collection and maintains an exhibition series devoted to his work. Kjarvalsstaðir Kjarvalsstaðir was commissioned in 1966 and christened in 1973, the first building in Iceland specifically designed for visual art exhibitions. The architect is Hannes Kr. Davíðsson. Kjarvalsstaðir features exhibitions from its Kjarval Collection as well as diverse temporary exhibitions. Jóhannes S. Kjarval (1885-1972) holds a special place in Icelandic art history and culture, as one of Iceland’s most beloved artists. The Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum The Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum is dedicated to the works of sculptor Ásmundur Sveinsson (1893-1982). Opened in 1983, the collection is housed in a unique building designed and constructed mostly by the artist himself from 1942-1950, drawing on architectural ideas from the Mediterranean, the domed buildings of the Middle East, and the pyramids of Egypt. The original building served Sveinsson as studio and home; behind it he built a crescent-shaped structure as a work- and exhibition space. Architect Mannfreð Vilhjálmsson designed the addition that now joins the crescent-shaped and original buildings. A sculpture garden surrounds the Museum, adorned with nearly thirty of the artist’s sculptures. Ásmundur Sveinsson was a pioneer of sculpture in Iceland. He found his inspiration in the Icelandic landscape, literature, and people.
Hafnarhús.
Kjarvalsstaðir.
Ásmundarsafn.
Listasafn Reykjavíkur Reykjavik Art Museum Opið / Opening hours Hafnarhús Tryggvagata 17, daglega/daily 10–17 Fimmtudaga/Thursdays 10–22 Kjarvalsstaðir Flókagata, daglega/daily 10–17 Ásmundarsafn, Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum Sigtún 1.5.–30.9. dagl./daily 10–16 Ókeypis aðgangur Free admission Hafnarhúsið er opið til kl. 22:00 öll fimmtudagskvöld. Fjölbreytt dagskrá. All Thursdays Hafnarhús is open until 10 p.m. Diverse events. Leiðsögn á ensku á Kjarvalsstöðum alla fimmtudaga í júní, júlí og ágúst kl. 12:00. Guided tours in English at Kjarvals staðir all Thursdays in June, July and August at 12:00. Upplýsingar um safnfræðslu og leiðsagnir fyrir almenna hópa og á erlendum tungumálum ásamt táknmálstúkun fást gegnum netfangið fraedsludeild@reykjavik.is. Educational programmes and guided tours for various groups in different languages are available. Please allow a few days notice. Send requests to fraedsludeild@reykjavik.is. www.listasafnreykjavikur.is www.artmuseum.is listasafn@reykjavik.is S / T +354 590 1200 F +354 590 1201