Portfolio

Page 1



Anna Andrea O. Winther Listahテ。skテウli テ行lands, 2015 anna15@lhi.is 821-5785



Verðmæti (2015)

Innsetning (gipsplötur, sprey, leir, bein af lambi, dauð planta, plexíglerkassar, spólaplötur, sjór, vatn með sápu og olía)


Stökkbreyting (2014) Skúlptúr/innsetning (vír og gips)


Náttúruleg ónáttúra (2015) Skúlptúr/innsetning (þurrkað fiskileður, leðurreimar og metallic blek)


Veram Originem 1 (2015) Skissa í efni (ruslapoki, dauðar plöntur og lakk)


Veram Originem 2 (2015) Skissa í efni (trérammi, kaffi, glerflöskur með korktappa og fundið efni)


Skjár/Screen (2015) videoverk

Hver er að fylgjast með þér í gegnum skjáinn? Fólk upplifði fyrirbærið skjá í fyrsta sinn með komu sjónvarpsins. Sumum fannst eins og einhverjir væru fastir á bakvið skjáinn og reyndu að brjóta hann upp í tilgangi til að bjarga þeim sem væru á bakvið hann. Í dag er skjárinn hluti af okkar daglega lífi en með því að lifa í gegnum hann þá fær annað fólk aðgang að okkar lífi án þess að við tökum eftir því. Með þessu videoi vildi ég að fólk fengi á tilfinninguna að einhver væri að fylgjast með þeim og að skjárinn sjálfur væri áþreifanlegur. Það er það eina sem aðskilur áhorfandann á bakvið skjáinn og þig, neytanda hans. Hægt er að nálgast videoið á http://vimeo.com/annaandreawinther



Skynjun (2015) videoverk

Frumur og taugar heilans eru alheimur útaf fyrir sig. Heilinn tekur við skilaboðum stanslaust hvort sem það sé utanaðkomandi upplifun eða almenn líkamsstarfssemi. Með þessu verki vildi ég myndgera á abstrakt hátt taugafrumur heilans að taka við skilaboðum og senda sín á milli. Ég notaði liti og línur til þess að koma því á framfæri því þannig eru taugar heilans flokkaðar vísindalega. Ég vil að fólk upplifi hraðan og síbreytileikann, en á sama tíma vil ég að fólk velti fyrir sér efni myndbandsins því hver og einn sér mismunandi hluti út því. Hægt er að nálgast videoið á http://vimeo.com/annaandreawinther



Skynjun (2015) innsetning

Innsetningin var gerð með því að varpa videoverkinu Skynjun á lak. Lakið var hengt upp í horn á salnum Finnlandi í Listaháskólanum og var videoið látið ganga. Lakið var valið sem efniviður því það er persónulegt og draumkennt en á sama tíma er það jarðbundið. Fellingarnar í lakinu gáfu myndbandinu þrívíðan eiginleika og býður fólki að koma nær og jafnvel standa inn í verkinu.



Sk贸rnir, 2015 (filmu lj贸smynd)


Skórnir, 2015 Prentverk (ImagOn prent á pappír)



Þrengsli, 2015

Málverk (akrýll á álpappír og gler)



Gegnsæi (2015)

Málverk (akrýll og vaxlitir á gleri)



Þú (2015)

Málverk (háglans lakk á spegli)

Perception Is Reality (2015) Mirrored glass and varnish, 30 x 30 cm.


Endurköst (2015) Ljósmyndasería (1/4)


Endurköst (2015) Ljósmyndasería (1/4)



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.