Anna Andrea Winther, 2018 www.annawinther.com
Confined Interactions, 2017 Innsetning á Vartiosaari eyju í Helsinki, Finnlandi Sýnt á samsýningunni ,,Arts in the Environment” Þurrkað svínablóð, unnið hunang og iðnaðarplast
LEKI, 2017 Gjörningur í nemendagalleríinu Rýmd á samsýningunni ,,MERGUR” 3 glerkrukkur, Rowse lífrænt hunang, Nestlé NAN pro 1 þurrmjólk, sprauta og innihaldslýsingar
Ein með engu, 2017 Innsetning í einkasýningunni ,,Ein með Engu” í fyrrum söluturninum Sunnutorg Gelatín, freyði vítamíntöflur (B,C,K), collagen garnir, ,,LOKAÐ VINNUSVÆÐI” skilti, plastkassar, álvírar og tvö hljóðverk Hljóðverk er hægt að nálgast á vefslóðinni: https://www.annawinther.com/ein-med-engu
Geymslan Ă vinstra horni sĂśluturnsins
Sölurýmið við hægri hlið söluturnsins
Sæmundur berstrípaður, 2018 Gjörningur á samsýningunni ,,Út á tún” á Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum sem fór fram í 3 tíma á dag í 9 daga 4800 kremkex frá Frón, vinnuborð, skafa, bursti, álplata, blandari, tvær pressur og tvö mót Video heimild er hægt að nálgast á vefslóðinni https://www.annawinther.com/saemundur-stripped-bare