Prufa3

Page 1

Gönguklúbburinn Músirnar

2014-2015


bakgrunnur Gönguklúbburinn Músirnar fer í göngu á þriðjudögum klukkan 17.15. göngurnar eru skipulagðar út frá aðstæðum hverju sinni. Ef það er gott veður þá er löng ganga og ef það er vont veður þá er kannski líka löng ganga. Það fer allt eftir geðþótta þeirra sem mættir eru hverju sinni. Í gönguklúbbnum byrjuðu fjórar konur í apríl 2014 en fjölgaði hægt og hægt í sjö: Anna Kristín, Bára, Birna Rebekka, Harpa Dís, Heiða, Munda og Sigga Maja. Stundum skottast með einn músarungi og einn eða tveir hundar. Í stöku ferðum koma aðrir en klúbbfélagar en allir eru velkomnir og klúbburinn tekur með opnum faðmi á móti þeim sem vilja vera með.

© Anna Kristín 2015


01. apríl 2014 Hvaleyrarvatn ganga 1

2, 10 km 35 mínútur Skýjað




Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.