Lokaverkefni MMV208- Vorönn 2014

Page 1

1


Lokaverkefni vorönn 2014 Margmiðlunarhönnun Borgarholtsskóli

Umsjón og ritstjórn : Ása Lára Þórisdóttir

Ljósmyndir og myndefni : Ása Lára Þórisdóttir Hönnun og umbrot : Ása Lára Þórisdóttir Heimildir fengnar af www.bhs.is og

www.vefir.multimedia.is/hafdis/form


VERKEFNIN MÍN Þessi bók inniheldur öll verklegu verkefnin mín

frá fyrstu og annarri önn í Margmiðlunarhönnun Borgarholtsskóla. Á þessum tveimur önnum hef ég lært

undirstöðuatriði í ljósmyndum og ljósmyndavinnslu. Fengið meiri þekkingu á formfræði og samspili litafræði

og formfræði. Leturgerð og textavinnsla spilar einnig

stórt hlutverk sem og öll grafísk vinnsla og uppsetning. Ég hef lært ákveðini vinnubrögð sem auðvelda alla hugmyndavinnu og virkja sköpunarkraftinn. forrit sem við höfum unnið með eru,

Helstu

Photoshop,

Illustrator, InDesign, Dreamweaver og Bridge.

Ég

finn að áhugi minn á grafískri hönnun hefur vaxið

gríðarlega á þessum tíma og ég stefni ég ótrauð

áfram í framhaldsnám að þessu námi loknu. Námið hefur opnað margar nýjar gáttir hjá mér og mér finnst möguleikarnir endalausir.

3


2013 1.รถnn

GAM108

verklegur รกfangi


Í áfanganum er lagður grunnur að námi

í margmiðlun með almennri kynningu á

meginþáttum

námsins,

þjálfun

myndrænni framsetningu efnis vinnuferlum Nemendur

í

og

margmiðlunarhönnunar.

þjálfast

í

sjónlistum,

hugmyndavinnu og skissugerð í tengslum

við væntanlega verkefnavinnu á sviði umbrots, myndlýsingar, kvikmyndunar, prentmiðlunar og skjámiðlunar.

5


Vefsíðugerð


Við lærðum að setja inn myndir og texta með mismunandi hætti

7


Hvað : Ljós

Hvar : nánasta umhverfi Hvernig : Samsung Slll og Nikon Coolpix

Hver : einfaldleikinn

Myndin er tekin ofan í vatnskönnu með

því að setja linsuna ofan í flöskustútinn og smella af. Samspil ljóss og skugga kemur

skemmtilega út og býr til geómetrísk form og dáleiðandi hringi. Miðjusett myndbygging.

Ljósmyndun


Skrifborðslampa beint að vegg í dimmu

Hvað á sér stað í lokuðum ísskáp?

Mynd tekin gegnum fígúru úr járni og

er

ísskáp. Hvað gerist bak við luktar dyr er

birtu og skugga.

herbergi. Aftur er það hringformið sem ráðandi.

Miðjusett

Minnir óneitanlega á E.T.

myndbygging.

Mynd tekin gegnum rifu á hálflokuðum

viðfangsefni sem er mér hugleikið. Settur

myndar skemmtilegt munstur og samspil

var filter á myndina til að draga fram dulúðleg áhrif. Skásett myndbygging.

9



11


Formfræði og litafræði er sjónrænt tungumál. Hér er verið að kenna okkur að þjálfa skapandi og skipulagða hugsun.

Með því að læra að þroska þetta

tungumál verðum við færari um að skilja

fjölbreyttan heim lista og hönnunar. Formfræði snertir alla fleti hönnunar, vefsíður þurfa að vera rétt uppsettar til

að vera læsilegar, dablöð, bæklingar og tímarit þurfa líka ákveðinn strúktúr til að augað nemi réttar áherslur og

efnið skili sér almennilega til lesenda. Undistöðuþættir í formfræði eru meðal

annars frumformin, hringur, ferningur

og þríhyrningur. Punktur, lína, lögun,

stefna, litur, áferð, vídd, þyngd, hreyfing og jafnvægi eru þættir sem hafa mikil áhrif.

Formfræði


13



15


Form must have a content, and that content must be linked with nature Alvar Aalto


17


Teikningar


19



21


Munstur


23


Veggspjöld eiga langa sögu í prentlist og hönnun. Mikil fræði liggja á bak

við slíka hönnun þar sem innihaldið þarf að grípa augað og draga athygli að

upplýsingunum

sem

þar

koma

fram. Marga þætti þarf að skoða við hönnun veggspjalda.

Litir, formfræði

og textaframsetning skiptir miklu máli. Flest veggspjöld eru eingöngu til að

vekja athygli á ákveðnum viðburðum,

svokölluð auglýsingaplaköt. Þau hafa ákveðinn tilgang og þurfa skilaboðin að

koma skýrt fram án þess að segja of mikið. Vekja áhuga og vera minnisstæð.

Það er fín lína sem þarf að dansa til að takast vel til og krefst mikillar þjálfunar.

Veggspjald


25


Lokaverkefni


Lokaverkefni fyrstu annar gekk út á að þjálfa okkur í að nota ímyndunaraflið

hvað efni varðar. Við tókum gamla bók úr bókaskápnum og notuðum sem skissubók. Ég byrjaði að krota og teikna

og varð fyrir áhrifum af orðum í bókinni. Ég prófaði mig áfram með að klippa og

líma úr blöðum og tímaritum. Notaði ólíka penna, tréliti, blýanta, vatnliti og

akríl. Útkoman kom mér á óvart og er þetta sannarlega góð leið til að útvíkka sköpunarþörfina.

Bókin lifnaði við í

höndunum á mér og úr varð ævintýri sem sjá má á næstu síðum. Á vinstri opnu er

upphafleg skissa og á hægri opnu má sjá útkomu eftir vinnslu í Illustrator.

27



29



31



33



35


2014 2.รถnn

MMV208

Verklegur รกfangi


Í

áfanganum

sérhæfða sviði

öðlast

þekkingu

prenthönnunar,

og

nemendur

þjálfun

á

leturnotkunar,

ljósmyndunar, myndvinnslu og umbrots með það að markmiði að miðla efni með skýrum og skilmerkilegum hætti

í bókum, dagblöðum, tímaritum eða

vefmiðlum nútímans. Mikil áhersla er lögð á gagnrýna hugsun, frumkvæði

og heildstætt vinnuferli frá hugmynd til lokaverks.

37


Þema : Birta

Í þessu verkefn lærðum við að stilla myndavél rétt miðað við aðstæður.

Nota stillingar fyrir ljósop, hraða og ISO á réttan hátt. Nota mismunandi myndavélar á sem áhrifaríkastan hátt

stilla stærð mynda og nota rétta upplausn

fyrir vef og prent. Eftirvinna ljósmyndir í Photoshop og vista fyrir vef og prent.

Ljósmyndun


39


ร ema : Hraรฐi/hreyfing


41


Þema : Borg, bær, umhverfið mitt

Hér lærðum við að vinna grafískar

ljósmyndir í Photoshop. Vinna með litarásir (RGB) og framkalla fjölbreyttar

litasamsetningar. Við lærðum að vinna ljósmyndir sem henta fyrir áfrmhaldandi vinnu í Illustrator

Grafísk vinnsla


43



45



47


Leturgerð er heillandi og margslunginn

heimur. Í fyrstu fannst mér ekkert áhugavert við letur,

bara stafir sem

mynda orð. Vissulega til margar tegundir og réði persónulegur smekkur yfirleitt

hvaða leturgerð varð fyrir valinu. Eftir að

hafa öðlast meiri þekkingu á merkingu

mismunandi leturgerða og áhrif þeirra er afstaða mín breytt. Ég hef ekki enn öðlast þá þekkingu og reynslu sem ég

vil enda tekur mörg ár að þjálfa sig í notkun leturgerða. Ég er þó búin að læra

að halda mig innan öryggisnetsins og hef tekið ástfóstri við Helvetica eins og

svo margir aðrir. Á komandi árum get

ég þó vonandi gert mér væntingar um víðtækari notkun á mismunandi letri.

Á næstu síðum má sá nokkrar æfingar sem við gerðum með mismundandi leturgerðum.

Leturgerð

SANS

SERIF


SERIF

49


SANS

SERIF


51


Nafnspjรถld


53


Veggspjald


55



57



TAKK FYRIR

59



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.