Fortíð bæklingur

Page 1

Í gamla daga helt folk að tobak væri hollt og gott fyrir líkamann og heilsuna. Folk reykti miklu meira en í dag. Auglysingar sogðu ef

Afleiðingar reykinga og tobaksnotkunnar 

hverjum sex sekúndum

maður reykti eða notaði tobak líti

af völdum reykinga. 

maður betur ut og fengi betri maka.

Ein manneskja deyr á

Tóbaksnotkun getur valdið krabbameini.

Ef þú reykir eða tekur tóbak flýtir þú fyrir dauða þínum.

Það nær enginn árangri íþróttum sem neytir tóbaks reglulega

Tóbakslaus bekkur 2015

Reyklaus bekkur er betri bekkur

7. bekkur Grunnskóli Bolungarvíkur


Lungnakrabbamein

Óbeinar reykingar

Lungnakrabbamein er mjög

Óbeinar reykingar er það þegar

alvalegur sjúkdómur og

Reykingar

einstaklingur andar að sér lofti sem mengað er tóbaksreyk. Í tóbaksreyk eru

jafnframt eitt algengasta

nokkur þúsund efni og efnasambönd.

krabbamein í veröldinni.

Þegar sígaretta eða annað tóbak brennur verða til tvær tegundir reykjar,

Aðeins u.þ.b. 10% þeirra sem

annars vegar reykurinn sem

greinast með sjúkdóminn eru

reykingamenn sjúga að sér, kallaður

lifandi fimm árum síðar. Þeir sem hefja reykingar fyrir

meiginnreykur og hins vegar reykurinn sem myndast þegar tóbakið brennur sjálft, hliðarreykur. Reykmengun, sem myndast þar sem reykt er innanhúss, til

Í gamla daga reykti fólk

15 ára aldur eru í nærri

dæmis á veitinga– og skemmtistöðum,

allstaðar þó börn væru á

tuttugu sinnum meiri hættu á

verður því að stærri hluta til úr hinum

svæðinu. Í fermingum,

að fá lungnakrabbamein en

brúðkaupum, afmælum og

þeir sem reykja ekki. Fólk sem

öðrum veislum var boðið

anda að sér reyknum geta líka

upp á sígarettur, einnig var

fengið lunngnakrabbamein.

hættulegri hliðarreyk.

reykt í bílum.

“Ég vildi að ég reykti ekki!”


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.