0915 110328 miklabraut þjoðvegur í þéttbýli

Page 1

MIKLABRAUT -þjóðvegur í þéttbýli?

0

0.1

0.25

0.5

1 km

Mars 2011


Skýrsla unnin fyrir styrk frá Vegagerðinni og Tækniþróunarsjóði Rannís í mars 2011

Skýrsla þessi er hluti af stærra verkefni um vistvænt skipulag og byggingar sem nefnist Betri borgarbragur (www.bbb.is). Það verður unnið á þremur árum og hlaut Öndvegisstyrk frá Tækniþróunarsjóði (RANNÍS, nr. 12130-2HR09006) í fyrsta sinn sumarið 2009. Eitt af markmiðum verkefnisins er að móta leiðir til að hafa áhrif á skipulagsmál til framtíðar, skilgreina verkfæri til að bæta byggt umhverfi og stuðla að vistvænni og sjálfbærri byggð. Skilgreint verður hvað felst í hugtakinu „umhverfisvænt og sjálfbært byggt umhverfi“ fyrir íslenskar aðstæður, staða mála hérlendis metin og bent á leiðir til úrbóta. Að verkefninu standa: Arkitektúra ASK arkitektar Gláma Kím arkitektar Háskóli Íslands Hús og skipulag Kanon arkitektar Nýsköpunarmiðstöð Íslands Teiknistofan Tröð

Eftirtaldir komu að gerð þessarar skýrslu: Páll Gunnlaugsson (ritstjóri) arkitekt FAÍ Björn Marteinsson verkfræðingur MVFÍ og arkitekt FAÍ Gunnar Örn Sigurðsson arkitekt FAÍ Hans-Olav Andersen arkitekt FAÍ og MNLA Helgi B. Thóroddsen arkitekt FAÍ Ólafur Mathiesen arkitekt Ragnhildur Kristjánsdóttir arkitekt FAÍ Sigbjörn Kjartansson arkitekt

Greinargerð þessi er unnin sérstaklega fyrir styrk frá Vegagerðinni og er innlegg í umfjöllun um sjálfbærar samgöngur. Tvær skýrslur hafa þegar verið gerðar í tengslum við verkefnið, SKIPULAG á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU, Sjálfbær þróun í samgöngum (Hildigunnur Haraldsdóttir og Harpa Stefánsdóttir, áfangaskýrslur mars og október 2010). Á heimasíðu Betri borgarbrags (www.bbb.is) má einning finna stutt myndskeið um Miklubraut, þjóðveg í þéttbýli. Ljósmyndir eru teknar af höfundum nema annað sé tekið fram. Kort og línurit eru flest unnin af höfundum og má nálgast á www.bbb.is


Efnisyfirlit

Inngangur

4

Þróun

6

Aðalskipulag

10

Starfsemi

12

Göturými

14

Umferðarmagn

28

Umferðarhraði

32

Slys

34

Rekstur / viðhald

38

Landnotkun

40

Til umhugsunar

44

Heimildir / ítarefni

46 2


Stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins nóvember 2010 (Vegagerðin) Samkvæmt vegalögum nr. 45/1994 er stofnvegur vegur sem nær til 1000 íbúa svæðis og tengir slík svæði sama. “Þar sem stofnvegur endar í þéttbýli skal hann ná til þess svæðis sem mikilvægast er fyrir athafnalíf þéttbýlisins” (Stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins 2007, Almenna verkfræðistofan, Vegagerðin)


Inngangur Í hugum okkar er „Miklabraut“ gatan sem nær eftir endilöngu Seltjarnarnesi frá austri til vesturs. Formlega séð er austurendi hennar þó við Elliðaár og vesturendi við gatnamót Snorrabrautar en þaðan liggur „Hringbraut“ vestur að hringtorgi á mótum Ánanausts og Eiðsgranda. Í skýrslu þessari er fjallað um Miklubraut og Hringbraut, sem í raun er hluti Nesbrautar, þjóðvegar nr. 49, sem nær frá gatnamótum Suðurlands- og Vesturlandsvegar og vestur á Seltjarnarnes. Á þessari leið sýnir brautin á sér mörg „andlit“, enda hefur hún byggst upp á löngum tíma. Við erum með drög að „borgargötu“ vestast (Hringbraut) og hreina 6 akreina hraðbraut austast (Vesturlandsvegur). Við getum spurt okkur: Hvar endar þjóðvegurinn og hvar byrjar borgin? Miklabraut er umferðarþyngsta stofnbraut landsins, en um Ártúnsbrekku við Elliðaár fara um 74 þúsund bílar á sólarhring (Vegagerðin 2007). Samkvæmt endurskoðaðri umferðarspá er á sama stað gert ráð fyrir allt að 94 þúsund bílum á sólarhring árið 2017 (Stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins, Almenna verkfræðistofan, Vegagerðin 2007) Í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 er gert ráð fyrir að Miklabraut verði í fríu flæði (þe. um mislæg gatnamót) vestur að Háaleitisbraut og ráðgerð eru mislæg gatnamót við Kringlumýrarbraut og stokkur við Klambratún. Áætlanir um þessi mannvirki eru í stöðugri endurskoðun, enda byggjast þau á spám um ætlaða umferð. Spurningin er: Hvernig getum við haft áhrif á umferðarmagn í framtíðinni? Eigum við að reikna með síaukinni umferð einkabíla, með tilheyrandi mengun, orkusóun og dýrum umferðarmannvirkjum? Á alltaf að fjalla um tillögur að aukinni flutningsgetu

umferðarmannvirkja sem sjálfsögðum hlut eða er eitthvað sem við getum gert til að beina þróuninni til sjálfbærari samgöngumáta. Greinilegan vilja til breytinga má finna í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2021 og greinargerðum því fylgjandi, þar sem áhersla er lögð á almenningssamgöngur og leitað leiða til að minnka umferðarmagn á götum borgarinnar. Sama vilja má greina í áformum borgaryfirvalda og Vegagerðarinnar í undirbúningi endurskoðunar aðalskipulags til að bæta umhverfi okkar, skapa vistvænum lausnum rými og leita leiða til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Í september 2009 samþykkti Reykjavíkurborg alhliða stefnu um losun gróðurhúsalofttegunda. Þar er stefnan, að losun gróðurhúsalofttegunda minnki um 35% fyrir 2020 og 75% fyrir 2050. Í sömu stefnuyfirlýsingu kemur fram að hluti almenningssamgangna í heildarsamgöngum muni tvöfaldast á næstu 30 árum. (European Green Capital Application 2012-2013, Reykjavík). Þessi markmið munu ekki nást nema með gríðarlegu átaki og stefnubreytingu í umferðarmálum og kannski ekki nóg með það; við þurfum á hugarfarsbreytingu að halda. Vinnuhópurinn Betri borgarbragur hefur ma. verið að skoða málefnið vistvænar samgöngur og borgarskipulag. Skýrsla þessi er hluti þeirrar vinnu. Henni er ætlað að greina stærstu umferðaræð Reykjavíkur, skoða sögu hennar, þróun og hlutverk. Markmiðið er að sýna staðreyndir og greina vandamál sem við blasa, en óneitanlega vakna ýmsar spurningar þegar kafað er ofan í málið. 4


Aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024

Blik dals á

Bli kd

S

alu

Þverfell

r

Esja

Þverfellshorn

Kistufell

General Plan

Reykjavík, 1902

Aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024 nær til lögsagnarumdæmis Reykjavíkur. Aðalskipulagið er sett fram í greinargerð og á þéttbýlisuppdrætti og sveitarfélagsuppdrætti. Greinargerð er skipt í þrjá hluta:

Landmælingar Íslands, Herforingjakort 1903

Skýringar

Andriðsey

Þéttbýli

Kjalarnes

I) Stefnumörkun (sjá bakhlið) II) Lýsing aðstæðna, forsendur, skýringar og rökstuðningur með stefnumörkun III) Þróunaráætlun miðborgar, landnotkun.

Reykjavík 1920

Opin svæði til

Óbyggð svæð

S

Greinargerð I og III eru staðfestar en ekki Greinargerð II

Skipulagsuppdráttur Reykjavík 1925

Landbúnaðar

Vatnsverndar

Fylgiritin Aðgerðaáætlun aðalskipulagins og Umhverfismat aðalskipulagsins eru ekki staðfest en eru leiðbeinandi. Aðgerðaáætlun verður lögð fram í sinni endanlegu mynd eftir staðfestingu aðalskipulagsins. Ritin Borgarstefna og Almannarómur munu þá jafnframt verða lögð fram. Innan tveggja ára frá gildistöku Aðalskipulags Reykjavíkur 2001-2024 verða gefin út borgarhlutakort þar sem ákvæði aðalskipulagsins og áhrif þess á viðkomandi borgarhluta eru skýrð nánar. Stefnumörkun, sem kemur fram í þemaheftunum Umhverfi og útivist og Húsvernd í Reykjavík sem gefin voru út árið 1998, eru áfram leiðbeinandi við gerð deiliskipulags. Ef stefnumörkun þemahefta stangast á við Aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024 gildir stefnumörkun aðalskipulagsins.

Vatnsverndars

H

Vatnsverndars

Lág-Esja

Esju

Grundarhverfi

Vatnsverndars

hlíð

Kortagrunnur (ekki st

ar

G

Mörk þ

Kjalarnes

Sveita

Með gildistöku Aðalskipulags Reykjavíkur 2001-2024 falla Aðalskipulag Reykjavíkur 1996-2016 og Aðalskipulag Kjalarness 1990-2010 úr gildi.

Aðrir v

Hofsvík

Hæðar

Sveitarfélagsuppdráttur 0

*Innan markann þéttbýlisuppdrá 10 km

Mælikvarði: 1:150 000

Skýringar - Legend

S

Es Brimnes

juhl íða

r

Íbúðarsvæði - Residentia

Grunnskólar, sjá 6. mynd á ba

Blönduð byggð -

S

Residence and employmen

Miðsvæði - Centres

G

Kollafjörður

A4

Miðborg - City centre

Svæði fyrir þjónustustofn Public institutions

H

K

Athafnavæði - Light indus warehouses, wholesale

Iðnaðarvæði - Industrial a

Blönduð byggð eftir 2024

Hafnar- og athafnasvæð

light industry, warehouses,

A4

Opin svæði til sérstakra Recreational area

Blönduð byggð eftir 2024

Lundey

Landbúnaðarsvæði Agricultural area

Einar Sveinsson og Valgeir Björnsson, Skipulagsuppdráttur 1936

Álfsnes

rs un

d

Þerney

Vötn, ár og sjór - Lakes,

vog Leir

rn e

yja

Landnotkun 2001 - 2024, sjá 4. mynd á framhlið

Blönduð landnotkun - Mi t.d. stofnanasvæði / útiv

Innri höfn - Inner harbour

Þe

Guðjón Samúelsson, Skipulagsuppdráttur 1927-1933

Óbyggð svæði - Natural a

Akurey

Náttúruverndarsv. / friðlý

Hverfisverndarsvæði, svæði á friðlýstar fornleifar, sjá 8. myn

Gunnunes

Vatnsverndarsvæði / bru

Engey

Water protection area-I

Vatnsverndarsvæði, gra

Leiruvogur Hólmasund

Vatnsverndarsvæði, fjars Water protection area-III

Vinnslusvæði v. jarðhita

HA5

HA1

Blikastaðakró

rvík

rs u

nd Gufunes

M1

M8

HA4

Tjörni n

M5

Korpa

Í

Laugardalur

M2

Tengistígar - Secondary p

M8 K

Í

Í

A2

K

farv

M6

M6

r

A2

A2

Í

Ellið aá

Le

G

Bullaugu

ird a

Gatnamót Kringlumýrarb

S

sjá umfjöllun á bakhlið

Reynisvatn

lu

Veitur, sjá 5. kafla um ve bakhlið

r

Reynisvatnsheiði

rdalur

S

Hádegismóar

Elli ðaá

S

Langavatn

A2

Í

M7

Aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024

Akstursbrú / undirgöng -

Hólmsheiði

Rauðavatn

Í

S Stórskyggnir

Í

H Víðivellir

H

lur

r

Reynisvatnsás

Grafarholt

A2

R

Fossvogsdalu

Í

M6

Norðlingaholt B

a ugð

Göngubrú / undirgöng -

Úlfarsá

M6

A2

Fossvogur

Mislæg gatnamót - Two l

Blönduð byggð eftir 2024

M5 ogu

The Green Scarf”. Urban b

Leirtjörn

R Gra

Elliðaárvogur II

da

Skerjafjörður

Elliðaárvogur I

A1

M3

na

M4

Öskjuhlíð

Græni trefillinn. Vaxtarm

Í

Íþróttasvæði - Sport grou

H

Hesthúsabyggð - Stables

G

Golfvöllur - Golf course

K

Kirkjugarður - Cemetery

R

Ræktunarsvæði - Nurser

S

Skógræktarsvæði - Fore

an

Í

Hallar

Reiðstígar - Bridle path

Landnotkun 2001 - 2024, sjá 3. mynd á framhlið

M5

M2

M5

Úlfarsfell

Hamrahlíðarlönd

HA4

Sjá 1. og 2. mynd og 3. kafla grein 3.2.1. á bakhlið

Aðalskipulag Reykjavíkur 1962-1983

Hákinn

Alm

Vatnsmýri

Stofnstígar - Primary path

G/K

A2

Gufuneshöfði

Kleppsvík

M5

Tengivegir - Secondary ro

Korpúlfsstaðir

Í

M5

Stofnvegir - Primary road

G

Borgarholt

Kortagerð Sigurgeirs Skúlasonar. Kortagrunnur: LUKR

La

ja

HA3 Í

Jarðgöng - Tunnel

Eiðsvík

ey

es arn ug

Go

Við

Eiðsgrandi/ Ánanaust

K

Ár - River

Leirvogshólmi

HA2

Í

Geothermal resources. Po

Viðey

Örfirisey

Hólmar

Í

Water protection area-II

Geldinganes

A3

M/A/HA Tilvísun í texta á bakhlið

A3

Kortagrunnur (ekki staðfes

Rauðhólar

Map base Hólmsá

Helluvatn

Suðu

Sveitarfélagsmörk - Mun


Þróun

2+2

2+2

2+3

2+3

2+3

2+2

2+2

2+2

2+ 2

2+ 2

2 2+

1995

3+3

3+3

göngubrú

3+3

göngubrú

3+3

3+3

2+2

2+2

2+2

2+ 2

2+ 2

2 2+

2000

3+3 3+3

3+3

göngubrú göngubrú

3+3

göngubrú göngubrú

3+3

3+3 3+3+S

S

göngubrú göngubrú

2+2+S

2+2

undirgöng 2+3

2005

Þróun Miklubrautar 1995 - 2010 Stöðugar endurbætur eiga sér stað á þessari meginleið okkar gegnum borgina. Bætt er við akreinum, byggðar brýr og nýjar leiðir lagðar. Innrammaðir hlutar sýna breytingar.

3+3

3+3+S

3+3+S

S

S+2+2+S

2+2

undirgöng

2+3

göngubrú

3+ 3

gö ng ub rú

2+ 2

2+ 2

1+1

2 2+

göngubrú

3+ 3

gö ng ub rú

2+ 2

2+ 2

1+1

2 2+

2010

Hringbraut – Miklabraut hefur breyst frá því að vera hringgata um borgarkjarnann (Hringbraut til austurs, suðurs og vesturs, og Mýrargata, Geirsgata og Skúlagata til norðurs) í eina mestu umferðargötu Stór-Reykjavíkursvæðisins og helstu samgönguæð borgarinnar. Þá er Hringbraut og Miklabraut, ásamt Eiðsgranda vegur Seltirninga til uppsveita meginlandsins. Í byrjun síðustu aldar bjuggu 6000 manns í Kvosinni í Reykjavík og borgin vart meira en þorp. Helstu leiðir í og úr þorpskjarnanum voru: í austur upp Bankastræti að Laugavegi og síðan eftir Laugardal að Elliðaárvogi, í suður upp Skólavörðustíginn yfir holtið að Hafnarfjarðarveginum og í vestur á Nes var farið eftir Vesturgötu og síðan Kaplaskjólsvegi. Það er fyrst á skipulagsuppdrætti Skipulagsnefndar ríkisins 1927 hvar Hringbrautin markar jaðar bæjarkjarnans og deilir aðkomu og umferð frá útjaðri inní bæjarmiðjuna. Á skipulagsuppdrætti 1936 er núverandi gatnakerfi Reykjavíkur utan Hringbrautar og vestan Elliðaáa skilgreind í meginatriðum. Þar er Miklabrautin fyrst nefnd og ásamt Hringbrautinni endurskilgreind sem aðalumferðaræð borgarinnar, austurhlutinn (núv. Snorrabraut) aflagður sem hluti hennar við Miklatorg og brautin lengd til austurs með Miklubraut að Elliðaárvogi. Þar taka Vesturlandsvegur og Breiðholtsbraut við umferðinni og veita áfram norður og austur um. 6


Reykjavík loftmynd 1942 @ Landmælingar Íslands

Reykjavík loftmynd 1955 @ Landmælingar Íslands

Reykjavík loftmynd 1970 @ Landmælingar Íslands


Þróun Á aðalskipulagsuppdráttum borgarinnar frá 1962 og 2002 heldur Hringbraut – Miklabraut áfram burðarhlutverki sínu sem helsta samgönguæð Reykjavíkur, en öll umgjörð og þróun hverfur með tíðarandanum í átt til hraðbrautarfyrirkomulags með tilheyrandi aukaverkunum; stórum helgunarsvæðum, ryk- og hljóðmengun.

Miklabraut, horft til austurs frá Lönguhlíð

Miklabraut, horft til vesturs frá Lönguhlíð

Yfirlitsmynd, Reykjavík til norðurs, ágúst 1962

Yfirlitsmynd, Reykjavík til austurs, ágúst 1962

Ljósmyndasafn Reykjavíkur 1950-1960 Guðmundur Rúnar Ólafsson

Ljósmyndasafn Reykjavíkur Guðmundur Rúnar Ólafsson

Ljósmyndasafn Reykjavíkur 1950-1960 Guðmundur Rúnar Ólafsson

Yfirbragð götunnar er mismunandi eftir hlutum hennar og svarar til byggingartíma þeirra og þeirra hugmynda sem þá láu að baki skipulags í Reykjavík. Vestast – frá Eiðsgranda/Ánanaustum að Bjarkargötu er Hringbraut hefðbundin borgargata í þéttasta hluta borgarkjarnans, með samfelldar húsaraðir beggja vegna og opin rými við gatnamót og hringtorg. Milli Bjarkargötu og Snorrabrautar hefur Hringbraut yfirbragð hraðbrautar í opnu rými. Frá Snorrabraut heitir gatan Miklabraut og eilítið austur fyrir Lönguhlíð er hún aftur hefðbundin borgargata, römmuð inn af samfelldum húsaröðum og skrúðgarði. Síðan gisna raðirnar og austan Kringlumýrarbrautar er Miklabrautin í hraðbrautarlíki, staðsett í opnu, víðu og illa skilgreindu rými.

Ljósmyndasafn Reykjavíkur Guðmundur Rúnar Ólafsson

8


A

B

C D E

F

G H

I

J

K

L

M N O

0 0.1

0.25

0.5

1 km

P

Q


Aðalskipulag Aðalskipulag 2001-2024 Markmið aðalskipulags í samgöngumálum: 1. Byggja upp öruggt og skilvirkt gatnakerfi. 2. Draga úr neikvæðum áhrifum bílaumferðar á umhverfið. 3. Auka skilvirkni vöruflutninga. 4. Efla vistvænar samgöngur “Að stuðla að breytingum á ferðavenjum er langtímaverkefni sem kallar á margþættar samhæfðar aðgerðir. Einn mikilvægasti þátturinn í slíkum aðgerðum eru nýjar áherslur í skipulagi byggðarinnar; að þétta byggðina, stuðla að blöndun landnotkunar og skipuleggja nýju hverfin með þarfir vistvænna ferðamáta að leiðarljósi.” Umferðarspá til ársins 2024 á höfuðborgarsvæðinu: -Bílaumferð eykst um 40-50% -Ekin vegalengd eykst að meðaltali um 57% -Bílaumferð á íbúa eykst um 8% -Ekin vegalengd á íbúa eykst um 16% (Aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024)

Stofnvegir

Aðalskipulag Athafnarsvæði Íbúðarsvæði Miðsvæði Þjónustusvæði Opið svæði til sérstakra nota

Samkvæmt flokkun Vegagerðarinnar eru vegir flokkaðir í stofnvegi, tengivegi, safnvegi og landsvegi. Innan borgarmarkanna gildir að flokkun vega er á öðrum forsendum en samkvæmt vegalögum, s.s. umferðarmagni, fjölda akreina, hönnunarhraða ofl. Fyrir vegtegund A1 (eins og Miklabrautin) er gert ráð fyrir að umferð verði innan 20 ára amk. 30 þúsund bílar á sólarhring og með mislægum vegamótum.

Hönnunarhraði í þéttbýli er 80-100 km/klst og miðeyja 11 metra breið svo hægt sé að breikka í 6 akreinar ef þörf krefur. (Stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins 2007. Almenna verkfræðistofan, Vegagerðin) Er raunverulega rými fyrir svo mikla mannvirkjagerð sem áætlanir gera ráð fyrir? Miklabraut-Hringbraut er aðeins 6,7 km. að lengd og með miknn fjölda þverana. Þó hönnunarhraði sé aukinn úr 50 km/klst í 80 km/ klst þá styttist ferðatíminn aðeins um 3-4 mínútur. Svo er með öllu óljóst að annað gatnakerfi anni þessari umferðaraukningu. Þjóðvegir í þéttbýli einkennast af þeirri umferð sem um þá fer. Þar blandast oft saman umferð á leið gegnum þéttbýlið og sú umferð sem er á ferð innan þéttbýlisins. Meðal annars þess vegna eru þjóðvegir í þéttbýli afar mismunandi. Til umhugsunar .. • Hvernig er hægt að vinna að endurbótum göturýmis? •

Hvernig eru sambærilegar götur í erlendum borgum skilgreindar?

Er eðlilegt eða hagkvæmt að miða við svo mikla aukningu umferðar í Aðalskipulagi án þess að gera ráð fyrir breyttum ferðavenjum?

Hvernig ríma framkvæmdir við markmið sem sett eru í umsókn um “grænu höfuðborgina” (European Green Capital Application)? 10


2009_Dreif ing brm2 samkvæmt mismunandi notkun 2.1

2.1

1604

1604

1.0

1.0

0,0%

0,9% 2.3

1.1

1.5

2.2 1.3

7,7%

6,7%

1.2

13,1%

1,3%

1.6

8,3%

1.7

6,1%

2.8

0,1%

1,3%

1000

4.1

2,1%

4,8%

9,3%

0,0%

4.1

4.3

1,2%

5.8

4,6%

0,1%

4.7

5.8

1,8% 8.2

8.1

0%

0,2%

1,4%

6,4%

2,5%

8.2

0,0%

4.4

4.9

1300

2,2% 8.1

0,2%

5.1

4.6

4.7

6,8%

2.8

5.0

4.2

4.4

4.9

2.6

2.9

1,9% 2,4%

1000

4.6

1300

2,2%

0,9%

4.0

1.8

9,4%

2,2%

2,5%

3,5%

6,3%

0,1%

5.1

4.3

1,0%

2.4

0,9%

2.5

1.4

16,3%

1.7

5.0

4.2

6,3%

1.2

22,9% 1.6

0,8% 7,9%

1.3

3,6%

2.6

2.9

4.0

1.8

2.2

1,0%

3,1%

2.3

1.1

1.5

4,3%

4,4%

1,1%

3,4%

2.5

1.4

2.4

0%

Íbúðir

Sérhæfð eign (opinberar byggingar, geymsluhúsnæði)

1400

1400

2.1

2.1

1604

1604

1.0

1.0

1,0% 0,0%

3,6% 2.3

1.1

1.5

2.2 1.3

0,9%

3,7%

1.2

17,4%

0,2%

1.6

1.7

31,6% 11,0%

0,0% 8,1%

1.8

0,7%

2.5

1.4

2.4

1.7

0,5% 5.0

0,6%

1000

4.1

0,2%

0%

0,5%

3,3%

0,3%

5.8

1300

0,1%

0,0% 5.0

4.1

4.3

0,7%

0,4%

1400

0,0%

6,3% 4.4

0,0%

4.9

0,0%

5.1

1,1%

4.7

0,4% 8.1

Iðnaður

0,0%

2.9

25,6%

0,1%

8.2

2.6

2.8

4.6

4.7

0,3%

4.0

4.2

1000

0% 1400

1.8

0,4%

0,0%

6,3%

8.1

Verslun / skrifstofur

15,4% 5,9%

4.4

2,7%

4.9

1,3%

12,3%

2.4

0,0%

2.5

1.4

1,6%

0,2%

0,0%

5.1

4.6

1300

1,6%

2.9

2.8

4.3

5,9%

1.2

9,9% 1.6

7,9% 0,4%

1.3

0,8%

2.6

4.0

4.2

2.2

3,3%

0,4%

2.3

1.1

1.5

8.2

5.8


Starfsemi

Það er athyglisvert að skoða landnotkun umhverfis þessa miklu samgönguæð. Miklabraut / Hringbraut er afgerandi tálmi (e. barrier effect) í borgarvef Reykjavíkur, enda hefur gatan verið notuð í skipulagi til að skipta borginni í landnotkunarfleti – og afmarka hverfi. Á löngum köflum eru öll skilyrði til að að breyta yfirbragði götunnar, og meðhöndla hana sem bæjarrými. Aðferðir „hverfisskipulags“ skv. skipulagslögum nr. 123 / 2010 gætu hentað til að skoða samhengi götunnar í nýju ljósi. Stór atvinnu og þjónustusvæði eru norðan við Miklubraut og nálægt miðbænum eins og t.d. Landspítalinn, Háskólinn auk fjölda skrifstofa í Borgarúni og iðnaðarsvæði við sjávarsíðuna, meðan að íbúðarsvæði eru dreifðari um höfðuborgarsvæðið. Margir eiga því leið frá úthverfunum inn á svæði miðborgarinnar með miklum umferðaþunga sem greinist smám saman frá Miklubrautinni og Hringbrautinni inn á þessi atvinnu- og þjónustusvæði.

Til umhugsunar

• Eru göngubrýr besta leiðin til að tengja byggð norðan og sunnan við Miklubraut?

• Eru gönguljós við gatnamót heppilegustu þveranir fyrir gangandi?

• Hvaða áhrif hafa nýbyggingar íbúða og þjónustu í Vatnsmýrinni?

Hlutfallsdreifing gólfflatar mismunandi starfsemi á höfuðborgarsvæðinu 2009 Byggt á gögnum frá Þjóðskrá Íslands, fasteignaskrá. Reitaskipting í samræmi við staðgreina Reykjavíkur

• Hvaða áhrif hefur uppbygging Landspítala við Hringbraut?

• Væri ávinningur í því að endurskoða reitunina sem Miklabrautin veldur?

12


Sneiðing A

Veg.knr.05 2+2 15 34 19 50 2,16 47 34.832

Sneiðing A

Víðimelur

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

Hringbraut 15

15

Ásvallagata

18

34

Sneiðing B Knr.05 2+2 19 340 321 50 2,16 47 34.832

Sneiðing B

Þjóðarbókhlaðan

Hringbraut

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

Hólavallakirkjugarður

19

53

Sneiðing C Knr.05 2+2 19 44 25 60 2,16 47 34.832

Sneiðing C 1

5 1

10 5

10

Þjóðminjasafn Íslands

20m 20m

Hringbraut

A

44

B

C D

F E

G

H I

19

30

J

K

Tjarnargata

14

L

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

M

N

O

P Q

S / Strætisvagna akrein Miklabraut/Hringbraut akreinar Beygjuakreinar,smærri götur Bílastæði Umferðaeyjar Göngustígar Almennings garður Einkarými


Göturými Miklabraut-Hringbraut er aðalumferðarbraut Reykjavíkur, hún liggur eftir Seltjarnarnesi miðju. Umferðarþunginn er misjafn á götunni. Hann er mestur við Elliðaárvog en minnkar smám saman þegar vestar dregur. Yfirbragð götunar er í samræmi við þetta. Hraðbrautarumhverfið er allsráðandi við Elliðavog, gatan er breið, með stórum helgunarsvæðum, vegriðum og gangandi og hjólandi vegfarendur eru víðs fjarri götunni af öryggisástæðum. Hraðbrautaryfirbragðið dofnar þegar vestar dregur en hverfur þó ekki alveg. Hraðbrautareinkenni eins og vegrið, veggirðingar á miðeyjum og hraðbrautargötulýsing eru til staðar þótt gatan sé í eðli sínu orðin að breiðstræti/borgargötu.

Lengd og breidd.

Skil á milli einka - og almenningsrýma eru óvíða jafn skýr og á þessu svæði.

S / Strætisvagna akrein Miklabraut/Hringbraut akreinar Beygjuakreinar,smærri götur Bílastæði Umferðaeyjar Göngustígar Almennings garður Einkarými

Sneiðingar A, B og C í göturými Hringbrautar -Frá Hringbraut 121 að Þjóðminjasafni

Heildarlengd Hringbrautar/Miklubrautar er 6,7 km. Þversnið er þrengst á 1,25 km kafla við vesturendann (frá Eiðsgranda/Ánanaustum að Tjörn); er um 30-34 metrar (hús í garð/hús). Húshæð um 15 m sunnan við, en frá 6 til 9 metrar norðan við götu. Umferð þar er 45 þúsund bílar á sólarhring. Gatan víkkar verulega á nýjasta kafla hennar milli Bjarkargötu og Snorrabrautar.

Til umhugsunar

• Hvaða áhrif hefði lækkaður hámarkshraði á

Miklubraut-Hringbraut varðandi afköst, mengun og viðhaldskostnað?

• Hvaða áhrif hefðu breyttar og umfangsmeiri þveranir fyrir gangandi á þessum kafla?

• Mætti meðhöndla veghluta 5 frá Melatorgi að

Ánanaustum sem “shared space”? Gatan klýfur skólahverfi Hagaskóla og á þessum kafla götunnar er mikil þverun gangandi og hjólandi umferðar. 14


Sneiðing D Knr.05 2+2 21 514 493 60 2,16 47 34.832

Sneiðing D

Vatnsmýri

Hringbraut

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

Hljómskálagarður

21

Sneiðing E Knr.04 3+3 28

60 1,69 55 40.510

Sneiðing E

Reykjavíkurf lugvöllur

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

Nýja Hringbraut

Umferðamiðstöð

28

66

Sneiðing F Knr.04 2+2 18 374 356 60 1,69 55 40.510

Sneiðing F 1

5

10

Barmahlíð

20m

Miklabraut

Klambratún

18

27

A B

C D

F E

G

H I

J

K

L

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

M

N

O

P Q

S / Strætisvagna akrein Miklabraut/Hringbraut akreinar Beygjuakreinar,smærri götur Bílastæði Umferðaeyjar Göngustígar Almennings garður Einkarými


Göturými Flest hús sem standa við Hringbraut á vegkaflanum Bjarkargata-Ánanaust snúa aðalinngöngum að götunni. Þetta á einnig við um flest hús frá Snorrabraut að Stakkahlíð. Hraðbrautaryfirbragð hefur haft þau áhrif að aðalinngangar nýrra og endurgerðra húsa eru ekki lengur við götuna. Þjóðarbókhlaðan (1994) snýr aðalinnganginum frá götunni. Aðalinngangur Þjóðminjasafnsins var fluttur við endurgerð safnsins (2004) frá Hringbraut og settur á bakhlið hússins. Í stað þess að snúa að götunni snúa þessi hús bakhlutanum að henni. Líklegasta skýringin á þessu er sú að hraðbrautaryfirbragð götunar og aðkoma með bíl þyki það fráhrindandi að eiginlegar bakhliðar húsanna verða ákjósanlegri fyrir aðalinnganga heldur en framhliðarnar. Horft austur Hringbraut yfir gatnamót Njarðargötu

S / Strætisvagna akrein Miklabraut/Hringbraut akreinar Beygjuakreinar,smærri götur Bílastæði Umferðaeyjar Göngustígar Almennings garður Einkarými

Sneiðingar D, E og F í göturými Hringbrautar / Miklubrautar -Frá Njarðargötu að Klambratúni

Góð nýting helgunarsvæða og miðeyja!

Horft vestur Hringbraut. Þorfinnstjörn til hægri.

Mislæg gatnamót við Bústaðaveg

Til umhugsunar

• Hvernig áhrif hefur útfærsla gatnamóta á umhverfið? Ljósastýring, hingtorg eða mislæg gatnamót?

16


Sneiðing G Knr.04 2+2 18 33 15 60 1,69 55 40.510

Sneiðing G

Barmahlíð

Miklabraut

20

18 33

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

Langahlíð

13

Sneiðing H Knr.04 S+2+2+S 31 132 101 60 1,69 55 40.510

Sneiðing H

Stigahlíð

Miklabraut

Skaptahlíð

31

60

72

132

Sneiðing I Knr.04 3+2+S 36 208 172 60 1,69 55 40.510

Sneiðing I 1

5

10

Stigahlíð

20m

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

Nesbraut (49) Akgreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

Miklabraut

Bólstaðahlíð

36

93

A B

C D

F E

G

H I

J

K

L

M

N

O

P Q

S / Strætisvagna akrein Miklabraut/Hringbraut akreinar Beygjuakreinar,smærri götur Bílastæði Umferðaeyjar Göngustígar Almennings garður Einkarými


Göturými Byggðin við Miklubraut-Hringbraut stendur mislangt frá götunni. Húsin standa fjærst götunni við Elliðaárvog en nálgast hana þegar vestar dregur. Þetta er þó ekki algilt. Bæjarrými er útirýmið sem afmarkast af þeim húsum sem næst standa. Stærð og form bæjarrýmisins hefur áhrif á upplifun vegfarandans m.a. hvar tilfinningin er að ekið sé inn í borgina. Áður en Hringbraut var færð var bæjarrýmið samfellt frá Skeifu að Ánanaustum. En nú er ekið tvisvar sinnum inn í borgina fyrst við Skeifuna þar sem byggðin þéttist en við Snorrabraut er ekið út úr borginni út á flugvallarsvæðið, síðan er farið inn inn í borgina aftur við Bjarkargötu. Horft vestur Miklubraut frá Lönguhlíð. Klambratún á hægri hönd

Allt frá Kringlumýrarbraut að Snorrabraut hafa verið gerðar fjölmargar tillögur að því að koma umferð neðanjarðar í stokk. Stokkur yrði gagnlegur fyrir umferð sem er á leið gegnum svæðið og minnkar umferð á yfirborði. Umferð hverfur þó ekki af yfirborði þar sem mikill hluti umferðar tengist starfsemi í Hlíðunum. Nú eru uppi áform um að lækka hámarkshraða á þessum veghluta og verður fróðlegt að sjá hvaða áhrif það hefur.

S / Strætisvagna akrein Miklabraut/Hringbraut akreinar Beygjuakreinar,smærri götur Bílastæði Umferðaeyjar Göngustígar Almennings garður Einkarými

Sneiðingar G, H og I í göturými Miklubrautar -Frá Lönguhlíð að Grensásvegi

Til umhugsunar

• Gróðurbelti geta verið rýmismyndandi. • Er möguleiki á að lækka hámarkshraða á þessum kafla til að minnka umferðarnið?

• Hvaða áhrif hefðu breyttar og umfangsmeiri gönguleiðir yfir Miklubraut á þessum kafla?

• Hvaða áhrif hefði byggð á sunnanverðu Klambratúni Horft vestur Miklubraut að Lönguhlíð

á göturýmið og útivistarsvæðið?

18


Sneiðing J Knr.03 3+3+S 36 296 260 60 2,19 100 48.365

Sneiðing J

Miklabraut

Bensínstöðvarplan

Kringlan bílastæði

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

Bensínstöðvarplan

Íþróttavöllur

36

71

Sneiðing K Knr.03 3+3+S 32 114 82 60 2,19 100 48.365

Sneiðing K

Hvassaleiti

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

Miklabraut

Safamýri

32

59

55

114

Sneiðing L Knr.03 3+3+S 39 196 157 60 2,19 100 48.365

Sneiðing L

Miklabraut

Stóragerði

Fellsmúli 39

1

5

10

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

20m

A B

C D

F E

G

H I

J

K

L

M

N

O

P Q

101 S / Strætisvagna akrein Miklabraut/Hringbraut akreinar Beygjuakreinar,smærri götur Bílastæði Umferðaeyjar Göngustígar Almennings garður Einkarými


Göturými

Jafnvel hér við Kringluna er brautin með yfirbragð hraðbrautar með þjónustustofnanir fyrir hinn akandi á báða vegu. Göngubrú tengir Kringlusvæði og Hááleitishverfi. Á skipulagsstigi kallaðist þetta svæði “nýr miðbær”. Hugmyndir voru um að flytja “miðbæjarstarfsemi” í Háaleitishverfið. Við Miklubrautina eru víða þétt sígræn belti, einnig belti birkitrjáa og þyrpingar aspartrjáa. Einnig eru þyrpingar ýmissa tegunda gróðurs allt niður í sumarblóm einæringa og fjölæringa. Þarna eru borgaryfirvöld að reyna af veikum mætti að fegra umhverfi götunnar. Mest hefur verið gróðursett til þess að skerma götuna frá aðliggjandi starfsemi. Innan um eru síðan skemmtileg dæmi þar sem mælikvarði einkagarðsins er settur í hraðbrautarumhverfi.

Horft vestur Miklubraut við Kringlu

Frá sneiðingu H-H verður rými við götuna óskilgreindara, borgarbragurinn minnkar og hraðbrautaryfirbragð tekur smám saman við.

Horft austur Miklubraut við Kringlu S / Strætisvagna akrein Miklabraut/Hringbraut akreinar Beygjuakreinar,smærri götur Bílastæði Umferðaeyjar Göngustígar Almennings garður Einkarými

Sneiðingar J, K og L í göturými Miklubrautar -Frá Kringlu að Háaleitisbraut

Göngubrýr yfir Miklubrautina eru fjölmargar

Til umhugsunar

• Hvetur grasbelti á milli akbrauta til hraðaksturs? • Kringlan er mest sótta verslunarsvæði Reykjavíkur. Hvernig er séð fyrir aðkomu gangandi og hjólandi?

• Hefur útfærsla og gerð götu áhrif á umferðarhraða? 20


Sneiðing M Knr.03 3+3+S 38 158 120 60 2,19 100 48.365

Sneiðing M

Heiðargerði

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

Miklabraut

Fellsmúli

38

96

62

158

Sneiðing N Knr.03 3+3+S 34 188 154 80 2,19 100 48.365

Sneiðing N

Sogavegur

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

Miklabraut

Fákafen

34

67

Sneiðing O Knr.03 3+3+S 31 124 93 80 2,19 100 48.365

Sneiðing O

1

5

10

Rauðagerði

Miklabraut

Suðurlandsbraut

31

75

20m

49

124

A B

C D

F E

G

H I

J

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

K

L

M

N

O

P Q

S / Strætisvagna akrein Miklabraut/Hringbraut akreinar Beygjuakreinar,smærri götur Bílastæði Umferðaeyjar Göngustígar Almennings garður Einkarými


Göturými

Skeifan var upphaflega skipulögð sem svæði fyrir léttan iðnað og þjónustu. Svæðið hefur á síðusru árum þróast sem eitt öflugasta verslunarsvæði í borginni. Hugmyndir hafa komið fram um umbreytingu Skeifunnar í íbúðasvæði fyrir allt að 5000 íbúa.

Horft vestur Miklubraut. Skeifan á hægri hönd

S / Strætisvagna akrein Miklabraut/Hringbraut akreinar Beygjuakreinar,smærri götur Bílastæði Umferðaeyjar Göngustígar Almennings garður Einkarými

Sneiðingar M, N og O í göturými Miklubrautar -Frá Grensásvegi að Rauðagerði

Til umhugsunar

• Hvaða umhverfisleg áhrif hefði uppbygging íbúðahverfis í Skeifunni?

22


Sneiðing P Knr.03 3+3+S 33 301 268 80 2,19 100 48.365

Sneiðing P

Rauðagerði

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

Miklabraut

Steinahlíð

33

73

Sneiðing Q Knr.2 3+3 37

80 0,64 33 78.299

Sneiðing Q 1

5

10

Reykjanesbraut

Miklabraut

20m

37

Sæbraut

A B

C D

F E

G

H I

J

Nesbraut (49) Akreinar Breidd götu í m Götukassi í m Mismunur á breidd umf.götu og götukassa Hámarkshraði Slysatíðni 2008 á vegkaf la Fjöldi slysa 2008 á vegkaf la ÁDU 2008 á vegkaf la

K

L

M

N

O

P Q

S / Strætisvagna akrein Miklabraut/Hringbraut akreinar Beygjuakreinar,smærri götur Bílastæði Umferðaeyjar Göngustígar Almennings garður Einkarými


Göturými Mannvirkin á gatnamótum Miklubrautar, Vesturlandsvegar, Sæbrautar og Reykjanesbrautar eru umfangsmestu gatnamót Reykjavíkur. Austan við gatnamótin er ársdagsumferð um 78 þúsund bílar.

Horft austur Miklubraut. Skeifan á vinstri hönd

S / Strætisvagna akrein Miklabraut/Hringbraut akreinar Beygjuakreinar,smærri götur Bílastæði Umferðaeyjar Göngustígar Almennings garður Einkarými

Gatnamót Miklubrautar/Vesturlandsvega/Reykjanesbrautar/ Sæbrautar (Borgarvefsjá)

Miklabraut, horft til vesturs 1984

Nú höfum við “ferðast” alla Miklubraut, 6,7 km leið. Hver er ferðatími okkar miðað við eðlilegar aðstæður á þessari leið? Á 50 km hraða er heildarferðatími um 8 mín og 80 km hraða er heildarferðatíminn um 5 mín. Hvað myndum við við geta “grætt” á því að minnka umferðahraðann fyrst munurinn er ferðatíma er þetta lítill? Hér endar Miklabrautin og Vesturlandsvegur tekur við. Kannski táknrænt þar sem við erum komin “út á land”.

Ljósm. Björn Rúriksson

Sneiðingar P og Q í göturými Miklubrautar -Frá Rauðagerði að Elliðaám 24


Miðlína

Sneiðing A

Víðimelur

Sneiðing B

Þjóðarbókhlaðan

Sneiðing C

Hólavallakirkjugarður

Þjóðminjasafn Íslands

Sneiðing D

Norræna húsið

Sneiðing E

Reykjavíkurf lugvöllur

Tjarnargata

Hljómskálagarður

Umferðamiðstöð

Sneiðing F

Barmahlíð

Sneiðing G

Langahlíð

Stigahlíð

Sneiðing I

Skaptahlíð

Stigahlíð

Bólstaðahlíð

Álftamýrarskóli

Kringlan

Sneiðing K

Hvassaleiti

Sneiðing L

Safamýri

Stóragerði

Sneiðing M

Heiðargerði

Sneiðing N

Sogavegur

Fellsmúli

Fellsmúli

Fákafen

Sneiðing O

Rauðagerði

Sneiðing P

Rauðagerði

Sneiðing Q

Klambratún

Barmahlíð

Sneiðing H

Sneiðing J

Ásvallagata

Suðurlandsbraut

Steinahlíð

Reykjanesbraut Minnsta breidd umferðagötu Mesta breidd umferðagötu Mesta breidd milli akgreina í slaufu við Miklubraut og Reykjanesbraut/Sæbraut

Sæbraut


Miðlína

Sneiðing A

Víðimelur

Sneiðing B

Þjóðarbókhlaðan

Sneiðing C Vatnsmýri

Sneiðing E

Reykjavíkurf lugvöllur

Sneiðing F

Hringbraut

Barmahlíð

Miklabraut

Stigahlíð

Bensínstöðvarplan

Langahlíð

Hvassaleiti

Miklabraut

Miklabraut

Sneiðing L

Stóragerði

Miklabraut

Sneiðing M

Heiðargerði

Miklabraut

Sneiðing Q

Klambratún

Skaptahlíð

Miklabraut

Kringlan bílastæði

Sogavegur

Miklabraut

Rauðagerði

Sneiðing P

Umferðamiðstöð

Miklabraut

Stigahlíð

Sneiðing O

Hljómskálagarður

Miklabraut

Sneiðing H

Sneiðing N

Tjarnargata

Nýja Hringbraut

Barmahlíð

Sneiðing K

Hólavallakirkjugarður

Hringbraut

Sneiðing G

Sneiðing J

Ásvallagata

Hringbraut

Þjóðminjasafn Íslands

Sneiðing D

Sneiðing I

Hringbraut

Rauðagerði

Reykjanesbraut

Samsettar sneiðingar í göturými Hringbrautar og Miklubrautar -Greinilega sést hve aðliggjandi byggð gisnar eftir því sem austar dregur.

Miklabraut

Bólstaðahlíð

Bensínstöðvarplan

Íþróttavöllur

Safamýri

Fellsmúli

Fellsmúli

Fákafen

Suðurlandsbraut

Miklabraut

Miklabraut Minnsta breidd umferðagötu Mesta breidd umferðagötu

Strætisvagna akrein Miklabraut/Hringbraut akreinar Beygjuakreinar,smærri götur Bílastæði Umferðaeyjar Göngustígar Almennings garður

Fákafen

Strætisvagna akrein Steinahlíð Miklabraut/Hringbraut akreinar Beygjuakreinar,smærri götur Bílastæði Sæbraut Umferðaeyjar Göngustígar Almennings garður Einkarými Byggingar

26


Fjรถldi akrein 2 akreinar 3 akreinar 4 akreinar 5 akreinar 6 akreinar 7 akreinar

A

B

C

Fjรถldi akreina

D E

F

G H

I

J

K

L

M N O

0 0.1

0.25

0.5

1 km

P

Q


Umferðarmagn Nesbraut, þjóðvegur nr. 49 (Vesturlandsvegur frá Suðurlandsvegi í austri að Suðurströnd á Seltjanarnesi í vestri) er samsettur úr 6 veghlutum Við fjöllum um veghluta 2-5, en hver þeirra hefur ákveðna sérstöðu. Það er mismunandi hámarkshraði, mismunandi umferðarþungi, mismunandi götusneiðingar osfrv. Mikil breidd er í fjölda akgreina við Miklubraut og Hringbraut sem er þó einunigs um 6.7 km löng. Hún fer frá því að vera minnst 2+2 akreinar á köflum við Hringbrautina og Klambratún, hinsvegar er hún hvað breiðust við gatnamótin frá Grensás að Kringlumýri með beygjuakreinum og fráreinum þar sem er breiddin allt að 6+7 akreinar með tilheyrandi undirlögðu landflæmi og slysahættu, mengun og hávaða. Samræmi er á milli fjölda akgreina, hámarkshraða og aðliggjandi byggð. Því fleiri akgreinar, þeim mun meiri er hraðinn og fjarlæð í byggt umverfi. Þegar akreinum fækkar er hraðinn minni og styttra í nálægða byggð. Við getum spurt okkur hvernig umhverfi er meira við hæfi í miðri borg og hvaða þættir það eru sem stjórna uppbyggingu hennar. Hvort er mikilvægara umferðin og ferðatími eða mannlífið í borgarumhverfinu?

Til umhugsunar

• Getum við skilgreint Miklubraut sem “borgargötu” frá gatnamótum Grensásvegar, eða jafnvel austar?

28


Veghlutar ร rsdagsumferรฐ

05

03

04

90000

90000

90000

90000

80000

80000

80000

80000

70000

70000

70000

70000

60000

60000

60000

60000

50000

50000

40000

35862

30000

29963

30574

31198

31835

32485

33037

34443

40000 34832 30000

49794

50000 41707 34773

35483

36207

36946

37700

38332

40057

40510

40000

41507

42354

43218

44100

45000

45765

47824

48365

50000

40000

30000

30000

20000

20000

20000

20000

10000

10000

10000

10000

0

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

0

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

90000 80612

80000

78299

77421 74087 70000 65682

67022

68390

69786

71210

60000 49794

50000

40000

41507

42354

43218

44100

45000

45765

48365

47824 41707 40057

40510

2008

0

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

0


794

7

Umferðarmagn

02

Á meðfylgjandi línuritum er sýnd ÁDU (ársdagumfeð) á mismunandi veghlutum. Greinilega sést hvernig umferðin er þéttust austast og hvernig umferðin tínist inn í borgina eftir því sem vestar dregur. Þung atvinnusvæði eru miðsvæðis, þe. Landspítalinn, Háskólinn í Reykavík, Háskóli Íslands og ekki síst miðbærinn sem er líka stór vinnustaður.

90000 80612

80000 70000 60000 48365

65682

67022

68390

69786

71210

74087

77421

78299

50000 40000 30000 20000 10000

2008

0

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

30


A B 34.

832

20-2

C

G

F

D

H

J

I

L

K

E

M 48.

40.

N

O

P

Q

365

78.

299

510

A

ร rsdagsumferรฐ

B

C

G

F

D

H

J

I

K

L

N

M

O

P

Q

E

A

Fjรถldi akgreina

50

50

B

50 50

50

C D

50

60

50

50

F

50

E 60

50

60

50

H

I

60

J

K

50

60

L

50

N

M

50

60

60

60 50

60

G

O

50

80 50

P 60

Q 80

80 50 60

Slysakort Hรกmarkshraรฐi

9


Umferðarhraði

Ársdagsumferð

ÁDU 2008 skv. tölum frá vegagerðinni 34.832 Nesbraut(49) knr. 05 40.510 Nesbraut(49) knr. 04 48.365 Nesbraut(49) knr. 03 78.299 Nesbraut(49) knr. 02

Fjöldi akreina 2 akreinar 3 akreinar 4 akreinar 5 akreinar 6 akreinar 7 akreinar

Hver veghluti brautarinnar hefur sinn hámarkshraða. Vestast, á legg 5 er hámarkshraðinn 50 km/klst, 60 mk/ klst á leggjum 4 og 3 en 80 km/klst austast, á legg 2. Þó hámarkshraði sé 80 km/klst. segir það kannski eingöngu að hönnun vegar miðist við það, bæði hvað varðar götusnið og helgunarsvæði, en umferðaljósin halda niðri meðalhraða amk. á álagstímum.

Hámarkshraði Miklubrautar-Hringbrautar er 50 km/klst vestast en hækkar eftir því sem austar dregur og fer þar upp í 80 km/klst (myndir á bls. 13 -24). Meðaldagsumferð er á bilinu 44 þúsund bílar vestast og upp í 78 þúsund austast (línurit á bls. 29). Umferðarþunginn er þó Tegund og staðsetning slysa skv. slysakorti umferðastofu 2009: langmestur í um það bil 1 klst að morgni og svo aftur Óhapp án meiðsla Slys með litlum meiðslum álíka lengi um eftirmiðdaginn. Á þessum tímum er Alvarleg slys umferðarhraðinn langt undir hönnunarhraða kerfisins, Banaslys eða á köflum iðulega 30-40 km/klst og bílalestir myndast á öllum ljósum. Það er áleitin spurning hvort ekki sé Hættulegustu gatnamót í þéttbýli 2005-2009 skv. skýrslu umferðastofu 2009, radíus hringja í smr. viðvænlegra fjöldi slysa að viðurkenna þessa staðreynd og reyna að ná 60 Hámarkshraði skv. borgarvefsjá betra flæði í umferðina með tímabundinni ljósastýringu sem miðast við lægri meðalhraða og upplýsingagjöf til ökumanna um þetta með ljósaskiltum. Raunhraði á brautinni, þegar umferðarþunginn er mestur, er því mun

Slysakort & hámarkshraði

lægri heldur en hámarkshraðinn segir til um. Það er því ekki ósennilegt að helgunarsvæðin séu ofmetin og það megi að skaðlausu byggja þéttar að Miklubrautinni. Til umhugsunar

• Hvernig nást best afköst umferðarkerfisins og hver

eru áhrif af tímabundið lækkuðum hámarkshraða á annatímum?

• Á hvaða hraða er flutningsgeta brautarinnar mest og neikvæð umhverfisáhrif minnst?

• Hvað þarf umfangsmikil helgurnarsvæði við

Miklubraut þegar tekið er mið af raunverulegum ökuhraða og umferðarálagi?

• Hvaða áhrif hefur þyngd ökutækja og

eldsneytisnotkun á stærð umferðarmannvirkja, helgurnarsvæði og mengun.

Miklabraut verði (a.m.k. vestur hlutinn) 1+1+1 akrein; og staka akreinin flyst eftir því hvort umferðin er inn í, eða útúr bænum?

Hvaða áhrif hefði það að strætó og leigubílar væru fluttir af Miklubraut yfir á aðrar götur þar sem ekki er ljósastýring? 32


A

50

50

50

50

50

50

B

C

60

D 50

E 50

50

50

F

60

50

G H

I 60

60

J

50

60

K 50

60

L

M

50

N

60 50

50

80

O

50

50

0 0.1

0.25

0.5

P 60

Q

80

80

1 km

60


Slys Með betri hönnun umferðamannvirkja telja menn sig bæta öryggið í umferðinni. Menn geta sýnt fram á að umferðarslysum fækkar á ákveðnum stöðum með breyttri hönnun umferðarmannvirkja.

Umferðarslys á Miklubraut (ljósm. Mbl.)

Ársdagsumferð

ÁDU 2008 skv. tölum frá vegagerðinni 34.832 Nesbraut(49) knr. 05 40.510 Nesbraut(49) knr. 04 48.365 Nesbraut(49) knr. 03 78.299 Nesbraut(49) knr. 02

Fjöldi akreina 2 akreinar 3 akreinar 4 akreinar 5 akreinar 6 akreinar 7 akreinar

Slysakort & hámarkshraði

Tegund og staðsetning slysa skv. slysakorti umferðastofu 2009: Óhapp án meiðsla Slys með litlum meiðslum Alvarleg slys Banaslys

Hættulegustu gatnamót í þéttbýli 2005-2009 skv. skýrslu umferðastofu 2009, radíus hringja í smr. við fjöldi slysa 60 Hámarkshraði skv. borgarvefsjá

Nýlegar umferðatalningar benda til þess að gatnamót Grensássvegar og Miklubrautar séu hættulegurstu gatnamót borgarinnar. Hvaða ályktanir getum við dregið af því? Þetta eru fyrstu gatnamótin eftir samfelldan akstur niður Ártúnsbrekku og Vesturlandsveg, þar sem komið eru úr hraðbrautarumhverfi með hámarkshraða 80 km og fáar þveranir og lítið áreiti. Við Grensásveg breytist umhverfið í meiri borgarbrag þar sem umferðahraðinn er lægri og byggð þéttari. Þarf að gera þessi skil við umferðagötuna greinilegri til að hægt sé að átta sig á fyrr þeim breytingum sem verða eftir þessi gatnamót? Eru þetta rök fyrir byggingu á mislægum gatnamótum eða er hægt að nálgast þetta á einhvern annan hátt? Eru mörkin á milli úthverfa og miðborgarsvæðis skilgreind þarna og því hægt að takast á minnkun slysahættu frá öðrum forsendum en einungis með byggingu mislægra gatanamót og áframhaldandi hraðbraut um bæinn.

Til umhugsunar • Myndi lækkun hámarkshraða hafa áhrif á slysatíðni?

• Hverjar eru helstu ástæður slysa? • Hvaða áhrif hefur samspil hámarkshraða og þyngdar ökutækja á tegund slysa.

• Hefur fækkun umfeðarslysa á einum stað áhrif á slysatíðni á öðrum stað? 34


Veghlutar

05

03

04

7,00

7,00

7,00

7,00

Slysatíðni

(fjölda slysa á milljón ekinna km)

6,60 6,11

6,00

5,08

5,00

4,91

6,00

5,74

5,66 5,22

5,01

5,00

4,00

6,00

5,80

6,19

5,52 5,00

4,87

5,00 4,43

4,23

3,13

3,00

3,00 2,16

2,00

4,58

4,27

4,26

4,00

3,77

6,00

5,83

4,36 4,28

4,00

4,00 3,23

3,00

2,78

2,00

3,00 2,19

2,00

2,00

1,69

1 1,00

1,00

0,00

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

0,00

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

0,00

0,00 2000

2001

2002

2003

Heildarfjöldi slysa

200

200 166

165

2007

2008

143

141

2000

200

197 185

171

152

150

150

137

117

116

107 97

100

91

97

100

93

100

100

70

70 50

47

2000

174

154

150

100

0

2006

235

191

187

150

2005

250 238

200

2004

250

250

250

1,00

1,00

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

55

50

0

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

50

0

50

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

0

53

2000


Slys Fróðlegt er að skoða tölfræði um fjölda slysa á Miklubraut og hvernig hún hefur þróast. Breyting á skráningum slysa hefur þó töluverð áhrif á þessu tímabili.

02

7,00 6,00 5,00 4,00

3

Slysum án meiðsla fækkar talsvert frá árinu 2006 en það kemur til vegna ýmissa þátta. Slysaskráning árið 2008 er frábrugðin slysaskráningu annarra ára á rannsóknartímabilinu. Í febrúar 2008 breyttist fyrirkomulag slysaskráningar og fækkaði þá slíkum skráningum hjá lögreglu. Vegna þessara breytinga vantar gögn frá febrúar til desember 2008 í gögn Umferðarstofu. Því er árið 2008 ekki samanburðarhæft við önnur ár. Það skal áréttað að fyrir 1. janúar 2009 byggjast öll gögn Umferðarstofu um umferðarslys á lögregluskýrslum.

3,00 2,19

2,00 1,22

1,02

1,00

0,98

0,88 0,00 2008

2000

2001

1,25

1,08

1,30

0,82 2002

2003

2004

2005

0,64 2006

2007

2008

250

Samanburður á slysatíðni annarsvegar og hámarkshraða hinsvegar gefur ekki til kynna beint samband, sem bendir til þess að aðrir þættir s.s. truflun, ójafn aksturshraði eða annað flækjustig umferðarinnar hafi ekki síður áhrif. Svo er vitaskuld ekki gefið að allir fylgi boðuðum hámarkshraða

200

2

150

100

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er mikið til hætt að sinna umferðaróhöppum án meiðsla og hefur ábyrgðin því færst yfir á tryggingafélögin að rannsaka slík óhöpp. Af þessum sökum fækkar meiðslalausu slysunum talsvert í gagnagrunninum. Hér má bæta við að óhöpp á gangbrautum og hjólastígum eru oftast ekki skráð hjá lögreglu, jafnvel þó slys verði á mönnum.

100 69 50

53 39

2008

0

2000

64

51

2001

46

45

2002

2003

40

2004

2005

33

2006

2007

2008

Til umhugsunar • Áhugavert væri að mæla umferðarhraða reglulega á mismunandi veghlutum og bera saman við umferðartalningar og slysatíðni. 36


Miklabrautin og viðhaldskostnaður

Línurit .. Excel/vegaending heimild: skýrsla BUSL S-11) Ending slitlags gerð SMA16, kvarnartala 7 og 25% nagladekk og tvær akreinar, háð umferðarþunga og hraða, fyrir 25 og 40 mm slit í hjólförum. Nú er tíðni nagladekkja minni og ending því eitthvað meiri. Algeng viðmiðun er að malbik endist mest 25 ár (óháð umferð) Viðhaldskostnaður fyrir fræsingu og mölbikun á ný var 2009 um hverju sinni (byggingavísitala í janúar 2003= 278, 2011=505), eingöngu malbik og útlögn (viðgerð undirlags, fræsing, þrif og hækkun brunna ekki meðtalið): Fræsing og yfirlögn; breidd svæðis á hverri akrein ca. 3m. Áætlaður viðhaldskostnaður hverju sinni (2+2 akreinar) : 46,8 milljónir/km

Ending vega (skýrsla BUSL S-11). Ending slitlags, gerð SMA16, kvarnartala 7 og 25% nagladekk og tvær Miklabraut: Það er augljóst að umferðarþungi ogakreinar, hraði erháð síbreytilegt eftir tíma dags, fyrir og því umferðarþunga og hraða, 25 og 40 mm Línurit .. Excel/vegaending heimild: skýrsla BUSL S-11) Ending slitlags gerð SMA16, vandasamt að áætla hverju breyting í þessum þáttum nemur varðandi viðhaldskostnað. slit í hjólförum. Nú er tíðni nagladekkja minni og ending kvarnartala og 25% nagladekk og tvær háð umferðarþunga og hraða, fyrir 25 og því hugsanlega eitthvað Sérstaklega þarf að hafa í huga að stór hluti umferðar um 7Miklubraut ermeiri. á álagstímum og akreinar, þá er

mmÞó slitmá í hjólförum. Nú er umferð tíðni nagladekkja umferðarhraðinn kominn niður í 30-50 km/klst. fullyrða að hægari almennt gefiminni og ending því eitthvað meiri.

40


Rekstur/viðhald

Umferðarmannvirki krefjast stöðugs viðhalds eins og flest mannanna verk. Algeng viðmiðun er að malbik endist mest 25 ár (óháð umferð). Viðhaldskostnaður (verðlag 2009) fyrir fræsingu og malbikun á 2+2 akreinum er hverju sinni um 46,8 milljónir/km. Kostnaður af viðgerð undirlags, þrif og vinnu við niðurföll og brunna ekki meðtalinn.“

Malbikað í borginni (ljósm. Framkv.svið R.víkurborgar)

Það er augljóst að umferðarþungi og hraði á Miklubraut er síbreytilegur eftir tíma dags, og því vandasamt að áætla hverju breyting í þessum þáttum nemur varðandi viðhaldskostnað. Sérstaklega þarf að hafa í huga að stór hluti umferðar um Miklubraut er á álagstímum og þá er umferðarhraðinn kominn niður í 30-50 km/klst. Þó má fullyrða að hægari umferð almennt gefi minna slit (ending aukist jafnvel um ca 1 ár). Jafnframt má vænta þess að leyfilegt slit megi vera meira án þess að það auki hættu á óhöppum, sem gefur lengri tíma milli nauðsynlegra viðhaldsaðgerða og hver um sig er hlutfallslega ódýrari heldur en fyrir þynnri lög. Minni umferð lengir alltaf endingu, en samkvæmt línuritinu merkist þetta hratt þegar umferð minnkar niður fyrir 20000 ÁDU (umferð á Miklubraut er nú 40000-70000 ÁDU eftir köflum).

Viðhaldsþörf 2+2 akreinar kr/km/ár • • •

Umferð: 40000-70000 ÁDU‚ viðhald 4-5 hvert ár (stærðargráða); 10,4 milljónir kr/km/ár Umferð: 20000-30000 ÁDU og lægri hraði, viðhald 8 hvert ár (stærðargráða); 5,8 milljónir kr/km/ár Mismunur 4,6 milljónir/km/ár

Með minni umferð mætti því lækka viðhaldskostnað og nota sparað fjármagn í td. almenningssamgöngur. Þarna er greinilega eftir nokkum fjármunum að slægjast

38


GRÆN SVÆÐI VIÐ GÖTU: 614.000m² (61,4ha) HELGUNARSVÆÐI OG ÓBYGGÐ OPIN SVÆÐI VIÐ GÖTU

MALBIK: 170.000m² (17ha)


Landnotkun Malbiksflötur Miklubrautar-Hringbrautar hefur vaxið jafnt og þétt eftir því sem umferðin hefur orðið meiri. Sífellt er verið að auka malbiksflatarmálið með nýjum akreinum, gatnamótum og að- og fráreinum. Í dag er flatarmál malbiks Miklubrautar-Hringbrautar frá Elliðaám að Ánanaustum um 170.000 m² sem eru 17 ha. Á myndinni sést stærð malbiksflatarins í réttu hlutfalli við miðborg Reykjavíkur. Mikilvægt er að huga vel að veghelgunarsvæði þjóðvega og að sækja um leyfi til vegtenginga til Vegagerðarinnar. Einnig er mikilvægt að taka frá rými fyrir hljóðmanir, göngu-, hjólreiða- og reiðstíga en ekki er leyfilegt að koma þessum mannvirkjum, frekar en öðrum, fyrir á veghelgunarsvæði þjóðvega nema með leyfi Vegagerðarinnar. Almennt er best að hafa alla stíga sem fjærst þjóðvegum.

Óbyggð svæði við Miklubraut-Hringbraut er mikið landflæmi. Hér eru gífurleg verðmæti í óbyggðu byggingarlandi sem nýta má betur. Á myndinni sést stærð óbyggðu svæðanna við götuna í réttu hlutfalli við miðborg Reykjavíkur.

40


GATNAMÓT VIÐ ELLIÐAÁRVOG


Landnotkun

Hér eru mislæg gatnamót Miklubrautar/Sæbrautar sýnd í réttu hlutfalli við miðborg Reykjavíkur. Umfangsmikil gatnamót, með hraðri, stöðugri umferð eru frek á land. Jafnframt er ljóst að um mikla sóun á góðu byggingarlandi er að ræða. Í Vegalögum kemur fram að ákveða skuli legu þjóðvega í skipulagi að fenginni tillögu Vegagerðarinnar og að höfðu samráði Vegagerðarinnar og skipulagsyfirvalda. Einnig kemur fram að ávallt skuli leita umsagnar Vegagerðarinnar þegar breytingar á skipulagi hafa áhrif á umferð um þjóðvegi, svo sem með breyttum umferðarþunga. Í 35. gr Vegalaga segir ma.: • Byggingar, leiðslur, auglýsingaspjöld, skurði eða önnur mannvirki, föst eða laus, má ekki staðsetja nær vegi en 30 m frá miðlínu stofnvega. • Óheimilt er að reisa mannvirki nema með leyfi veghaldara við vegamót vega skv. 1. mgr. á svæði sem takmarkast af beinum línum milli punkta á miðlínu vega 40 m frá skurðpunkti þeirra. Veghaldari getur ef sérstaklega stendur á fært út mörk þessi, allt að 150 m. • Veghaldari getur ákveðið að fjarlægð mannvirkja frá vegi skv. 1. mgr. skuli aukin. Enn fremur getur veghaldari leyft að fjarlægð verði minnkuð á tilteknum köflum ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi. Til umhugsunar Óbyggt svæði 122.000 m2

Óbyggt svæði 339.000 m2

Óbyggð svæði meðfram austurhluta Hringbrautar og við Miklubraut eru 580 þúsund m² (Óbyggðu svæðin á korti eru merkt skv. svæðisskipulagi, þar sem ytri brún er 150m frá miðlínu Miklubrautar)

Óbyggt svæði 153.000 m2

• Er hægt að endurskilgreina helgunarsvæði Miklubrautar?

• Getum við byggt á óbyggðum svæðum meðfram brautinni?

• Skilgreina þarf betur hlutverk Vegagerðarinnar við

mótun umhverfis með ákvörðun á legu og útfærslu gatna. 42


Kurfürstendamm, Berlín. 4 akreinar + Mannerheimintie, Helsingfors. 4 akreinar + sporvagnar

Randersvej, Århus, Danmörku. 4 akreinar

HC Andersens Boulevard, Kaupmannahöfn. 6 akreinar Ring 2, Osló. 4 akreinar

Marylebone Road, London. 4 akreinar+

Kantstrasse, Berlín. 4 akreinar

Sveavägen, Stockholm. 4 akreinar

Avenue des Champs-Elysées, París. 8 akreinar

Myndirnar sýna götumyndir frá ýmsum erlendum borgum. Eigum við eitthvað ólært í þessum málum?


Til umhugsunar ..

Hvernig er hægt að vinna að endurbótum göturýmis?

• Hvernig áhrif hefur útfærsla gatnamóta á umhverfið?

• Hefur fækkun umfeðarslysa á einum stað áhrif á

Hvernig eru sambærilegar götur í erlendum borgum skilgreindar?

• Hvaða áhrif hefur þyngd ökutækja og

Er eðlilegt eða hagkvæmt að miða við svo mikla aukningu umferðar í Aðalskipulagi án þess að gera ráð fyrir breyttum ferðavenjum?

• Gróðurbelti geta verið rýmismyndandi. • Er möguleiki á að lækka hámarkshraða á köflum til • Hvaða áhrif hefðu breyttar og umfangsmeiri

Miklabraut verði (a.m.k. vestur hlutinn) 1+1+1 akrein; og staka akreinin flyst eftir því hvort umferðin er inn í, eða útúr bænum?

Hvaða áhrif hefði það að strætó og leigubílar væru fluttir af Miklubraut yfir á aðrar götur þar sem ekki er ljósastýring?

Hvernig ríma framkvæmdir við markmið sem sett eru í umsókn um “grænu höfuðborgina” (European Green Capital Application)?

• Eru göngubrýr besta leiðin til að tengja byggð norðan og sunnan við Miklubraut?

• Eru gönguljós við gatnamót heppilegustu þveranir

Ljósastýring, hingtorg eða miðslæg gatnamót?

að minnka umferðarnið?

• Hvaða áhrif hefði byggð á sunnanverðu Klambratúni á göturýmið og útivistarsvæðið?

• Hvetur grasbelti á milli akbrauta til hraðaksturs? • Kringlan er mest sótta verslunarsvæði Reykjavíkur. Hvernig er séð fyrir aðkomu gangandi og hjólandi?

• Hvaða áhrif hafa nýbyggingar íbúða og þjónustu í • Hvaða áhrif hefur uppbygging Landspítala við

• Hvernig nást best afköst umferðarkerfisins og hver

Vatnsmýrinni? Hringbraut?

• Væri ávinningur í því að endurskoða reitunina sem Miklabraut veldur?

• Hvaða áhrif hefði lækkaður hámarkshraði á

Miklubraut-Hringbraut varðandi afköst, mengun og viðhaldskostnað?

• Hvaða áhrif hefðu breyttar og umfangsmeiri þveranir fyrir gangandi á þessum kafla?

• Mætti meðhöndla veghluta 5 frá Melatorgi að

Ánanaustum sem “shared space”? Gatan klýfur skólahverfi Hagaskóla og á þessum kafla götunnar er mikil þverun gangandi og hjólandi umferðar.

eldsneytisnotkun á stærð umferðarmannvirkja, helgurnarsvæði og mengun.

gönguleiðir yfir Miklubraut?

• Hefur útfærsla og gerð götu áhrif á umferðarhraða? • Getum við skilgreint Miklubraut sem “borgargötu” frá

fyrir gangandi?

slysatíðni á öðrum stað?

gatnamótum Grensásvegar, eða jafnvel austar?

eru áhrif af tímabundið lækkuðum hámarkshraða á annatímum?

• Á hvaða hraða er flutningsgeta brautarinnar mest og neikvæð umhverfisáhrif minnst?

• Hvað þarf umfangsmikil helgurnarsvæði við

Miklubraut þegar tekið er mið af raunverulegum ökuhraða og umferðarálagi?

• Myndi lækkun hámarkshraða hafa áhrif á slysatíðni? • Hverjar eru helstu ástæður slysa? • Hvaða áhrif hefur samspil hámarkshraða og þyngdar

• Myndi lækkun hámarkshraða hafa áhrif á slysatíðni? • Hverjar eru helstu ástæður slysa? • Hvaða áhrif hefur samspil hámarkshraða og þyngdar ökutækja á tegund slysa.

• Hefur fækkun umfeðarslysa á einum stað áhrif á slysatíðni á öðrum stað?

• Áhugavert væri að mæla umferðarhraða reglulega á mismunandi veghlutum og bera saman við umferðartalningar og slysatíðni.

• Er hægt að endurskilgreina helgunarsvæði Miklubrautar?

• Getum við byggt á óbyggðum svæðum meðfram brautinni?

• Skilgreina betur hlutverk Vegagerðarinnar við mótun umhverfis með ákvörðun á legu og útfærslu gatna.

ökutækja á tegund slysa.

44



Upplýsingar um umferðamagn, slysatíðni, fjöldi slysa og veghluta: Vegagerðin. 2011, 24 febrúar. „Slysatíðni á þjóðvegum á höfuðborgarsvæðinu”. Slóðin er: http://www.vegagerdin. is/upplysingar-og-utgafa/umferdaroryggismal/slysatidni/ Árið 2000: http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/hbsv_hr_ slysatidni_2000/$file/hbsv_hr_slysatidni_2000.xls Árið 2001: http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/hbsv_hr_ slysatidni_2001/$file/hbsv_hr_slysatidni_2001.xls Árið 2002: http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/hbsv_hr_ slysatidni_2002/$file/hbsv_hr_slysatidni_2002.xls Árið 2003: http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/hbsv_hr_ slysatidni_2003/$file/hbsv_hr_slysatidni_2003.xls Árið 2004: http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/hbsv_hr_ slysatidni_2004/$file/hbsv_hr_slysatidni_2004.xls Árið 2005: http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/hbsv_hr_ slysatidni_2005/$file/hbsv_hr_slysatidni_2005.xls Árið 2006: http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/hbsv_hr_ slysatidni_2006/$file/hbsv_hr_slysatidni_2006.xls Árið 2007: http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/hbsv_hr_ slysatidni_2007/$file/hbsv_hr_slysatidni_2007.xls Árið 2008: http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/hbsv_hr_ slysatidni_2008/$file/hbsv_hr_slysatidni_2008.xlsx Slysakort: Umferðastofa. 2011, 24. febrúar. „Slysakort Umferðastofu". Slóðin er: http://www.us.is/slysakort.html, m.v . tímabil frá 01.01.2009 – 31.12.2009.

http://www.us.is/Apps/WebObjects/US.woa/1/ swdocument/1002541/Umferðarslys+á+Íslandi+2008.pdf http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/ umferdaroryggismal/slysatidni/

Heimildir / ítarefni

Hámarkshraði: Borgarvefsjá. 2011, 24. febrúar. Slóðin er: http://arcgis. reykjavik.is/borgarvefsja/ . Hakað við ´hámarkshraði´ í umferð og aðgengi. Upplýsingar um umferðamagn, slysatíðni, fjöldi slysa og veghluta: Vegagerðin. 2011, 24 febrúar. „Slysatíðni á þjóðvegum áhöfuðborgarsvæðinu”. Slóðin er: http://www.vegagerdin. is/upplysingar-og-utgafa/umferdaroryggismal/slysatidni/ Þróun Miklubrautar: 1995: Borgarvefsjá. 2011, 24. febrúar. Slóðin er: http://arcgis. reykjavik.is/borgarvefsja/ . Hakað við ´Reykjavík árið 1995´ í Saga og þróun. 2000: Borgarvefsjá. 2011, 24. febrúar. Slóðin er: http://arcgis. reykjavik.is/borgarvefsja/ . Hakað við ´Lágfl. loftm 20002002´ í Myndefni. 2005: Borgarvefsjá. 2011, 24. febrúar. Slóðin er: http://arcgis. reykjavik.is/borgarvefsja/ . Hakað við ´Lágfl. loftm 22/7 2005 ´ í Myndefni. 2010: Borgarvefsjá. 2011, 24. febrúar. Slóðin er: http://arcgis. reykjavik.is/borgarvefsja/ . Hakað við ´Lágfl. loftm 16/7 2010´ í Myndefni.

Aðalskipulagskort: Skipulagssjá. 2011, 24. febrúar. Slóðin er: http:// skipulagssja.skipbygg.is/ . Hakað við ‘Aðalskipulag’. Kort af opnum óbyggðum svæðum: Skipulagssjá. 2011, 24. febrúar. Slóðin er: http:// skipulagssja.skipbygg.is/ . Hakað við ‘Svæðisskipulag´. Valgeir Valgeirsson, Sigursteinn Hjartarson, Theodór Guðfinnsson, Ásbjörn Jóhannesson (2003) Viðhaldsaðferðir, BUSL-Slitlaganefnd, skýrsla S-11 Ásbjörn Jóhannesson, samtal 2011.02.20: Upplýsingar um viðhaldskostnað vega Vegakerfið 2009, Vegagerðin 2009 Stefna um notkun nýrra veghönnunarreglna. Vegagerðin 2010 Þjóðvegir í þéttbýli, Leiðbeiningar 2010, Vegagerðin Aðalskipulag Reykljavíkur 2001-2024 Stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins 2007, Vegagerðin, Almenna verkfræðistofan 2007 Aðreinar og fráreinar-Slysatíðni-Miklabraut milli Skeiðarvogs og Lönguhlíðar. Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar. Mannvit, Vegagerðin, Reykjavíkurborg 2010 46



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.