Útfararþjónusta
Vönduð og persónuleg þjónusta
Þegar
andlát ber að er að mörgu að hyggja.
Athöfn útfararþjónusta tekur að sér í samráði við aðstandendur og prest Að - flytja hinn látna af dánarstað í líkhús Að - aðstoða við val á kistu og líkklæði Að - undirbúa lík í kistu og snyrta Að - útvega dánarvottorð Að - ákveða stað og stund fyrir kistulagningu og útför Að - útvega organista, söngfólk, einleikara, blóm, fána og sálmaskrá Að - útvega líkbrennsluheimild Að - útvega kross og skilti á leiði Að - flytja kistu út á land eða utan af landi Að - sjá um flutning á kistu til eða frá landinu
Minnispunktar fyrir aðstandendur ■ Líkflutningur ■ Kistulagning ■ Jarðaför ■ Dánarvottorð ■ Val á kistu ■ Grafreitur ■ Líkmenn við jarðaför ■ Tónlist við kistulagningu ■ Sálmar við útför ■ Sálmaskrá ■ Einsöngur ■ Einleikur
■ Blómaskreyting á kistu ■ Kransar og blóm ■ Auglýsingar um andlát og jarðaför ■ Þakkarkort auglýsing ■ Kross / legsteinn ■ Erfidrykkja ■ Skiptaráðandi ■ Styrkur frá stéttarfélagi ■ Duftker ■ Greftrun á duftkeri
Dæmi um útför: Forspil Bæn Tónlist Ritningarorð Tónlist
Ritningarorð eða Guðspjall Tónlist Minningarorð Tónlist Bæn
Faðirvor Moldun Tónlist Blessun Eftirspil
Inger Steinsson
Inger Rós Ólafsdóttir
Ólafur Örn Pétursson
Vönduð og persónuleg þjónusta Við fjölskyldan höfum starfað við útfararþjónustu í mörg ár og lagt mikla rækt við persónuleg samskipti og vönduð vinnubrögð. Við bjóðum aðstandendum að koma heim til þeirra til viðræðna um undirbúning útfarar. Því hefur verið mjög vel tekið og léttir oft að vera heima fyrir á viðkvæmum stundum. Athöfn er alhliða útfaraþjónusta, sem sýnir
aðstandendum trúnað um allt sem varðar útfarir ástvinar eða ættingja þeirra. Athöfn þjónustar að sjálfsögðu líka þá sem óska eftir borgarlegri útför, og fyrir fólk úr öðrum trúfélögum. Einnig þjónustum við landsbyggðina ef óskað er. Hægt er að hafa samband hvenær sem er sólarhringsins.
Útfararþjónusta Athöfn útfararþjónusta · Strandgata 43 · Sími: 551 7080 · 691 0919 athofn@athofn.is · www.athofn.is