1. TBL. // 95. ÁRGANGUR // MARS 2011
Orlofsbústaðir 2011 Ellefu sumarhús Hlífar eru í boði yfir sumarið. Einnig er hægt að sækja um orlofshús yfir páska. Kynntu þér allt um orlofshúsin á bls.12-15
12
Aðalfundur Hlífar
Sameiginleg launastefna, kaupmáttur og atvinnuöryggi Ný skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir ASÍ sýnir að 94% þeirra sem taka afstöðu vilja sambærilegar launahækkanir fyrir alla í komandi kjarasamningum á móti 6% sem vilja meiri launahækkanir til þeirra sem starfa í útflutningsgreinum. Þá vilja 48% að verkalýðshreyfingin leggi mesta áherslu á að tryggja kaupmátt launa í yfirstandandi kjaraviðræðum en 24% vilja að áherslan sé á að tryggja atvinnuöryggi. Félagsvísindastofnun Háskólans gerði skoðanakönnunina fyrir Alþýðusamband Íslands. Úrtakið var 1200 manna slembiúrtak úr þjóðskrá, 18
16 Trúnaðarmaður í 18 ár
ára og eldri. Könnunin var gerð í gegnum síma dagana 5.-16. febrúar 2011. Svarhlutfallið var 62,9%.
Nær allir vilja sameiginlega launastefnu, 48% vilja leggja mesta áherslu á kaupmátt og 24% á atvinnuöryggi Niðurstöðurnar má skoða betur á vefsíðunni www.asi.is
3 Staðan í kjaraviðræðum
Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Hlífar verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl 2011 kl: 20:00 í Skútunni, Hólshrauni 3 Hafnarfirði Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning í kjörstjórn Félagsmál Önnur mál Kaffiveitingar Stjórnin
6 Kalla mig atvinnuþrasara