JÚLÍ
Margbrotin bók „Við Íslendingar leiðum hugann of sjaldan að því, held ég, að þessi magnaða bók hefur ekki aðeins verið þjóðinni huggun, áminning og leið sögn í rangölum lífsins. Hún er líka ein helsta skýringin á því að þetta tungumál okkar skuli hafa haldið velli. Oddur Gottskálksson þýddi Nýja testa mentið og Guðbrandur Þorláksson gaf Biblíuna út, árið 1584. Það var menningarlegt afrek, ekki aðeins fyrir okkur sem byggjum þessa eyju, heldur fyrir heimsmenninguna alla sem er fyrir vikið fjölbreyttari og sem slík auðugri. Með sama hætti hafa önnur tungumál fengið ritmál í tengslum við biblíuþýðinguna því sú er afstaða kristinna manna að textinn þurfi að vera aðgengilegur hverri manneskju sem mætir honum á sínum forsendum og túlkar hann.“
Sr. Skúli S. Ólafsson
tru.is/postilla/2016/01/litrik-uppskera
Leiðbeiningar Biblían er bókin sem kunngjörir okkur hver Guð er og hvað hann er: Guð sem skapar, frelsar og helgar. Biblían veitir huggun og von, uppörvun og gleði í trúarlíf okkar. Byrjaðu hvern lestur með bæn um hjálp heilags anda Guðs til að skilja boðskapinn:
„Ljúk upp augum mínum svo að ég sjái dásemdirnar í lögmáli þínu.“ (Slm 119.18)
Lestu vandlega versin sem ætluð eru deginum. Íhugaðu hvernig textinn talar til þín, inn í líf þitt. Spyrðu sjálfa(n) þig: Hvað segir textinn mér um Guð? Um Jesú? Um manneskjuna? Hvað get ég lært af þessum texta og hvernig get ég látið textann hafa áhrif á líf mitt? Endaðu með bæn, annaðhvort frá eigin brjósti eða með bænarversi:
„Gerið í öllum hlutum óskir ykkar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkarg jörð.“ (Fil 4.6)
•
R . , ◻ 1 Laugardagur
Slm 63
◻ 2 Þriðji sunnudagur eftir þrenningarhátíð
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
3 4 5 6 7 8
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Lúk 15.11–32 Jer 45.1–46.12 Jer 46.13–47.7 Jer 48.1–25 Jer 48.26–47 Jer 49.1–22 Slm 64
◻ 9 Fjórði sunnudagur eftir þrenningarhátíð
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
10 11 12 13 14 15
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Jóh 8.2–11 Jer 49.23–39 Jer 50.1–20 Jer 50.21–46 Jer 51.1–19 Jer 51.20–40 Slm 65
◻ 16 Fimmti sunnudagur eftir þrenningarhátíð Matt 16.13–26
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
17 18 19 20 21 22
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Jer 51.41–58 Jer 52.1–16 Jer 52.17–34 Matt 1.1–17 Matt 1.18–25 Slm 66
◻ 23 Sjötti sunnudagur eftir þrenningarhátíð Matt 5.13–16
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
24 25 26 27 28 29
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Matt 2.1–12 Matt 2.13–23 Matt 3.1–12 Matt 3.13–17 Matt 4.1–17 Okv 12.1–14
◻ 30 Sjöundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð
◻ 31 Mánudagur
ÁGÚST R . , ◻ ◻ ◻ ◻
1 2 3 4
Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
Jóh 6.30–35
◻ 5 Laugardagur ◻ 6 Áttundi sunnudagur
eftir þrenningarhátíð Matt 7.24–29
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
7 8 9 10 11 12
Matt 5.1–26 Matt 5.27–48 Matt 6.1–24 Matt 6.25–7.23
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Matt 8.1–17 Matt 8.18–34 Matt 9.1–34 Matt 9.35–10.23 Matt 10.24–42 Slm 68
◻ 13 Níundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð Lúk 12.42–48
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
14 15 16 17 18 19
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Matt 11.1–30 Matt 12.1–37 Matt 12.38–13.23 Matt 13.24–58 Matt 14.1–36 Slm 69
◻ 20 10. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
21 22 23 24 25 26
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Matt 11.16–24 Matt 15.1–28 Matt 15.29–16.20 Matt 16.21–17.23 Matt 17.24–18.20 Matt 18.21–19.12 Okv 12.15–28
◻ 27 11. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
◻ ◻ ◻ ◻
28 29 30 31
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur
Lúk 7.36–50 Matt 19.13–20.16 Matt 20.17–21.11 Matt 21.12–46 Matt 22.1–33
SEPTEMBER
•
R . , ◻ 1 Föstudagur ◻ 2 Laugardagur
Matt 22.34–23.15 Slm 70
◻ 3 12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Matt 4.18–25
•
Slm 67
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
4 5 6 7 8 9
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Matt 12.31–37 Matt 23.16–39 Matt 24.1–28 Matt 24.29–51 Matt 25.1–30 Matt 25.31–46 Slm 71
◻ 10 13. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Matt 5.43–48
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
11 12 13 14 15 16
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Matt 26.1–30 Matt 26.31–56 Matt 26.57–27.10 Matt 27.11–44 Matt 27.45–66 Slm 72
◻ 17 14. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
18 19 20 21 22 23
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Jóh 5.1–15 Matt 28.1–20 Hlj 1.1–6 Hlj 1.7–11 Hlj 1.12–17 Hlj 1.18–22 Slm 73
◻ 24 15. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
25 26 27 28 29 30
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
OKTÓBER R . ,
Lúk 10.38–42 Hlj 2.1–10 Hlj 2.11–22 Hlj 3.1–24 Hlj 3.25–66 Hlj 4.1–11 Okv 14.1–17
•
◻ 1 16. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
2 3 4 5 6 7
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Jóh 11.19–27 Hlj 4.12–22 Hlj 5.1–22 Jak 1.1–18 Jak 1.19–27 Jak 2.1–13 Slm 74
◻ 8 17. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
9 10 11 12 13 14
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Mrk 2.14–28 Jak 2.14–26 Jak 3.1–18 Jak 4.1–17 Jak 5.1–20 Job 1.1–11 Slm 75
◻ 15 18. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
◻ 16 Mánudagur ◻ 17 Þriðjudagur ◻ 18 Miðvikudagur
Mrk 10.17–27 Job 1.12–22 Job 2.1–13 Job 3.1–10
◻ 19 Fimmtudagur ◻ 20 Föstudagur ◻ 21 Fyrsti vetrardagur
Job 3.11–26 Job 4.1–21 Slm 76
◻ 22 19. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
23 24 25 26 27 28
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Jóh 9.1–11 Job 5.1–27 Job 6.1–14 Job 6.15–30 Job 7.1–21 Job 8.1–22 Okv 14.18–35
◻ 29 20. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
◻ 30 Mánudagur ◻ 31 Siðbótardagurinn
Matt 21.28–32 Job 9.1–14 Jóh 8.31–36
NÓVEMBER
•
R . , ◻ ◻ ◻ ◻
1 2 3 4
Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Job 9.15–35 Job 10.1–12 Job 10.13–22 Slm 77
◻ 5 21. sunnudagur eftir ◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
6 7 8 9 10 11
þrenningarhátíð
Matt 5.13–16
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Job 11.1–10 Job 11.11–20 Job 12.1–11 Job 12.12–25 Job 13.1–16 Slm 78
◻ 12 22. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
13 14 15 16 17 18
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Matt 18.15–20 Job 13.17–28 Job 14.1–12 Job 14.13–22 Job 15.1–16 Job 15.17–35 Slm 79
◻ 19 Næstsíðasti sunnudagur kirkjuársins
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
20 21 22 23 24 25
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Matt 11.25–30 Job 16.1–11 Job 16.12–22 Job 17.1–10 Job 17.11–16 Job 18.1–10 Okv 15.1–17
◻ 26 Síðasti sunnudagur ◻ ◻ ◻ ◻
27 28 29 30
kirkjuársins
Jóh 5.24–27
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur
Job 18.11–21 Job 19.1–12 Job 19.13–29 Job 20.1–17
DESEMBER R . , ◻ 1 Fullveldisdagurinn ◻ 2 Laugardagur
• Job 20.18–29 Slm 80
2017
Biblíulestrar
◻ 3 Fyrsti sunnudagur í aðventu
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
4 5 6 7 8 9
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Matt 21.1–9 Job 21.1–16 Job 21.17–34 Job 22.1–20 Job 22.21–30 Job 23.1–9 Slm 81
◻ 10 Annar sunnudagur ◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
11 12 13 14 15 16
í aðventu
Lúk 21.25–33
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Job 23.10–17 Job 24.1–12 Job 24.13–25 Job 25.1–6 Job 26.1–14 Slm 82
◻ 17 Þriðji sunnudagur í aðventu
◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
18 19 20 21 22 23
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Þorláksmessa
◻ 24 Aðfangadagur jóla ◻ ◻ ◻ ◻ ◻ ◻
25 26 27 28 29 30
Jóladagur Annar jóladagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
◻ 31 Gamlársdagur
Matt 11.2-11 Job 27.1–12 Job 27.13–23 Job 28.1–11 Job 28.12–28 Job 29.1–17 Jóh 3.22–36 Jóh 1.1–5, 14 Lúk 2.1–14 Matt 1.18–25 Job 29.18–25 Job 30.1–14 Job 30.15–31 Okv 15.18–33 Lúk 13.6–9
BÓK AMERKI Geymdu bæklinginn inni í Biblíunni þinni