Hlíðarberg

Page 1

Göngutúr um Setbergið


Í dag skelltum við okkur í göngutúr um Setbergið. Við löbbuðum um hraunið og lékum okkur í grasinu. Við sáum fugla að leita að ormum og endur að synda. Við fundum risa kastala með langri rennibraut sem var svakalega gaman að leika í.






Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.