Arnarberg

Page 1

K - pals tĂ­mi


"Læsi er leikur" eru einkunnarorð okkar. Frá árinu 2008 hefur verið lögð mikil áhersla á að hafa læsishvetjandi umhverfi í öllu daglegu lífi barnanna. Meginmarkmiðið er að bókalestri sé fylgt eftir með spurningum og umræðum um efni bókarinnar. Stök orð og orðmyndir skoðaðar, unnið með rím og atkvæði. Ákveðið var að vinna áfram að læsi og nú höfum við bætt við byrjendalæsi fyrir elstu börnin. Það er unnið með aðferð sem byggir á því að pör læra saman K-pals. Unnið er í tveimur sex vikna lotun einni á hvorri önn. Hér má sjá myndir sem sýna eina kennslustund í K-pals og eru þetta elstu börnin okkar.


Pรถr aรฐ vinna saman


Innlรถgn hjรก kennara


Pรถr aรฐ vinna saman



Tíminn búinn


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.