Plastmyndir Aรฐ mรกla meรฐ plastfilmu
Við sprautuðum málningu í ýmsum litum á hvítt blað. Síðan lögðum við plastfilmu yfir málninguna og börnin notuðu hendurnar til að dreifa úr málningunni. Mörg þeirra litu undrandi á hendurnar sínar og skildu ekki alveg af hverju það var ekki málning á þeim.