ÍBÚINN
Óskum eftir starfsfólki
Uppl. á staðnum og í síma 437 1600
frétta- og auglýsingablað
3. tbl. 8. árgangur
7. febrúar 2013
Íþróttamaður UMSB 2012 Bjarki Pétursson hjá Golfklúbbi Borgarness hlaut útnefningu sem íþróttamaður ársins hjá UMSB. Afhendingin var liður í dagskrá íþróttahátíðar um síðustu helgi. Sambandið veitti mörgum einstaklingum viðurkenningu fyrir góðan árangur í íþróttum árið 2012. Einnig fengu þeir sem urðu íslandsmeistarar á árinu 2012 viðurkenningar.
UMSB veitti þessum ungmennum verðlaunapeninga í tilefni af því að þau unnu til íslandsmeistaratitla á árinu 2012.
Íþróttamaður Borgarbyggðar 2012 Íþróttamaður Borgarbyggðar verður kjörinn í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi sunnudaginn 10. febrúar næstkomandi klukkan 21:00, að aðoknum leik Skallagríms og Tindastóls í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Tómstundanefnd Borgarbyggðar kýs árlega íþróttamann ársins úr tilnefningum frá ungmennafélögum í sveitarfélaginu. Kjörið fer nú fram í 22. sinn og eru tólf íþróttamenn tilnefndir. Við þetta tækifæri verða veittar viðurkenningar til íþróttafólks sem hefur skarað fram úr á árinu 2012. Jafnframt verður veitt viðurkenning úr Minningarsjóði Auðuns Hlíðkvists Kristmarssonar. Jón Ingi Sigurðsson íþróttamaður Borgarbyggðar 2011
Íbúar Borgarbyggðar eru hvattir til að fjölmenna í Íþróttamiðstöðina og samgleðjast íþróttafólkinu og fjölskyldum þeirra.
Viðburðadagatal
fi 7/2-19:15 Seljaskóli; Ír-Skallagrímur í Dominosdeildinni í körfuknattleik fi 7/2-20:00 Alþýðuhúsið Bgn; Aðalfundur Borgarnesdeildar KB fö 8/2-19:00 Reykholt; Bjsv. Ok, námskeið í ferðamennsku og rötun fö 8/2-20:30 Lyngbrekka; gleðileikurinn Nanna systir, lokasýning fö 8/2 Lindartunga; Þorrablót la 9/2-16:00 Landnámssetur; Geðveiki í Egilssögu su 10/2-11:00 Borgarneskirkja; Messa su 10/2-19:15 Íþr.miðstöðinBgn; Skallagrímur-Tindastóll í Dominosdeildinni su 10/2-21:00 Íþróttamiðst.Bgn; Íþróttamaður Borgarbyggðar valinn þr 12/2-20:30 Valfell; Kynningarfundur um nýja fjallskilasamþykkt Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-18 alla daga Risið; pútt fyrir eldri borgara fimmtudaga kl. 11.00 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið opið eftir samkomul. Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Samgöngusafnið fi 20-22, lau 13-17 Snorrastofa sýningar alla daga Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður fö 15-18 laugard. og sunnud. 10-16 Samantekt: Borgarbyggð og Íbúinn
Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360
BARNAHORNIÐ
Heldurðu að þú finnir leiðina út úr kúlunni?
Aðalfundur Skátafélags Borgarness verður haldinn í Skátahúsinu Skallagrímsgarði fimmtudaginn 14. febrúar nk. kl. 20.00 Kjör til stjórnar og venjuleg aðalfundarstörf Allir skátar, forráðamenn skáta og aðrir velunnarar velkomnir
Skátafélag Borgarness www.skatar.is/borgarnes
Getum við aðstoðað þig?
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360
Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta: Dreifibréf - Boðsbréf Reikningseyðublöð Ritgerðir - Skýrslur
Tómstundaávísanir í Hvalfjarðarsveit Hvalfjarðarsveit hefur póstsent hverju barni með lögheimili í sveitarfélaginu tvær tómstundaávísanir, hvora að upphæð kr. 15.000. Þetta var samþykkt á fundi sveitarstjórnar 22. janúar sl. Önnur ávísunin gildir frá 1. janúar til 31. ágúst, hin frá 1. september til 31. desember 2013. Á frétt á vef Hvalfjarðarsveitar segir að hugmyndin sé að ungmenni velji það starf sem þau kjósi að taka þátt í. Með þessu móti er ætlunin að sem flestum sé gert kleyft að stunda íþrótta- og tómstundastarf að eigin vali en það hafi ómetanlegt forvarnargildi.
Lokasýning í Lyngbrekku Lokasýning gleðileiksins Nanna systir verður í Lyngbrekku næsta föstudagskvöld kl. 20:30. Sýningin þykir bráðskemmtileg en hún er þó með alvarlegum undirtóni. Gestir eru ánægðir: „Takk fyrir frábæra leiksýningu, gott að geta hlegið
svona mikið.“ „Þessi sýning er bara frábær og margir sem brillera í henni, ég er ennþá sár í kjálkunum af hlátri...” „Ég mæli klárlega með því að fara, ég skemmti mér allavega konunglega.”
Kynning á nýrri fjallskilasamþykkt Fulltrúar nefndar um nýja fjallskilasamþykkt fyrir Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshrepp og Borgarbyggð, boða til opins kynningarfundar þar sem kynnt verða drög að nýrri sameiginlegri
fjallskilasamþykkt fyrir þessi fjögur sveitarfélög. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Valfelli, sem er norðan við Borgarnes, þann 12. febrúar og hefst kl. 20:30.
ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356
Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360
^Ĺ˝ĆŒĆ‰ĹšĹ?ĆŒÄ?ƾĚĂĹ?ĂƚĂů Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒÄ?LJĹ?Ĺ?Ä?Ä‚ĆŒ ĎŽĎŹĎĎŻ ůžĞŜŜƚ Ć?Ĺ˝ĆŒĆ‰ Ĺ˝Ĺ? ÄžĹśÄšĆľĆŒÇ€Ĺ?ŜŜĆ?ůƾƚƾŜŜĂŜ Ĺ&#x; ĆŠÄ ĆšĆšÄ?ljůĹ? JanĂşar
FebrĂşar
sun mĂĄn
Ăžri
miĂ°
fim
fĂśs
lau
6 13 20 27
7 14 21 28
1 8 15 22 29
2 9 16 23 30
3 10 17 24 31
4 11 18 25
5 12 19 26
sun mĂĄn
Ăžri
miĂ°
fim
fĂśs
lau
1 8 15 22 29
2 9 16 23 30
3 10 17 24
4 11 18 25
5 12 19 26
6 13 20 27
sun mĂĄn
Ăžri
miĂ°
fim
fĂśs
lau
1 8 15 22 29
2 9 16 23 30
3 10 17 24 31
4 11 18 25
5 12 19 26
6 13 20 27
sun mĂĄn
Ăžri
miĂ°
fim
fĂśs
lau
6 13 20 27
1 8 15 22 29
2 9 16 23 30
3 10 17 24 31
4 11 18 25
5 12 19 26
sun mĂĄn
3 10 17 24
Ăžri
lau
1 8 15 22
2 9 16 23
sun mĂĄn
Ăžri
miĂ°
fim
fĂśs
lau
6 13 20 27
7 14 21 28
1 8 15 22 29
2 9 16 23 30
3 10 17 24 31
4 11 18 25
sun mĂĄn
Ăžri
miĂ°
fim
fĂśs
7 14 21 28
1 8 15 22 29
sun mĂĄn
3 10 17 24 31
Ăžri
5 12 19 26
5 12 19 26
6 13 20 27
sun mĂĄn
Ăžri
3 10 17 24
4 11 18 25
5 12 19 26
6 13 20 27
fĂśs
lau
7 14 21 28
1 8 15 22 29
2 9 16 23 30
sun mĂĄn
Ăžri
miĂ°
fim
fĂśs
lau
2 9 16 23 30
3 10 17 24
4 11 18 25
5 12 19 26
6 13 20 27
7 14 21 28
1 8 15 22 29
lau
sun mĂĄn
Ăžri
miĂ°
fim
fĂśs
lau
2 9 16 23 30
3 10 17 24 31
1 8 15 22 29
2 9 16 23 30
3 10 17 24
4 11 18 25
5 12 19 26
6 13 20 27
7 14 21 28
fim
fĂśs
lau
sun mĂĄn
Ăžri
miĂ°
fim
fĂśs
lau
7 14 21 28
1 8 15 22 29
2 9 16 23 30
1 8 15 22 29
3 10 17 24 31
4 11 18 25
5 12 19 26
6 13 20 27
7 14 21 28
JĂşnĂ
September
NĂłvember miĂ°
6 13 20 27
fim
5 12 19 26
Ă gĂşst
4 11 18 25
miĂ°
4 11 18 25
MaĂ
OktĂłber
7 14 21 28
7 14 21 28
Mars fĂśs
5 12 19 26
JĂşlĂ
7 14 21 28
6 13 20 27
fim
4 11 18 25
AprĂl
7 14 21 28
miĂ°
Desember 2 9 16 23 30
$OPHQQW VRUS %RUJDUQHVL
$OPHQQW VRUS |QQXU ĂŽpWWEĂŹOLVVYÂ ĂŞL
(QGXUYLQQVOXWXQQD %RUJDUQHVL
(QGXUYLQQVOXWXQQD |QQXU ĂŽpWWEĂŹOLVVYÂ ĂŞL
VĂśnduĂ° og aukin flokkun stuĂ°lar aĂ° lĂŚkkun sorphirĂ°ugjalda. Ă?bĂşar eru hvattir til aĂ° nĂ˝ta vel endurvinnslutunnu heimilisins og vanda flokkun Ă hana. Einnig eru ĂbĂşar auk starfsmanna stofnana og fyrirtĂŚkja hvattir til aĂ° fara meĂ° ĂłnĂ˝t raftĂŚki, s.s. tĂślvur, tĂślvuskjĂĄi og heimilistĂŚki, Ă endurvinnslugĂĄm ĂĄ gĂĄmastÜðinni Ă Borgarnesi. SveitarfĂŠlagiĂ° ber engan kostnaĂ° af Ăžeim gĂĄmi og efni hans fer allt Ă endurvinnslu.
GĂĄmastÜðin viĂ° SĂłlbakka Ă Borgarnesi Opin mĂĄnudaga til laugardaga kl. 14:00 - 18:00 Ăžar er m.a. tekiĂ° ĂĄ mĂłti dagblÜðum, tĂmaritum, bylgjupappa, fernum, dekkjum, heyrĂşlluplasti, timbri, mĂĄlmum, fatnaĂ°i, spilliefnum, plasti, rafhlÜðum, rafgeymum, garĂ°aĂşrgangi, raftĂŚkjum til endurvinnslu ofl. UpplĂ˝singar um grenndarstÜðvar og annaĂ° sem varĂ°ar sorphirĂ°u Ă BorgarbyggĂ° mĂĄ finna ĂĄ vef sveitarfĂŠlagsins www. borgarbyggd.is