ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Prentþjónusta Vesturlands Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
23. tbl. 16. árgangur
Auglýsingasími: 437 2360
13
SHG
ehf.
21. október 2021
BIFREIÐAÞJÓNUSTA
ALMENN ÞJÓNUSTA FYRIR FÓLKSBÍLA OG JEPPA - BÍLA- & TÆKJAFLUTNINGUR - DEKKJASKIPTI - DEKKJAVIÐGERÐIR - BÍLAÞRIF
865 1338
shg13ehf@gmail.com
Sólbakka 6, 310 Borgarnes
Alhliða prentþjónusta! Dreifibréf - Bæklingar - Einblöðungar Nafnspjöld - Fréttabréf - Skýrslur
Prentþjónusta Vesturlands Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: prentun@vesturland.is
Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum
BARNAHORNIÐ
Umsjón: Hanna Ágústa
Hvaða teningur passar á topp pýramídans? Vísbending: Litirnir á hliðunum
Viðburðadagatal fö 22/10-20:00 Hjálmaklettur; Fléttur -þjóðlög og þjóðsögur á léttum nótum. Trio Danois sem samanstendur af Jónínu Ernu Arnardóttur, Morten Fagerli og Pernille Kaarslev kemur fram ásamt Sigrúnu Elíasardóttur Langspili sögumanni. Flutt verður dagskrá þar sem fléttað er saman þjóðsögum og lögum frá Íslandi og Norðurlöndunum og koma m.a. draugar og huldufólk við sögu en einnig verður kíkt í fjörugt brúðkaup. Á tónleikunum verður formleg afhending á flyglinum sem safnað hefur verið fyrir í Hjálmaklett la 23/10 Fyrsti vetrardagur la 23/10-10:00 Ásgarður Hve; Gengið út í Kistuhöfða, Ferðafélag Borgarfj. la 23/10-16:00 Hjálmaklettur; Ball Knattspyrnudeildar Skallagríms fyrir yngri kynslóðina með Meginstreymi la 23/10-20:00 Hjálmaklettur; Kótilettukvöld Knattspyrnudeildar Skallagríms má 25/10 Slökkvistöðin Borgarnesi; Nýliðakvöld Slökkviliðs Borgarbyggðar þr 26/10 Borgarneskirkja; Messa mi 27/10-16:00 Barabar; Fjölskylduhalloweenstund - graskers skurður la 30/10-20:00 Hallkelsstaðahlíð; Fyrilestur með Dr Susanne Braun: Á milli hests og knapa - hvaða skilaboð leynast í útliti og líkamsbeitingu hestsins? su 7/11-11:00 Borgarneskirkja; Allra heilagra messa - Ásta Marý Stefánsdóttir syngur einsöng - Súpa og brauð í Óðali
Fléttur
Þjóðlög og þjóðsögur á léttum nótum Hjálmaklettur kl. 20:00 föstudaginn 22. október
Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
Stimplar
Flytjendur:
fjölbreytt úrval
Trio DaNoIs sem samanstendur af Jónínu Ernu Arnardóttur, Morten Fagerli píanóleikurum og Pernille Kaarslev hornleikara. Ásamt Sigrúnu Elíasdóttur Langspil, rithöfundi og hlaðvarpskonu.
Prentþjónusta Vesturlands
Aðgangur ókeypis - allir velkomnir!
prentun@vesturland.is SÓKNARÁÆTLUN VESTURLANDS
8PNUZQFLXFZLQ¿XNSL XFRW¨RN [N² RLW LW XPNUZQFLXQFLF SW JW M«W RJ² FZLQ¿XY XPNUZQFLXQ¿XNSL K^WNW GWJ^YNSLZ F²FQXPNUZQFLX 'TWLFWG^LL²FW 'WJ^Ɵ SL £ QFSISTYPZS ¯ 'OFWLXQFSIN ¯ 'TWLFWSJXN 8[JNYFWXYOµWS 'TWLFWG^LL²FW XFRÀ^PPƟ ÀFSS TPYµGJW F² FZLQ¿XF Q¿XNSLZ £ GWJ^ƟSLZ &²FQXPNUZQFLX 'TWLFWG^LL²FW K^WNW 2£[FPQJƩ ¯ 'OFWLXQFSIN 'TWLFWSJXN +^WNWMZLF² JW F² GWJ^YF QFSISTYPZS £ X[¨²N ¯ 'TWLFWSJXN K^WNW JNSSN Qµ² YFPF MF QFSI ¼W G^LL² X[¨²N TL XJYOF ¯ G¼²FWG^LL² 8Y¨W² ¯G¼²FWG^LL²FW [JW²N À£ XY¨PPF² ¼W MF ¯ MF S¿Ɵ SLFWMQZƞ FQQ MJQXY µGWJ^Ʃ 4KFSLWJNSI XPNUZQFLX£¨YQZS JW F²LJSLNQJL £ MJNRFX¯²Z 'TWLFWG^LL²FW \\\ GTWLFWG^LLI NX KW£ TPYµGJW Ɵ Q TL RJ² Sµ[JRGJW *K µXPF² JW JŌNW S£SFWN P^SSNSLZ £ TKFSLWJNSIWN £¨YQZS ÀFWK F² UFSYF ơRF MO£ XPNUZQFLXKZQQYW¼F -[JWOZR ÀJNR F²NQF XJR YJQZW XNL JNLF MFLXRZSF F² L¨YF JW LJɀ SS PTXYZW £ F² PTRF RJ² £GJSINSLFW [N² FZLQ¿XYF XPNUZQFLX£¨YQZS TL JW KWJXYZW ƟQ F² XPNQF NSS £GJSINSLZR Ɵ Q Sµ[JRGJW 8PFQ ÀJNR XPNQF² XPWNɁJLF ¯ 7£²M¼X 'TWLFWG^LL²FW 'OFWSFGWFZY 'TWLFWSJXN G Y XPNUZQFLXKZQQYW¼F J²F £ SJƞFSLN² YMOTSZXYZ[JW%GTWLFWG^LLI NX 'TWLFWG^LL² TPYµGJW 8PNUZQFLXKZQQYW¼N 'TWLFWG^LL²FW
ÍBÚINN
fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320, 342 og 356
Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360
Elstu hús í Borgarnesi merkt
Guðmundur Smári Valsson við húsið Arabíu sem stendur við Egilsgötu 10. Hús sem Ari Þórðarson kaupmaður byggði 1906 og var við hann kennt. Guðmundur Smári og kona hans Hildur Hallkelsdóttir hafa gert húsið fallega upp.
Heiðar Lind Hansson sagnfræðingur, Guðrún Jónsdóttir safnahússtjóri, Borgarbyggð og Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi sem veittu merkingunum styrk í upphafi. „Vonandi er fólk ánægt með þetta verkefni og það gefur okkur byr að halda áfram. Við vonumst til að geta bætt við fleiri húsum á verkefnalistann,“ segir Hafþór Ingi. Þegar öll skiltin hafa verið sett upp stendur til að hafa göngu um svæðið og ræða arkitektúr og sögu húsanna. Sú ganga verður auglýst síðar. „Vonandi getum við svo haldið áfram í þessu verkefni og þá merkt öll húsin sem eru yfir 100 ára hér í Borgarnesi,“ segir Hafþór Ingi.
OPIÐ ER FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS STYRKIR TIL ATVINNUÞRÓUNAR & NÝSKÖPUNAR VERKEFNASTYRKIR TIL MENNINGARMÁLA STOFN- OG REKSTRARSTYRKIR TIL MENNINGARMÁLA UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 17. NÓVEMBER 2021
RAFRÆN UMSÓKNARGÁTT
Á vef SSV er rafræn umsóknargátt Kynnið ykkur vel reglur og viðmið varðandi styrkveitingar Allar nánari upplýsingar á www.ssv.is
AÐSTOÐ VIÐ UMSÓKNIR ATVINNU- OG NÝSKÖPUNARVERKEFNI: Ólafur Sveinsson olisv@ssv.is 892-3208 Ólöf Guðmundsdóttir olof@ssv.is 898-0247 Helga Guðjónsdóttir helga@ssv.is 895-6707
2022
„Hugmyndin er að gefa þessum húsum meira vægi og upplýsa heimafólk og gesti um aldur og nöfn þeirra. Okkur finnst mikilvægt að halda sögu þessara húsa á lofti,“ segir Hafþór Ingi Gunnarsson formaður Hollvinasamtaka Borgarness. Hollvinasamtökin hafa ráðist í að merkja elstu hús í Borgarnesi með skiltum. Í fyrstu atrennu eru níu elstu húsin merkt en þau voru byggð á árinum 1876 til 1909. Hugmyndin er fengin frá Sigursteini Sigurðsyni arkítekt en hann hannaði Söguhring um Borgarnes árið 2014. Verkefnið er unnið í samstarfi við eigendur húsanna. Einnig koma að því: Heiður Hörn Hjartardóttir grafískur hönnuður,
MENNINGARVERKEFNI: Sigursteinn Sigurðsson sigursteinn@ssv.is 698-8503
ÚTHLUTUN JANÚAR 2022