Íbúinn 26. ágúst

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Prentþjónusta Vesturlands Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

17. tbl. 16. árgangur

Pylsa og kartöflustappa

ritskoÐaÐ Norðurljós

frá Steðja

Chilli con carne

26. ágúst 2021

Pulled pork

Kjúklingavængir


Viðburðadagatal la 28/8 Bara Ölstofa; Þórhallur Þórhallsson og Helgi Steinar með uppistand - Miðasala á Tix.is la 4/9 Nesmelsrétt la 4/9-10 FFB ganga Dragafell frá Geldingadraga - 1 skór la 4/9-14:30 FEBBN skemmtiferð á afmælistónleika Magnúsar Eiríkssonar su 5/9 Kaldárbakkarétt la 11 & 12/9 Fljótstungurétt la 11/9-14 FFB ganga Einkunnir ævintýri í skóginum - ferð tileinkuð börnum su 12/9 Brekkurétt má 13/9 Hítardalsrétt má 13/9 Svignaskarðsrétt má 13/9 Þverárrétt þr 14/9 Grímsstaðarétt mi 15/9 Oddsstaðarétt

BARNAHORNIÐ

Umsjón: Hanna Ágústa

Sudoku gáta

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Alhliða prentþjónusta! Dreifibréf - Bæklingar - Einblöðungar Nafnspjöld - Fréttabréf - Skýrslur

Prentþjónusta Vesturlands Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: prentun@vesturland.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum


Boccia - Ringó Æfingar byrja í september í Íþróttamiðstöðinni Borgarnesi

Boccia á laugardögum kl. 11:00 Ringó á sunnudögum kl. 10:00 Nú mætum við og höfum gaman - saman UMHVERFISVIÐURKENNINGAR 2021 Borgarbyggð veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta. Veittar verða umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi fjórum flokkum:

Óskað er eftir tilnefningum í áðurnefndum flokkum. Tilnefningar á að senda í gegnum heimasíðu Borgarbyggðar á www.borgarbyggd.is eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is eigi síðar en 31. ágúst 2021. Umhverfis- og landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar

SKESSUHORN 2021

1. Snyrtilegt bændabýli 2. Falleg lóð við íbúðarhús 3. Snyrtileg lóð við atvinnuhúsnæði 4. Samfélagsviðurkenning umhverfis- og landbúnaðarnefndar vegna umhverfismála


Vilt þú vinna á líflegum vinnustað?

N1 Borgarnesi óskar eftir kraftmiklum og þjónustulunduðum vaktstjóra til framtíðarstarfa. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu. Þjónustustöðin okkar er fjörugur vinnustaður sem iðar af mannlífi frá morgni til kvölds. Helstu verkefni: • Almenn afgreiðsla • Stjórnun starfsmanna á vakt • Vaktauppgjör • Pantanir • Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni

Hæfniskröfur: • Almenn þekking á verslun og þjónustu • Góð samskiptafærni og þjónustulund • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Umsækjendur þurfa að vera liprir í samskiptum og eiga auðvelt með að vinna í hóp. Reynsla af störfum í verslun og þjónustu er kostur. Nánari upplýsingar veitir Magnús Fjeldsted, verslunarstjóri, í síma 866 1013 eða magnusf@n1.is.

Umsóknir óskast fylltar út á N1.is undir Laus störf.

440 1000

n1.is

ALLA LEIÐ


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.