Óskum eftir starfsfólki
Uppl. á staðnum og í síma 437 1600
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
4. tbl. 8. árgangur
21. febrúar 2013
Bjarki íþróttamaður ársins Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness er óumdeildur íþróttamaður héraðsins á síðasta ári, en hann var bæði valinn íþróttamaður UMSB og íþróttamaður Borgarbyggðar 2012. Bjarki náði á síðasta ári frábærum árangri í sinni íþrótt, keppti fyrir Íslands hönd á mótum erlendis og náði 3. sæti á Evrópumóti unglinga undir
18 ára sem haldið var í Sofíu í Búlgaríu. Einnig keppti hann
með karlalandsliði Íslands á finnska áhugamannamótinu í Helsinki og hafnaði þar í 25. sæti af tæplega hundrað þátttakendum. Hér heima náði Bjarki þeim árangri að lenda í öðru sæti á Íslandsmóti unglinga í höggleik í flokki 17-18 ára, sigra á meistaramóti Golfklúbbs Borgarness með yfirburðum og bæta um leið eigið vallarmet á Hamarsvelli.
Almennur íbúafundur um kirkjugarðinn í Borgarnesi Borgarbyggð og Sóknarnefnd Borgarneskirkju boða til almenns íbúafundar um deiliskipulagstillögu og fyrirhugaðar framkvæmdir við kirkjugarðinn í Borgarnesi. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 25. febrúar n.k. í stofu 101, í Hjálmakletti, Borgarbraut 54, Borgarnesi og hefst kl. 20:00. Borgarbyggð og Sóknarnefnd Borgarneskirkju
Viðburðadagatal
BARNAHORNIÐ
fö 22/2_15-17 Tónlistarskóli Borgarfj.; Opið hús í tilefni af Degi tónlistarskóla fö 22/2-15 Leiksk.Hvalfjarðarsveitar; Konukaffi í tilefni konudags fö 22/2 Félagsstarfið Borgarbraut 65a; Spilakvöld, spilaður kani la 23/2 Bjsv. Brák; Leitartækninámskeið la 23/2 Hve.; Námskeið í munni hestsins la 23/2-20:00 Landnámssetur; Skáldið su 24/2-11:00 Borgarneskirkja; Messa su 24/2_15-18 Þinghamar; Opið hús Sambands Borgfirskra kvenna su 24/2-16:00 Landnámssetur; Skáldið þr 26/2-18:00 Félagsbær; Opin söngæfing Kórs eldri borgara í Borgarnesi þr 26/2-20:30 Hjálmaklettur; Kynning á drögum að samþykkt um búfjárhald Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-18 alla daga Risið; pútt fyrir eldri borgara fimmtudaga kl. 11.00 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið opið eftir samkomul. Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Samgöngusafnið fi 20-22, lau 13-17 Snorrastofa sýningar alla daga Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður fö 15-18 laugard. og sunnud. 10-16
Finnurðu leiðina í gegn um flugvélina?
Hönnum og prentum fermingarboðskort
Samantekt: Borgarbyggð og Íbúinn
Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi - s 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is
Getum við aðstoðað þig?
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360
Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta: Dreifibréf - Boðsbréf Reikningseyðublöð Ritgerðir - Skýrslur
Dagur tónlistarskólanna
Snorri vinsæll
Þriðjudagskvöldið 12. febrúar s.l. hélt Snorri H. Jóhannesson bóndi í Augastöðum erindi í Snorrastofu um íslenska refinn og samskipti manns og tófu í gegnum tíðina. Fyrirlesturinn nefndi hann “Það sást tófa” og segja má að Snorri hafi slegið aðsóknarmet þegar húsnæði
bókhlöðunnar fylltist svo varla varð þverfótað fyrir stólum og fólki. Snorri fór á kostum í umfjöllun sinni um refastofninn og veiðar á honum, átti margar skemmtilegar veiðisögur uppi í erminni og stemningin var afbragðsgóð allt kvöldið.
Dagur tónlistarskólanna er á laugardaginn. Af því tilefni verður Tónlistarskóli Borgarfjarðar með opið hús í skólanum að Borgarbraut 23 föstudaginn 22. febrúar frá kl. 15.00 - 17.00. Nemendur skólans flytja fjölbreytta tónlist og bjóða í kaffi og kleinur. Allir velkomnir.
Rúlluplast Söfnun á rúlluplasti frá lögbýlum í Borgarbyggð verður eftirfarandi tímabil á árinu 2013: 25. febrúar til 6. mars, 10. til 20. júní og 25. nóvember til 4. desember.
Ljósmynd: Snorrastofa
ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356
Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360
Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta: Dreifibréf - Boðsbréf Reikningseyðublöð Ritgerðir - Skýrslur Stimplar
Gleðigjafi - Kór eldri borgara býður upp á söng, kaffi og kleinur á opinni æfingu í Félagsbæ þriðjudaginn 26. febrúar kl. 18-19.
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan
Allir velkomnir
Borgarnesi - s: 437 2360
Léttu þér lífið Láttu okkur prenta ársskýrsluna Hágæðaprentun í vönduðum vélum Innbinding að óskum viðskiptavina
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is