Opið alla daga til kl 21:00 Verið velkomin!
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
5. tbl. 8. árgangur
28. febrúar 2013
Kræsingar & kostakjör
28. FEB - 10. MARS
X-TRA DAGAR A GÓÐAR VÖRUR Í NETTÓ! X-TR Á X-TRA GÓÐU VERÐI MATAROLÍA REPJA 1 LTR
398
kr stk
SÚKKULAÐIÁLEGG 400 G
NÝR X-TRABÆKLINGUR KOMINN Í HÚS!
279
kr stk
STÚTFULLUR AF FRÁBÆRUM VÖRUM I! Á ÓTRÚLEGU VERÐ
HEFUR ÞÚ PRÓFAÐ X-TRA VÖRURNAR? Með x-tra getur þú verslað ódýrt án þess að það komi niður á gæðunum. Allar okkar x-tra vörur eru gæðaprófaðar og uppfylla kröfur um siðfræðilega og umhverfisvæna framleiðslu. Þess vegna finnur þú meðal annars skráargats merktar vörur í bland við mikið vöruúrval af ódýrum vörum.
r · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
· Höfn · Grindavík · Reykjanesbæ www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri
SÚKKULAÐI LJÓST/DÖKKT
PASTASÓSA M/BASIL
100 G
159
690 G
HOT MIX
kr stk
300 G
289
kr pk
129
kr pk
PASTASKRÚFUR 500 G
299
kr pk
Viðburðadagatal fi 28/2-08:50 Heiðarskóli; námskeið um jákvæða netnotkun fi 28/2-20:30 Hraunsnef; Fundur um afnot afréttarlands á Bjarnadal fö 1/3-20:00 Landnámssetur; Skáldið fö 1/3-20:00 Félagsstarf Borgarbr 63a; Félagsvist fö 1/3-20:30 Tónberg Akranesi; Karlakórinn Heimir, tónleikar la 2/3-17:00 Landnámssetur; Skáldið la 2/3-20:30 Landnámssetur; Tónleikar My sweet baklava su 3/3-11:15 Borgarneskirkja; Æskulýðsguðsþjónusta. Barnakórinn syngur. su 3/3-20:00 Reykholtskirkja; Stássmeyjarkvæði, íslensk þjóðlög og þulur mi 6/3-20:00 Rauði krossinn Borgarnesi; prjónakvöld su 10/3-11:00 Borgarneskirkja; Messa su 10/3-16:00 Landnámssetur; Skáldið fi 14/3-20:00 Borgarneskirkja; Föstuguðsþjónusta la 16/3-14:00 Snorrastofa; Opnun sýningar um Snorra Sturluson la 16/3-20:00 Landnámssetur; Skáldið su 17/3-11:15 Borgarneskirkja; Barnaguðsþjónusta fö 22/3-20:00 Landnámssetur; Skáldið Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-18 alla daga Risið; pútt fyrir eldri borgara fimmtudaga kl. 11.00 Heiðarborg; Vatnsleikfimi opin öllum þri kl. 15 og lau kl. 10 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið opið eftir samkomul. Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Samgöngusafnið fi 20-22, lau 13-17 Snorrastofa sýningar alla daga Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður fö 15-18 laugard. og sunnud. 10-16 Samantekt: Borgarbyggð og Íbúinn
Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
BARNAHORNIÐ Upphaf
Endir
Hér er ein svolítið sumarleg svona af því að veðrið er búið að leika við okkur undanfarið.
Hönnum og prentum fermingarboðskort
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi - s 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is
Getum við aðstoðað þig?
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360
Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta: Dreifibréf - Boðsbréf Reikningseyðublöð Ritgerðir - Skýrslur
Herferð gegn tóbaksnotkun
Á fundi tómstundanefndar Borgarbyggðar í vetur var ákveðið að farið yrði í herferð gegn tóbaksnotkun í og við íþróttamannvirki sveitarfélagsins. Sett hafa verið upp plaköt í öllum íþróttahúsunum til að minna á bannið og auðvelda starfsfólki að fylgja því eftir. Mest ber á notkun munntóbaks en reykingar eru helst vandamál þegar viðburðir s.s. íþróttaleikir eru í húsunum. Bann við tóbaksnotkun á við um allt tóbak og nær til íþróttahúsa og lóðar sem tilheyrir þeim, sjá tóbaksvarnarlög og reglugerð þar að lútandi. Ekki er aðeins um að ræða heilsuspillandi áhrif tóbaks-
notkunar heldur er einnig um sóðaskap að ræða þar sem sígarettustubbar lenda oft á gangstéttinni við húsin og komið hefur fyrir að skálar á karlaklósettum stíflist af völdum tóbaks. Starfsfólki hefur verið uppálagt að fylgja banni við notkun tóbaks eftir. Séu ábendingar starfsmanna ekki teknar til greina skal setja viðkomandi í bann í íþróttahúsinu/íþróttasvæðinu. Varla þarf að fjölyrða um skaðsemi reykinga, flestir virðast gera sér grein fyrir áhrifum þeirra. Svo virðist hins vegar sem margir telji munntóbak skaðlítið.
SVEIT Óskum eftir aðstoð á sauðburði í vor. Hægt að byrja fyrr ef vill. Uppl. í síma 471 3034
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356
Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360
Stórtónleikar Tónlistarfélags Borgarfjarðar
Stássmeyjarkvæði Íslensk þjóðlög og þulur
í útsetningu
Atla Heimis Sveinssonar
Reykholtskirkju sunnud. 3. mars 2013 kl. 20
Kristín Á. Ólafsdóttir þjóðlagasöngkona ásamt fjölda hljóðfæraleikara Íris Dögg Gísladóttir fiðla Elín Rún Birgisdóttir fiðla Ásdís Runólfsdóttir víóla Kristín Lárusdóttir selló Gunnar Hrafnsson kontrabassi Berglind Stefánsdóttir flautur Össur Ingi Jónsson óbó og enskt horn Grímur Helgason klarinett Judith Þorbergsson fagott
Jóhann Björn Ævarsson horn Óðinn Melsteð trompet Ingibjörg Guðlaugsdóttir básúna Sophie Marie Schoonjans harpa Páll Eyjólfsson gítar Svanhildur L Bergsveinsdóttir slagverk Halldór Eldjárn slagverk
Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson