Íbúinn 6. tbl. 8. arg.

Page 1

Opið alla daga til kl 21:00 Verið velkomin!

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

6. tbl. 8. árgangur

7. mars 2013

Þóra og Jónas í Reykholti Tónlistarfélag Borgarfjarðar efnir til tónleika í Reykholtskirkju sunnudaginn 10. mars næstkomandi kl. 16:00. Þóra Einarsdóttir sópransöngkona flytur fjölbreytta dagskrá við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Á efnisskránni verða lög eftir Mozart, Schubert, Faure, Debussy, Þorkel Sigurbjörnsson og fleiri. Þóra og Jónas eiga langt og

farsælt samstarf að baki. Eins og kunnugt er er Þóra í fremstu röð íslenskra söngvara um þessar

mundir; hún hefur sungið við virt óperuhús í Evrópu og komið fram sem einsöngvari með hljómsveitum og kórum víða um lönd. Jónas Ingimundarson hefur verið í hópi bestu píanóleikara hér á landi um áratugaskeið. Bæði eru þau Borgfirðingum að góðu kunn og hafa áður komið fram á tónleikum Tónlistarfélags Borgarfjarðar.

Miðsvetrartónleikar Samkórs Mýramanna Gestur: Bjarni Thor Kristinsson Í Borgarneskirkju föstudagskvöldið 8. mars kl. 20:30 Enginn ákveðinn aðgangseyrir. En tekið verður á móti frjálsum framlögum til styrktar starfinu, með þar til gerðum bauk er staðsettur verður í anddyri kirkjunnar. Stjórnandi: Jónína Erna Arnardóttir Undirleikari: Birgir Þórisson


Viðburðadagatal fi 7/3-20:00 Heiðarskóli; Bingókvöld 9. og 10. bekkjar fi 7/3-20:00 Félagsbær Bgn; Vöru- og þjónustukynning fi 7/3-20:30 Logaland; Bar-par fi 7/3-21:00 Landnámssetur; Björn Thoroddsen gítarleikari - tónleikar fö 8/3-20:30 Borgarneskirkja; Samkór Mýramanna - Miðsvetrartónleikar la 9/3-20:30 Logaland; Bar-par su 10/3-11:00 Borgarneskirkja; Messa su 10/3-16:00 Landnámssetur; Skáldið su 10/3-16:00 Reykholtskirkja; Tónlistarfélagstónleikar - Þóra Einarsdóttir sópran og Jónas Ingimundarson píanóleikari má 11/3-20:00 Pétursborg; Skotfélag Vesturlands - aðalfundur fi 14/3-20:00 Borgarneskirkja; Föstuguðsþjónusta la 16/3-14:00 Snorrastofa; Opnun sýningar um Snorra Sturluson la 16/3-20:00 Landnámssetur; Skáldið la 16/3-20:30 Laxárbakki; Góugleði su 17/3-11:15 Borgarneskirkja; Barnaguðsþjónusta fö 22/3-20:00 Landnámssetur; Skáldið la 23/3-20:00 Landnámssetur; Skáldið su 24/3-11:00 Borgarneskirkja; Fermingarguðsþjónusta Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-18 alla daga Risið; pútt fyrir eldri borgara fimmtudaga kl. 11.00 RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Heiðarborg; Vatnsleikfimi opin öllum þri kl. 15 og lau kl. 10 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið opið eftir samkomul. Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Samgöngusafnið fi 20-22, lau 13-17 Snorrastofa sýningar alla daga Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður fö 15-18 Samantekt: Borgarbyggð og Íbúinn

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

BARNAHORNIÐ Inn hér

Hér er gítar til að fást við.

Út hér

Hönnum og prentum allskonar boðskort

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi - s 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is

Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta: Dreifibréf - Boðsbréf Reikningseyðublöð Ritgerðir - Skýrslur


Aðalfundur Skotfélags Vesturlands Fundarboð Aðalfundur Skotfélags Vesturlands verður haldinn í Pétursborg, húsnæði Björgunarsveitarinnar Brákar, Brákarey mánudagskvöldið 11. mars kl. 20:00 Efni fundarins: Hefðbundin aðalfundarstörf, lagabreytingar á lögum félagsins og kosning stjórnar. Að fundi loknum verður farið yfir í húsnæði félagsins þar sem framkvæmdir verða skoðaðar.

Stjórnin.

Stimplar fjölbreytt úrval Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


Björn aleinn og óstuddur í Borgarnesi Hinn landsþekkti gítarleikari Björn Thoroddsen heldur tónleika einn og óstuddur í Landnámssetrinu í Borgarnesi, í kvöld, fimmtudagskvöldið 7. mars og hefjast þeir kl. 21.00. Miðaverð er kr. 1.500. Á tónleikunum sýnir Björn á sér nýjar hliðar en hann kemur fram án aðstoðarmanna og spilar flest annað en djass. Á tónleikunum mun heyrast rokk,

country, blús, popp og jafnvel þungarokk, enda ræður Bjössi við margar gerðir tónlistar. Tónleikagestir munu heyra lög úr smiðjum Deep Purple, AC/DC, Police, Who, Bítlanna og fleiri. Björn lofar stuði á tónleikunum.

Léttu þér lífið Láttu okkur prenta ársskýrsluna Hágæðaprentun í vönduðum vélum Innbinding að óskum viðskiptavina

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.