ÍBÚINN 13. TBL

Page 1

Opið alla daga til kl 21:00 Verið velkomin!

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

8. tbl. 8. árgangur

21. mars 2013

Áfangastaðurinn Borgarnes Neðribæjarsamtökin í Borgarnesi efna til almenns fundar í Hótel Borgarnesi mánudaginn 25. mars nk. kl. 17:15. Efni fundarins er fyrst og fremst að ræða framtíðarverkefni sem við íbúar getum unnið að saman til að fegra umhverfið og efla Borgarnes sem skemmtilegan

og aðlaðandi dvalar- og áfangastað fyrir íbúa og gesti. Ný fyrirtæki í Borgarnesi verða kynnt t.d. Edduveröld og Ship og hoy og fleiri. Aðrir sem vilja kynna starfsemi sína hafi samband við Sigríði Margréti í síma 895 5460. Kallað verður eftir fólki

til að annast ákveðna þætti Brákarhátíðar eins og hlaupið og fleira. Sagt verður frá listasmiðju fyrir Brákarhátíð sem fékk styrk frá Menningarráði. Við hvetjum alla sem áhuga hafa að mæta hvar í sveit sem þeir eru settir. Undirbúningsnefndin

Körfuknattleikur - 8 liða úrslit Mánudaginn 25. mars kl. 19.15

Skallagrímur - Grindavík Fjölmennum í Fjósið” og “ styðjum okkar lið!


Viðburðadagatal fö 22/3-20:00 Englendingavík; Eddu veröld opnar fö 22/3-20:00 Landnámssetur; Skáldið la 23/3-20:00 Landnámssetur; Skáldið su 24/3-11:00 Borgarneskirkja; Fermingarguðsþjónusta má 25/3-17:15 Hótel Borgarnes; Áfangastaðurinn Borgarnes - almennur fundur Neðribæjarsamtakanna má 25/3-19:15 Fjósið; SkallagrímurGrindavík í 8 liða úrslitum má 25/3-20:30 Brúarás; Myndakvöld og tónlist. Kvenfélag Hvítársíðu mi 27/3-21:00 Þverárrétt; Félagsvist fi 28/3-11:00 Borgarneskirkja; Fermingarguðsþjónusta fö 29/3-14:00 Borgarneskirkja; Guðsþjónusta su 31/3-8:00 Borgarneskirkja; Hátíðarguðsþjónusta. Morgunverður í safnaðarheimili að lokinni athöfn su 31/3-14:00 Borgarkirkja; Hátíðarguðsþjónusta su 7/4-11:15 Borgarneskirkja; Barnaguðsþjónusta su 14/4-11:00 Borgarneskirkja; Messa fi 25/4-14:00 Borgarneskirkja; Skátaguðsþjónusta fi 9/5-14:00 Borgarneskirkja; Messa Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-18 alla daga Risið; pútt fyrir eldri borgara fimmtudaga kl. 11.00 RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Heiðarborg; Vatnsleikfimi opin öllum þri kl. 15 og lau kl. 10 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið opið eftir samkomul. Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Samgöngusafnið fi 20-22, lau 13-17 Snorrastofa sýningar alla daga Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður fö 15-18 Samantekt: Borgarbyggð og Íbúinn

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

BARNAHORNIÐ Út hér Getur þú fundið leiðina neðan frá og upp?

Inn hér

Hönnum og prentum allskonar boðskort

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi - s 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson

Auglýsingasími: 437 2360


Íbúar Borgarbyggðar og nágrennis Opinn stjórnmálafundur verður haldinn í Félagsbæ í Borgarnesi 26. mars nk kl. 20:00 Á fundinn mæta:

Hanna Birna Kristjánsdóttir Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir Allir velkomnir Stjórn Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu Stjórn Sjálfstæðiskvenfélags Borgarfjarðar

ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


Garðaþjónustan Sigur-garðar s/f auglýsir

Tökum að okkur klippingar á trjám og runnum, einnig trjáfellingar og grisjun. Klipping trjágróðurs er vandaverk, til að klippingin njóti sín sem best þarf að ígrunda vel vaxtaeðli plantna og blómgun þeirra.

Fjarlægi afklippur ef óskað er. Allar nánari upplýsingar í síma 892-7663 & 435-1435 eða á netfangið sindri@vesturland.is Sindri Arnfjörð garðyrkjumaður Laufskálum

Þann 22. mars klukkan 20:00 opnum við í Englendingavík með pompi og prakt. Jafnframt opna Gallerý Gló og Gallerý Sóla vinnustofur sínar og sýna verk sín Gylfi Ægisson og Ingvar Valgeirsson halda uppi fjörinu í Gná, veitingasal Edduveraldar. Vonumst til að sjá sem flesta!

WWW.Edduveröld.Is

Skúlagata 1 , BorgarNes

sími 437-1455


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.