Ibúinn 30. maí 2013

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

16. tbl. 8. árgangur

30. maí 2013

Ljúft og létt í Landnámssetri Àmmtudaginn 30. maí 2013 kl. 21:00

Flutt verða lög úr ýmsum áttum, meðal annars dúettar, tríó, söngleikjalög og íslensk sönglög Flytjendur: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran Sigríður Ásta Olgeirsdóttir sópran Theodóra Þorsteinsdóttir sópran Olgeir Helgi Ragnarsson tenór Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanóleikari Aðgangseyrir kr. 1000 Ljúft og létt tónleikatilboð: Kjúklingasalat og kaf¿ kr. 2000 - Matarpantanir í síma: 437 1600 Allir velkomnir

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Menningarsjóður Borgarbyggðar


Viðburðadagatal fi 30/5-21:00 Landnámssetur; Ljúft og létt - Theodóra og fjölskylda syngja mi 5/6-18:30 UMSB ganga; Hólmavatn í landi Stóru-Skóga. 14.-16. júní Isnord tónlistarhátíðin mi 19/6-18:30 UMSB ganga; Hraunsnefsöxl (394 m). la 29/6 Brákarhátíð mi 3/7-18:30 UMSB ganga; Skógarganga í Reykholti mi 17/7-18:30 UMSB ganga; Tunga (437 m) fyrir ofan Kalmannstungu 7/8-18:30 UMSB ganga; Grettisbæli (426 m) í Fagraskógarfjalli 21/8-18:30 UMSB ganga; Fossaganga með Grímsá 4/9-18:30 UMSB ganga; Skógarganga í Grímsstaðagirðingu Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Hamarsvöllur; pútt fyrir eldri borgara fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; Vatnsleikfimi opin öllum þri kl. 15 og lau kl. 10 Hverinn opið fö-su 12-18:30 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið opið eftir samkomul. Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Samgöngusafnið fi 20-22, lau 13-17 Snorrastofa sýningar alla daga Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður fö 15-18 laugard. og sunnud. 10-16 Samantekt: Borgarbyggð og Íbúinn

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson

Auglýsingasími: 437 2360

BARNAHORNIÐ

Inn

út

Menntaskólinn vinnur gull Menntaskóli Borgarfjarðar hefur hlotið tvenn gullverðlaun fyrir verkefnið Heilsueflandi framhaldsskóli á skólaárinu 2012 – 2013. Verðlaunin eru fyrir framúrskarandi árangur; í fyrsta lagi við að tryggja tækifæri nemenda og starfsfólks til hreyfingar og í öðru lagi fyrir aðgengi nemenda og starfsfólks að hollum mat. Heilsueflandi framhaldsskóli byggist á þeirri stefnu að nálgast forvarnir út frá víðtæku og jákvæðu sjónarhorni með það að markmiði að stuðla að vellíðan og auknum árangri allra í skólasamfélaginu, nemenda og starfsfólks. Höfuðáhersla verkefnisins er á fjögur viðfangsefni, þ.e. næringu, hreyfingu, geðrækt og lífsstíl.

Verkefnið var þróað í samráði við mennta- og menningarmálaráðuneytið, velferðarráðuneytið og Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF), undir formerkjum HoFF samstarfsins. Þegar skóli hefur uppfyllt lágmarkskröfur gátlista Heilsueflandi framhaldsskóla öðlast hann bronsviðurkenningu, en silfur og gull eru í boði fyrir þá skóla sem uppfylla fleiri atriði gátlistanna og strangari kröfur. Gátlistarnir eru þróaðir af stýrihópum, sem taka faglegt tillit til þess sem verkefnið felur í sér, og eru jafnframt að hluta til unnir í samvinnu við skólana vegna umhverfis, aðstæðna og áherslna skólanna.

Þakkir Innilegar þakkir til allra þeirra er glöddu mig með heimsóknum og gjöfum á sjötíu ára afmælinu og gerðu mér þennan dag ógleymanlegan. Rósa Arilíusardóttir Hóli


Léttu þér lífið Láttu okkur prenta ársskýrsluna Hágæðaprentun í vönduðum vélum Innbinding að óskum viðskiptavina

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


Umhverïsverkefni sumarið 2013 Sveitarfélagið stendur að venju fyrir ýmsum umhverlsverkefnum í samstarl við íbúa. Verkefni sumarsins 2013 eru listuð upp hér að neðan og er þeim sem óska eftir að taka þátt í þeim eða fá frekari upplýsingar um þau bent á heimasíðu Borgarbyggðar. Þar er verkefnunum lýst frekar á síðunni: ,,Umhverlsverkefni sumarið 2013” en tengil á hana er að lnna vinstra megin á forsíðu undir ,,Þjónusta við íbúa.” Þeir sem ekki eru nettengdir eða nota tölvur lítið geta haft samband við Björgu Gunnarsdóttur, umhverls- og landbúnaðarfulltrúa í síma 433-7100 eða bjorg@borgarbyggd.is, til að fá upplýsingar um verkefnin eða tilkynna þátttöku í þeim.

Eftirfarandi verkefni eru auglýst frekar á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is Matjurtagarðar til leigu Hreinsunarátak í dreifbýli Rúlluplasts- og áburðapokasöfnun Umhverlsátak í Borgarbyggð Umhverlsviðurkenningar Opin græn svæði í fóstur Er umhirðu þörf í þínu nágrenni? Tökum höndum saman og leggjum okkar að mörkum til að fegra umhverl okkar og tilnefnum þá til umhverlsviðurkenninga sem okkur lnnst hafa staðið sig í því!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.