13 26 a5 4bls vef

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

26. tbl. 8. árgangur

12. september 2013

Sælkeraverslun í Borgarnesi

Vigfús Friðriksson stóð vaktina í Ship-O-Hoj, spjallaði við viðskiptavini og kynnti nýjan plokkfiskrétt þegar Íbúann bar að garði.

Þeir sem gera vilja vel við sig í mat hafa glaðst yfir sælkeraversluninni Ship-O-Hoj sem rekin hefur verið síðan í apríl síðastliðnum við Brúartorg í Borgarnesi. Rekstraraðilar eru hjónin Guðveig Eyglóardóttir og Vigfús Friðriksson. Boðið er upp á heita rétti í hádeginu en í kjöt- og fiskborði er nýmeti í miklu úrvali og hægt að kaupa tilbúna fisk- og kjötrétti. „Viðtökurnar hafa verið Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

framar vonum og það góðar að eigendurnir hafa ákveðið að opna aðra verslun í Njarðvíkum í haust. Heimamenn hafa verið duglegir að koma og við höfum náð til sumarbústaðaeigenda líka. Við erum hálfnuð með fyrsta rekstrarárið og það hefur komið mjög vel út. Það á auðvitað eftir að þreyja þorran í vetur en við förum full bjartsýni inn í hann,“ segir Vigfús í samtali við Íbúann.

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir Skýrslur - Nafnspjöld - Merkispjöld Reikningar - Eyðublöð

Mynd: Olgeir Helgi

Vinaliðaverkefnið Grunnskólinn í Borgarnesi, Laugargerðisskóli og Auðarskóli í Dalabyggð ætla að innleiða Vinaliðaverkefnið. Það er norskt að uppruna og markmið þess er að stuðla að fjölbreyttari leikjum í löngu frímínútum, gera nemendum kleift að tengjast sterkari vinaböndum, minnka togstreitu og hampa góðum gildum svo sem vináttu, virðingu og því að allir fái að taka þátt. Markmiðið með Vinaliðaverkefninu er einnig að draga úr einelti og auka vellíðan nemenda í skólum.


Viðburðadagatal fö 13/9-20:00 Félagsstarf aldraðra Bgn; Félagsvist la 14/9 Fljótstungurétt í Hvítársíðu su 15/9 Brekkurétt í Norðurárdal su 15/9 Hornsrétt í Skorradal su 15/9 Núparétt í Melasveit su 15/9 Svarthamarsrétt á Hvalfjarðarstr su 15/9 Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr má 16/9 Svignaskarðsrétt í Borgarhr má 16/9 Hítardalsrétt í Hítardal má 16/9 Þverárrétt í Þverárhlíð þr 17/9 Grímsstaðarétt á Mýrum þr 17/9-19:15 „Fjósið“ Fyrirtækjabikarinn; Skallagrímur-Hamar mi 18/9 Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal mi 18/9-18:30 UMSB ganga; Akrafjara-Útnes Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Cafe Vinyl opið þri-fö 10-21, má 10-18 Edduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Hamarsvöllur; pútt fyrir eldri borgara fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; Vatnsleikfimi opin öllum þri kl. 15 og lau kl. 10 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið o. eftir samkomulagi Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga Ullarselið 12-18 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður fö 15-18 laugard. og sunnud. 10-16

BARNAHORNIÐ jun Byr

ir End

Það er ekki ofsögum sagt að það skiptist á skin og skúrir þessa dagana. Getur þú flakkað á milli veðurmyndanna frá upphafi til endis án þess að lenda á sömu myndinni tvisvar í röð?

Félagsvist í Félagsstarfi aldraðra Borgarbraut 65a, Borgarnesi á morgun, föstudaginn 13. sept. kl. 20:00

Hönnum og prentum allskonar boðskort

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson

Auglýsingasími: 437 2360

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi - s 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is


Léttu þér lífið Láttu okkur prenta skýrslurnar Hágæðaprentun í vönduðum vélum Innbinding að þínum óskum

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


Sverrismótið í knattspyrnu Sverrismótið í knattspyrnu verður haldið á Sverrisvelli á Hvanneyri sunnudaginn 22. september 2013 nk. og hefjast leikar stundvíslega kl. 10:00. Leikið verður á þremur völlum. Fimm leikmenn verða inná í einu í hvoru liði. Hver leikur verður fjórtán mínútur, þ.e.a.s. tvisvar sjö mínútur og verður hálfleikur í u.þ.b. eina mínútu. Almennum knattspyrnureglum verður fylgt nema sú breyting verður gerð á þeim að þegar annað liðið kemst tveimur mörkum yfir verður það lið manni færri og fækkar í liðinu

eftir því sem munurinn eykst og jafnast í liðum eftir því sem leikurinn jafnast. Skipt verður í þrjá aldursflokka og miðað verður við fæðingarár: 9 ára og yngri 10-14 ára 15 ára og eldri Innheimt verður keppnisgjald: 500 kr. á hvern leikmann. Skráning fer fram á netfangið: allakr89@gmail.com og er skráningarfrestur til kl. 23:59 miðvikudagskvöldið 18. september. Tilgreina skal fjölda leikmanna í liði við skráningu. Einnig geta einstaklingar mætt og skráð sig á staðnum og þá

verður þeim bætt í einhver lið. Öll lið eru hvött til að mæta í skemmtilegum búningum þar sem veitt verða verðlaun fyrir flottustu búningana. Ef veðurspá er slæm skal hafa í huga að mótið gæti verið blásið af. Stjórn og íþróttanefnd Umf. Íslendings vonast eftir góðri þátttöku og hvetur áhugasama til að taka þátt í skemmtilegu fótboltamóti og minnast þannig Sverris Heiðars Júlíussonar knattspyrnuþjálfara og Hvanneyrings.

Þriðjudaginn 17. september Kl: 19.15 í Fjósinu Borgarnesi

10. okt kl: 19.15

17. okt kl: 19.15

Sunnudaginn 22. september Kl: 19.15 í Fjósinu Borgarnesi

24. okt kl: 19.15

31. okt kl: 19.15

Íslenzkur körfuknattleikur -Móðir allra íþrótta-

WWW.

www.skallagrimur.is/karfa

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

www.facebook.com/skallagrimur.korfubolti

Boðskort - Afmæliskort - Tækifæriskort - Dagatöl Persónuleg með þínum ljósmyndum


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.