Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
28. tbl. 8. árgangur
26. september 2013
Trio Cracovia er skipað Wieslaw Kwasny fiðluleikara, Jacek Tosik-Warszawiak píanóleikara og Julian Tryczynski sellóleikara.
Trio Cracovia í Borgarfirði Hinir frábæru tónlistarmenn sem skipa Trio Cracovia heimsækja Borgfirðinga að nýju nú í haust. Vetrarstarf Tónlistarfélags Borgarfjarðar hefst með tónleikum tríósins í Borgarneskirkju næsta þriðjudagskvöld, 1. október og hefjast þeir kl. 20.00. Trio Cracovia er skipað
Wieslaw Kwasny fiðluleikara, Julian Tryczynski sellóleikara og Jacek Tosik-Warszawiak píanóleikara. Jacek er Borgfirðingum að góðu kunnur en hann kenndi við Tónlistarskóla Borgarfjarðar og stjórnaði karkalórnum Söngbræðrum um árabil ásamt því að taka virkan þátt í tónlistarlífi héraðsins. Á
tónleikunum verða flutt verk eftir Ludwig van Beethoven, Johannes Brahms og pólska tónskáldið og píanistann Andrzej Panufnik. Einnig mun Jacek bjóða upp á svokallaða Masterclassa eða námskeið fyrir píanónemendur í Tónlistarskóla Borgarfjarðar og ættu áhugasamir nemendur að nýta sér þetta tækifæri.
ViĂ°burĂ°adagatal fi 26/9-17:45 Ă“Ă°al; Foreldrafundur v. heilsueflingar og tannheilsu fĂś 27/9-20:00 LandnĂĄmssetur; Ă“mar ĂŚskunnar - FrumsĂ˝ning Ă“mars Ragnarss fĂś 27/9-20:00 Borgarbraut 65, Bgn; FĂŠlagsvist la 28/9-14:00 KolsstaĂ°ir; Helgi EirĂksson kynnir staĂ°inn; FramfarafĂŠlag Borgf. la 28/9-20:00 LandnĂĄmssetur; Ă“mar ĂŚskunnar - Ă“mar Ragnarsson su 29/9-13:00 FEBBN; Fundur meĂ° SkagamĂśnnum - fariĂ° frĂĄ Blokkinni su 29/9-16:00 LandnĂĄmssetur; Ă“mar ĂŚskunnar - Ă“mar Ragnarsson Ăžr 1/10 10.00-17:00 BlóðbĂllinn; BlóðsĂśfnun Ă Borgarnesi ĂĄ plani N1 Ăžr 1/10 14-18 TĂłnlistarskĂłli BorgarfjarĂ°ar; PĂanĂłmasterklassi Ăžr 1/10-16:00 HjĂĄlmaklettur; Ă heyrnarprufur fyrir hĂŚfileikakeppni Ăžr 1/10-20:00 Borgarneskirkja; Trio Cracovia ĂĄ TĂłnlistarfĂŠlagstĂłnleikum mi 2/10 Klettaborg; NĂĄmskeiĂ°iĂ° Uppeldi sem virkar - fĂŚrni til framtĂĂ°ar la 5/10 SauĂ°amessa Ă Borgarnesi fi 17/10-19:15 „FjĂłsiĂ°â€œ Dominosdeildin SkallagrĂmur-SnĂŚfell AnnaĂ° Ă gangi: BĂśrn Ă 100 ĂĄr Ă SafnahĂşsi 13-17 alla daga EdduverĂśld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar HamarsvĂśllur; pĂştt fyrir eldri borgara fimmtudaga kl. 14.00 HeiĂ°arborg; Vatnsleikfimi opin Ăśllum Ăžri kl. 15 og lau kl. 10 Ă?ĂžrĂłttamiĂ°st.Bgn. FrjĂĄlsĂĂžrĂłttaĂŚfingar Ăžri & fi kl. 17.00-18.30 Ă?ĂžrĂłttamiĂ°st.Bgn. Boccia lau 11-12 LandbĂşnaĂ°arsafniĂ° o. eftir samkomulagi LandnĂĄmssetur opiĂ° daglega 10-21 LaxĂĄrbakki opiĂ° alla daga 10-22 NytjamarkaĂ°ur BrĂĄkarey laugd. 12-16 PĂĄll ĂĄ HĂşsafelli opiĂ° eftir samkomulagi RKĂ? fatabúð Bgn o. fĂś 12-18 & lau 12-15 SafnahĂşs BorgarfjarĂ°ar alla daga 13-17 SamgĂśngusafniĂ° Ăžri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sĂ˝ningar alla daga UllarseliĂ° opiĂ° fi-fĂś-lau kl. 13-17 VeiĂ°isafniĂ° Ferjukoti eftir samkomulagi ÞórisstaĂ°ir hĂşsdĂ˝ragarĂ°ur opiĂ° 10-17 Birting viĂ°burĂ°a er ĂĄn endurgjalds og tĂmasetningar ekki sannreyndar
BARNAHORNIĂ? NĂş er fariĂ° aĂ° hausta og skĂłlarnir byrjaĂ°ir. HĂŠr er hjarta til aĂ° minna okkur ĂĄ aĂ° lĂĄta okkur Ăžykja vĂŚnt um hvort annaĂ°!
HĂśnnum og prentum allskonar boĂ°skort
FjĂślritunar- og ĂştgĂĄfuĂžjĂłnustan KveldĂşlfsgĂśtu 23 - Borgarnesi - s 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is
6SDULVMyĂŤXU 0ĂUDVĂVOX 6SDULVMyĂŤXU 0ĂUDVĂVOX KyI VWDUIVHPL VtQD I\ULU iUXP ĂŻDQQ RNWyEHU $I ĂŻYt WLOHIQL HU KpU PHĂŤ DXJOĂVW HIWLU J|JQXP YDUĂŤDQGL VWDUIVHPL VMyĂŤVLQV IUi XSSKDIL RJ IUDP WLO YRUVLQV
6DIQDK~V %RUJDUIMDUĂŤDU
%MDUQDUEUDXW %RUJDUQHVL ZZZ VDIQDKXV LV
Ă?VNDĂŤ HU HIWLU KYHUV N\QV OMyVP\QGXP PXQXP RJ VNM|OXP VHP WHQJMDVW V|JX VWRIQXQDULQQDU RJ IyONVLQV VHP ĂŻDU YDQQ
(I HNNL HU YLOML I\ULU ĂŻYt DĂŤ OiWD J|JQ HĂŤD PXQL DI KHQGL WLO IUDPWtĂŤDUYDUĂŤYHLVOX VDIQDQQD HU Â VNLOHJW DĂŤ Ii XSSOĂVLQJDU XP ĂŻDX RJ DĂŤ ĂŻDX VpX VNUiĂŤ 1iQDUL XSSOĂVLQJDU YHLWLU *XĂŤU~Q -yQVGyWWLU VDIQVWMyUL JXGUXQM#ERUJDUE\JJG LV
Sauðamessa framundan Hin árlega Sauðamessa verður haldin um aðra helgi, nánar tiltekið laugardaginn 5. október nk. Að þessu sinni er það æringinn Hlédís Sveinsdóttir sem heldur utan um hátíðina. Hér er dagskráin eins og hún lítur út nú í stórum dráttum en hún hefst kl. 13:30 með rekstri á lausafé frá Brákarhlíð (DAB) í rétt, rétt við Skallagrímsgarð í boði áhugabænda í Borgarnesi. Í Skallagrímsgarði hefst hátíðardagskráin kl. 14:00. Möguleikhúsið flytur atriði úr barnaleikritinu „Ástarsaga á fjöllum“ í boði Istex, Jóhanna María Sigmundsdóttir formaður ungra bænda og þingmanna segir vel valin orð. Nokkrir reynsluboltar og lærlingar munu
keppast við að hesthúsa læri en lærakappátsmetið er 700 gr. á þremur mínútum. Verður það toppað í ár? Ragnhildur Sigurðardóttir lektor við Landbúnaðarháskólann kynnir bókina „sauðfjárrækt á Íslandi“, veitt verða verðlaun fyrir frumlegasta sauðadressið og flottustu fjárhúfuna. Quintet Heimis Klemenzsonar flytur nokkur lög, Geiri bakari býður upp kindur, Þórarinn Ingi Pétursson formaður Landsambands sauðfjárbænda flytur hátíðarræðu. Þá verður keppakapp og sparðatíningur í boði ungra bænda, Sauðazúmba, umhverfisverðlaun Borgarbyggðar og síðast en ekki síst munu Hvanndalsbræður trylla lýðinn.
Hæfileikakeppni Þriðjudaginn 1. október nk. kl. 16:00 verða haldnar áheyrnarprufur í Hjálmakletti í Borgarnesi fyrir hæfileikakeppni, Ísland got talent, sem sýnd verður á Stöð 2. Samkvæmt fréttatilkynningu er um að ræða stærstu hæfileikakeppni í heimi og er Auðunn Blöndal aðalstjórnandi þáttarins. Leitað er að fólki á öllum aldri, einstaklingum, pörum, litlum hópum og stórum til að taka
Getum við aðstoðað þig?
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360
þátt. Söngur, dans, uppistand, hljóðfæraleikur, leiklist, íþróttir, áhættuatriði, töfrabrögð, sirkusatriði, gæludýragrín. Allir geta tekið þátt á hvaða aldri sem er. Verðlaunin fyrir siguratriðið eru 10 milljónir króna. Skráning og nánari upplýsingar á stod2. is/talent. Dómarar þáttarins eru: Bubbi Morthens, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Jónsson og Þórunn Antonía Magnúsdóttir.
Að vanda munu Raftar bjóða upp á Kjötsúpu fyrir alla og Skátarnir munu sjá um veitingar í garðinum. Í Skallagrímsgarði verða markaðstjöld með ýmsu góssi og góðgæti: Handgerðum brjóstsykri, osti, ís, rjóma, geitakremi og sápum, nautakjöti, kindasokkum, kökubasar, ullarvörum, kartöflum, bolum, Kusk collection, útsaumi, kindakökum, o.fl. Hvanndalsbræður, með Borgnesingin Sumarliða (ófullan samt) í broddi fylkingar, munu svo halda uppi fjörinu með þekktum sveitaballaslögurum í Reiðhöllinni fram á nótt þar sem verður ekta sveitaball og staðalbúnaðurinn er lopapeysa og gúmmískór.
Stimplar Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson
Auglýsingasími: 437 2360
Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar - Eyðublöð
Eru útgáfumálin að kaffæra þig?
Léttu þér lífið Láttu okkur prenta skýrslurnar
Hágæðaprentun í vönduðum vélum Innbinding að þínum óskum
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
GEYMSLUR Til leigu geymslur í Borgarnesi - Ýmsar stærðir Áhugasamir hafi samband í netfang: heh@simnet.is eða gsm 898 9219