Íbúinn 17. okt. 2013

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

31. tbl. 8. árgangur

17. október 2013

Björn Thoroddsen gítarleikari heimsótti Borgarfjörðinn á þriðjudaginn og hélt tónleika í Logalandi um kvöldið. Fyrr um daginn kom hann við í Tónlistarskóla Borgarfjarðar og var með kynningu. Mynd: Theodóra Þorsteinsdóttir

Beint á SportTV.is

Fimmtudaginn 17. okt kl: 19.15 í Fjósinu í Borgarnesi

24. okt kl: 19.15

8. nóv kl: 19.15

Sunnudaginn 20. okt kl: 19.15 í Fjósinu í Borgarnesi

14. nóv kl: 19.15

25. nóv kl: 19.15

Íslenzkur körfuknattleikur -Móðir allra íþrótta-

WWW.

www.skallagrimur.is/karfa

www.facebook.com/skallagrimur.korfubolti


Viðburðadagatal fi 17/10-15.05 Kleppjárnsreykir; Haustmarkaður grunnskólanema fi 17/10-19:15 „Fjósið“ Dominosdeildin Skallagrímur-Snæfell 18-20. okt Snorrastofa; Ráðstefnan Miðaldamannvirki Reykholts fö 18/10-20:00 Borgarbraut 65a Bgn; Félagsvist su 20/10 Edduveröld; Vinjettusíðdegi mi 23/10-20:00 Edduveröld; Rússakvöld la 26/10-11:00 Íþróttamiðst.Bgn.; Einmenningur í Boccia la 26/10-20:00 Landnámssetur; Íslenskar hetjur frá Gretti til Péturs Hoffmanns, frumsýning Einars Kárasonar la 26/10-11:00 Íþróttamiðstöð Bgn; Einmenningur í Boccia la 26/10-14:00 Grímsstaðagirðing; Afmælishóf Skógræktarfélags Borgarfj. fi 31/10-19:15 „Fjósið“ Dominosdeildin Skallagrímur-KFÍ fö 1/11-20:00 Landnámssetur; Íslenskar hetjur frá Gretti til Péturs Hoffmanns la 2/11-16:00 Landnámssetur; Íslenskar hetjur frá Gretti til Péturs Hoffmanns la 2/11-20:00 Landnámssetur; Ómar æskunnar Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Hamarsvöllur; pútt fyrir eldri borgara fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; Vatnsleikfimi opin öllum þri kl. 15 og lau kl. 10 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið o. eftir samkomulagi Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga Ullarselið opið fi-fö-lau kl. 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

BARNAHORNIÐ Geturðu aðstoðað slökkviliðsmanninn við að komast að eldinum?

Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta

sími: 437 2360

Sjáum um alla þætti útfara á Vesturlandi og víðar. Sími: 898-9253 / 437-1783

ÚTFARARÞJÓNUSTA BORGARFJARÐAR


Stimplar Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Leikhúsferð Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni

Miðvikud. 6. nóvember verður farið í Borgarleikhúsið að sjá “Jeppa á fjalli”. Sýningin hefst kl. 20:00. Miðaverð kr. 3.000 Tekið á móti miðapöntunum hjá Björk 437-1228, Jenný 437-1305 eða Ragnheiði 437-1414 fyrir 25. október nk. Einnig er þátttökulisti í Félagsstarfinu, þar sem miðar verða svo afhentir föstudaginn 1. nóv. milli kl. 14 og 15:30. Farið verður frá “Blokkinni” kl. 18:30

ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360 Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar - Eyðublöð


Nýtt kortatímabil!

Kræsingar & kostakjör

ostadagar ALLT AÐ 20% AFSLÁTTUR AF OSTUM

LAMBAMJAÐMASTEIK JURTAMARINERUÐ

-17%

2.598

ÁÐUR 3.130 KR/KG

GRÍSABÓGUR

HRINGSKORINN - FERSKUR

-35%

578

ÁÐUR 889 KR/KG

KALKÚNN HEILL ÍSLENSKUR

1.492

ÁÐUR 1.798 KR/KG

-50%

VÍNBER

GRÆN / RAUÐ

179

ÁÐUR 358 KR/ASKJAN

KJÚKLINGUR

799

HEILL

ÁÐUR 898 KR/KG

Tilboðin gilda 17. - 20. október Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.