Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
39. tbl. 8. árgangur
12. desember 2013
Hátíð er um jólin
Fjölskyldan býður til jólatónleika í Borgarneskirkju sunnudaginn 15. desember 2013 kl. 20:30 Flytjendur:
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran Sigríður Ásta Olgeirsdóttir sópran Theodóra Þorsteinsdóttir sópran Olgeir Helgi Ragnarsson tenór Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanóleikari Flutt verða jólalög frá ýmsum löndum, hátíðleg og fjörug í bland
Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis
Viðburðadagatal fi 12/12-20:00 Snorrastofa; Prjónabóka-kaffi, upplestur úr nýrri bók fi 12/12-20:00 Leirárkirkja; Aðventusamkoma fi 12/12-21:00 Landnámssetur; Lay Low & hljómsveit. Snorri Helgason hitar upp fö 13/12-20:00 Borgarbraut 65A; Félagsvist la 14/12 12-16 Einkunnir; Jólatréssala Bjsv. Brákar og Skógræktarfélagsins la 14/12 12-16 Grafarkot; Jólatréssala Bjsv. Heiðars og Skógræktarfélagsins la 14/12-15:00 Reykholtskirkja; Aðventutónleikar Freyjukórsins og Karlakórs Kjalnesinga - Fagnið nú su 15/12-11:15 Borgarneskirkja; Aðventuhátíð barnanna su 15/12 11-16 Reykholt; Jólatréssala Skógræktarfélags Borgarfjarðar su 15/12 12-16 Grafarkot; Jólatréssala Bjsv. Heiðars og Skógræktarfélagsins su 15/12-16:00 Bifröst; Aðventuhátíð su 15/12-19:15 „Fjósið“ Dominosdeildin Skallagrímur-Grindavík su 15/12-20:00 Innra-Hólmskirkja; Aðventusamkoma su 15/12-20:30 Borgarneskirkja; Jólatónleikar fjölskyldunnar. Theodóra og Olgeir Helgi ásamt dætrunum Hönnu Ágústu og Sigríði Ástu syngja við undirleik Ingibjargar Þorsteinsdóttur Ókeypis aðgangur - allir velkomnir su 15/12-20:30 Stafholtskirkja; Aðventukvöld
BARNAHORNIÐ
Geturðu hjálpað Snata að komast í jólapakkann með góðgætinu neðst á myndinni?
Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360
SkötuveiSla í hádeginu 23. desember Skata, saltfiskur, síld og annað góðgæti sem yljar kroppinn - Lifandi tónlist Pantanir í síma 437-1455
Vilt þú fara út í skóg og höggva þitt eigið jólatré?
Skógræktarfélag Borgarfjarðar og Björgunarsveitirnar Heiðar og Brák standa fyrir opnum dögum sem hér segir: Laugardagur 14. desember kl 12-16 í Grafarkoti í Stafholtstungum mun Björgunarsveitin Heiðar standa vaktina. kl 12-16 í Einkunum mun Björgunarsveitin Brák standa vaktina.
Sunnudagur 15. desember kl 12-16 í Grafarkoti í Stafholtstungum mun Björgunarsveitin Heiðar standa vaktina. kl 11-16 í Reykholti í Reykholtsdal munu félagar í Skógræktarfélagi Borgarfjarðar standa vaktina.
Í Reykholti verður sjóðheitt kakó, ketilkaffi og piparkökur í boði fyrir gesti skógarins.
Eitt verð 6 þúsund krónur, engir kortaposar. Með því að velja íslenskt jólatré styrkir þú skógræktarstarfið á Íslandi.
Fyrir hvert selt jólatré geta skógræktarfélögin gróðursett 30- 40 ný tré í útivistarskóga sína, sem opnir eru allan ársins hring. Engin eiturefni eru notuð við ræktun jólatrjáa á Íslandi.
Herrakvöld - Herrakvöld Nú er komið að ykkur strákar! Föstudagskvöldið 13. desember og sunnudagskvöldið 15. desember bjóðum við ykkur að koma og kíkja á glæsilegar jólagjafir fyrir eiginkonuna, unnustuna eða vinkonu, mömmuna og ömmuna. Nýtið ykkur frábæra þjónustu, vel valin og fallega innpökkuð gjöf gleður.
Léttar veitingar í boði Opnunartími til jóla: Alla daga kl. 11-22 Opið lengur ef stemning er fyrir hendi
Hlökkum til að sjá sem flesta, við tökum vel á móti ykkur Starfsstúlkur Blómaseturs - Kaffi Kyrrðar
Blómasetrið og Kaffi Kyrrð Skúlagötu 13-Borgarnesi S. 437 1878
Almennar bílaviðgerðir Vissir þú af okkur? Upplýsingar og tímapantanir
sími 445 5400 BRÁKARSUND EHF SÓLBAKKI 28 - 310 BORGARNES B R A K A RS U N D @ G MA I L .COM - sím i: 4 4 5 5 4 0 0
Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
Jólatónleikar Freyjukórsins í Reykolti Freyjukórinn í Borgarfirði undir stjórn Zsuzsönnu Budai og Karlakór Kjalnesinga undir stjórn Örlygs Atla Guðmundssonar efna til sameiginlegra aðventutónleika í Reykholtskirkju í Borgarfirði laugardaginn 14. desember nk. kl. 15:00 undir heitinu Fagnið nú. Einsöngvarar með kórunum verða þau Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Jóhannes Freyr Baldursson og Lára Kristín Gísladóttir. Með kórunum leika Ástvaldur Traustason á píanó, Benedikt Brynleifsson á trommur, Jón Elvar Hafsteinsson á gítar og Jón Rafnsson á kontrabassa. Aðgangseyrir er kr. 3.000 en frítt fyrir börn undir fermingu.
Borgarnesi Sími: 898-9253 / 437-1783
Til sölu hinir vönduðu díóðu-ljósakrossar á leiði í ýmsum litum. Einnig íslensk tólgarkerti og ýmsir fylgihlutir á leiði. Bæklingar yfir legsteina á staðnum.
Opið eftir samkomulagi
Skötuveisla 21. desember
Skata – Siginn fiskur – Saltfiskur – Grjónagrautur – Rúgbrauðssúpa
LAXÁRBAKKI Allir velkomnir - Opið kl. 12-21 Pöntunarsími 551 27 83
Lay Low í Landnámssetri
SkötuveiSla í hádeginu 23. desember Skata, saltfiskur, síld og annað góðgæti sem yljar kroppinn - Lifandi tónlist Pantanir í síma 437-1455
Í kvöld, fimmtudaginn 12. desember verður Lay Low með tónleika í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Á tónleikunum mun Lay Low njóta fulltingis hljómsveitar sinnar sem skipuð er þeim Birki Hrafni Gíslasyni og Bassa Ólafssyni. Um upphitun sér Snorri Helgason og hefjast tónleikarnir kl. 21.00.
Persónuleg kort fyrir öll tækifæri Bestu óskir um 2013
Gleðileg jól kaup
Brúð
og farsælt nýtt ár!
Getum við aðstoðað þig?
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360
Þú sendir okkur mynd sem þú vilt hafa á kortinu þínu og við sendum þér til baka samanbrotin kort með myndinni áprentaðri og texta að þínum óskum. Einnig er í boði að láta umslög og frímerki fylgja með.
Vinningur hjá Edduveröld
DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM
Dregið hefur verið í happdrættinu hjá Edduveröld en númerið kom fram á dreifibréfi um vetrardagskrána sem sent var inn á heimili í byrjun október sl. Vinningurinn kom á miða nr 650, en vinningurinn er jólahlaðborð fyrir tvo laugardaginn 14.des n.k. Edduveröld er sem kunnugt er veitinga- og kaffihús í Englendingavík í Borgarnesi. Þar er einnig sýning um níu heima goðafræðinnar sem staðsett er í Skíðblaðni, skipi Freys (neðra pakkhúsi). Boðið er upp á heimagerðan mat sem unnin er frá grunni og leitast er við að nýta hráefni úr héraði.
Andabær nú heilsuleikskóli Leikskólinn Andabær á Hvanneyri er formlega orðinn að heilsuleikskóla, en þetta varð að veruleika í gær, miðvikudaginn 11. desember. Af því tilefni var vígsluhátíð í leikskólanum. Skólinn hefur verið leikskóli á heilsubraut síðustu þrjú ár. Markmið með heilsustefnunni er að auka gleði og vellíðan jafnt barna og starfsfólks leikskólans með áherslu á hreyfingu, holla næringu og listsköpun.
Stimplar Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
Júní 2014
Ágúst 2014
S
M
Þ
M
F
F
L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Júlí 2014
10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
S
M
Þ
M
F
3
4
5
6
7
F
L
1
2
8
9
10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23
22 23 24 25 26 27 28
24 25 26 27 28 29 30
29 30
S
M
Þ
M
F
F
L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
31
Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og sendum þér tilbúið dagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Jólatréssala Björgunarsveitarinnar Brákar Laugardaginn 14. des frá kl. 12.00 - 16.00 getur fólk komið og valið sér jólatré úr útivistrarsvæðinu Einkunum. Björgunarsveitarfólk aðstoðar við skógarhöggið og sér um að koma trénu heim. Kakó og kruðerí í boði. Almenn sala jólatrjáa verður við húsnæði Ljómalindar á Sólbakka sem hér segir: Föstudag 20. des Laugardag 21. des Sunnudag 22. des Þorláksmessa
Gle ð ileg jól!
kl. 14 - 20 kl. 14 - 18 kl. 14 - 18 kl. 14 - 20
Falleg íslensk fura og greni ásamt Normannsþin. Svo er tilvalið á kíkja á flottu vörurnar hjá Ljómalind.
Gleðileg körfuboltajól
WWW.
www.skallagrimur.is/karfa
www.facebook.com/skallagrimur.korfubolti