Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
21. tbl. 11. árgangur
23. júní 2016
Það var margt um manninn í Skallagrímsgarði þann 17. júní síðastliðinn enda einmuna veðurblíða. Það er skammt stórra högga í milli í hátíðahöldum en Brákarhátíð verður um næstu helgi og verður fjölmargt á dagskrá hátíðarinnar eins og undanfarin ár. Mynd Olgeir Helgi
Rauða krossbúðin er komin í Brákarhátíðarskap Á fimmtudag og föstudag höfum við opið frá kl: 14-18 báða dagana og bjóðum 20% afslátt af öllu gulu, rauðu, og bláu. Á laugardaginn opnum við kl. 10:30 og höfum opið fram eftir degi. Tískusýning í Skallagrímsgarði á fatnaði úr búðinni kl. 14:15 POKADAGUR allan laugardaginn, aðeins 2.000 krónur troðfullur poki af fatnaði. Hlökkum til að sjá ykkur. Heitt á könnunni, djús og blöðrur fyrir yngri kynslóðina.
Viðburðadagatal fi 23/6-20:00 Hjálmaklettur; Íbúafundur vegna Unglingalandsmóts UMFÍ í sumar fi 23/6-21 Landnámssetur; Tónleikar Svavars Knúts og Kristjönu la 25/6 Brákarhátíð la 25/6_9-11 Brákarsund; Siglingar la 25/6_10-14 Óðal; Ljósmyndasýning Leikdeildar Skallagríms vegna aldarafmælis - opin söngæfing kl. 11, 12 og 13 la 25/6-13:30 Brákarhátíð; Skrúðganga la 25/6-14:00 Skallagrímsg.; Víkingahátíð la 25/6-19:00 Dagskrá í Englendingavík la 25/6-23:00 Hjálmaklettur; Brákarball
BARNAHORNIÐ
Umsjón: Hanna Ágústa
María er í göngutúr með dúkkuna sína úti í góða veðrinu, en nú þarf hún að komast heim. Geturðu hjálpað henni?
DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM - gjöf sem gleður -
Ágúst 2014
Júní 2014 S
M
1
2
8
9
Þ
M
F
F
L
3
4
5
6
7
Júlí 2014
10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
S
M
Þ
M
F
3
4
5
6
7
F
L
1
2
8
9
10 11 12 13 14 15 16
22 23 24 25 26 27 28
17 18 19 20 21 22 23
29 30
24 25 26 27 28 29 30
S
M
6
7
Þ
M
1
2
3
4
5
8
9
10
11
12
13
14
20
21
22
23
27
28
29
30
31
17
18
19
24
25
26
15
16
F
F
L
31
Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
ÍBÚINN
Trio Danois, Norðmaðurinn Morten Fagerli og Íslendingurinn Jónína Erna Arnardóttir sem leika á píanó og Daninn Pernille Kaarslev sem leikur á horn. Nafn tríósins er dregið af þjóðernunum. OHR
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360
Trio Danois hélt skemmtilega tónleika í Borgarneskirkju síðasta þriðjudagskvöld. Stafalogn og hlýindi hafa trúlega dregið úr aðsókn heimamanna, en athygli vakti að hátt í helmingur tónleikagesta
frétta- og auglýsingablað
Trio Danois í Borgarneskirkju voru erlendir ferðamenn. Nutu tónleikagestir stundarinnar vel. Trio DaNoIs leggur áherslu á norræna tónlist og norrænan tónlistararf með flutningi á tónlist frá Íslandi, Danmörku og Noregi.
Komdu þér á framfæri! Afgreiðum nafnspjöld með skömmum fyrirvara Alhliða prentþjónusta: Dreifibréf - Bæklingar Einblöðungar - Nafnspjöld Fréttabréf - Skýrslur Reikningseyðublöð
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum
Golfæfingar eru hafnar hjá Golfklúbbi Borgarness fyrir börn og unglinga Æfingar eru á mánudögum og fimmtudögum í sumar • fyrir yngri krakka sem eru fæddir 2004 og síðar eru æfingar kl 17.00 – 17.50 • fyrir eldri krakka sem eru fæddir 1998 – 2003 eru æfingar kl 18.30 – 19.20
Kylfur á staðnum fyrir þau sem ekki eiga golfkylfur Kennari er Kristvin Bjarnason menntaður PGA golfkennari Ef einhverjar spurningar vakna þá hringið eða hafið samband við Ebbu sími 8602667 eða tölvupóstur: finnuring@simnet.is
Allir velkomnir að prófa, strákar og stelpur
AUGLÝSING UM SKIPAN Í KJÖRDEILDIR Í BORGARBYGGÐ Við forsetakosningar laugardaginn 25. júní 2016 er skipan í kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir: Borgarneskjördeild í Hjálmakletti (Menntaskólanum) í Borgarnesi Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Gljúfurár. Kjörfundur hefst kl. 9,oo og lýkur kl. 22,oo Lindartungukjördeild í félagsheimilinu Lindartungu Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Hítarár og Haffjarðarár. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 20,oo Lyngbrekkukjördeild í félagsheimilinu Lyngbrekku Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Hítarár. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 20,oo Þinghamarskjördeild í félagsheimilinu Þinghamri, Varmalandi Þar kjósa íbúar í Stafholtstungum, Norðurárdal, Bifröst og Þverárhlíð. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 22,oo Brúaráskjördeild í félagsheimilinu Brúarási Þar kjósa íbúar Hvítársíðu og Hálsasveitar. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 20,oo Kleppjárnsreykjakjördeild í grunnskólanum að Kleppjárnsreykjum Þar kjósa íbúar Hvanneyrar, Andakíls, Bæjarsveitar, Lundarreykjadals, Flókadals og Reykholtsdals. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 22,oo Vinsamlega athugið mismunandi tíma á lokun kjördeildanna. Kjósendur eru hvattir til að athuga í hvaða kjördeild þeir eiga að kjósa og hafa persónuskilríki með sér á kjörstað. Á kosningavef innanríkisráðuneytisins kosning.is geta kjósendur kannað hvar þeir eiga að kjósa og þar eru ýmsar upplýsingar varðandi kosningarnar Á kjördag verður kjörstjórn Borgarbyggðar með aðsetur í Hjálmakletti í Borgarnesi. Sími hennar er 433-7708. Kjörstjórn Borgarbyggðar