Íbúinn 18. desember 2014

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

41. tbl. 9. árgangur

18. desember 2014

Við óskum viðskiptavinum okkar og öðrum lesendum Íbúans gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samfylgdina á því sem er að líða. Njótum lífsins! Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

Sími 437 2360 - Email: olgeirhelgi@islandia.is

Þorláksmessuhlaðborð 23. desember í hádeginu milli kl. 11.30 og 14.00 Kæst skata, saltfiskur, síld, brauðsúpa og annað góðgæti sem yljar kroppinn. Færri komust að en vildu í fyrra svo pantið tímanlega í síma 437-1455


Viðburðadagatal

BARNAHORNIÐ

fi 18/12-16:00 Óðal; Jólabíó Skátafélags Borgarness - jólamyndin Elf fi 18/12-20:00 Íþróttamiðst.Bgn; Flandrasprettur, fimm km. keppnishlaup fi 18/12-20:00 Landnámssetur; tónleikar Svavars Knúts og Kristjönu Stefáns la 20/12 12-16 Grafarkotsskógur; Opinn jólatrjáa dagur Bjsv. Heiðars la 20/12 13-17 Halldórsfjós á Hvanneyri; Jólamarkaður su 21/12-21:00 Borgarneskirkja; Umvafin englum-tónleikar og bænastund má 22/12-21:00 Borgarneskirkja; Kvöldstund með fjölskyldunni: Theodóra, Olgeir Helgi, Sigríður Ásta og Hanna Ágústa ásamt Ingibjörgu Þorsteinsdóttur Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 11.00 Al-Anon Gunnlaugsg. 10 fi 20.10 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduv. þr-fi 16-20.30 fö 16-01 la 12-20:30 Golfklúbbur; innipútt fyrir eldri borgara þriðjud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið fi-fö-lau 13-17 Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður fö-su 13-18 Nytjamarkaður Brákarey lau. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Ullarselið opið fi-fö-lau 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Finnur þú leiðina að jólatrénu?


Söfnun fyrir sjálfvirku hjartahnoðtæki Rótarýklúbbur Borgarness ásamt sjúkraflutningamönnum í Borgarnesi hefur hrundið af stað söfnun til kaupa á sjálfvirku hjartahnoðtæki til að hafa í sjúkrabílum HVE Borgarnesi. Tækið sem heitir Lúkas (Lucas 2) er alsjálfvirkt hjartahnoðtæki sem beitir hjartahnoði með ákveðnum þrýstingi hvort sem tækið er tengt við rafmagn, í bílahleðslutæki eða noti orku frá rafhlöðu. Með notkun tækisins skapast mun betra rými fyrir bráðaliða við endurlífgun sjúklings t.d. til að veita öndunaraðstoð og lyfjagjöf samhliða því sem tækið er að hnoða. Tækið kostar um 2,5 milljónir króna og hefur verið ákveðið að leita til einstaklinga, fyrirtækja, félaga og félagasamtaka í

sveitarfélaginu um stuðning við kaup á slíku tæki. Rótarýklúbbur Borgarness mun halda utan um söfnunina og geta þeir sem áhuga hafa á að styrkja verkefnið með fjárframlagi lagt inn á

reikningsnúmer: 326-22–1059 á kennitölu 530586 – 2009. Þeir sem óska eftir frekari upplýsingum um tækið geta snúið sér til sjúkraflutningamanna í Borgarnesi.

Sjúkraflutningamenn HVE í Borgarnesi ásamt fulltrúum Rótarýklúbbs Borgarness

Björgunarsveitin Brák verður í Ljómalind fyrir jólin! Jólatrésala björgunarsveitarinnar verður við húsnæði Ljómalindar Sólbakka 2 á opnunartíma markaðarins. Skógarhöggsdagurinn fellur niður hjá Brák vegna óviðráðanlegra ástæðna. Piparkökuhúsakeppni er í fullum gangi í Ljómalind til 17. des! Hafið samband við Agnesi 863 1252 vegna skila, sjá nánar á Fésbókarsíðunni. Opnunartími Ljómalindar fram að jólum: Fimmtud. 18. des kl. 18-21 Föstud. 19. des kl. 13-18 Laugard. 20. des kl. 13-18 Sunnud. 21. des kl. 13-18 Mánud. 22. des kl. 13-18 Þriðjud. 23. des kl. 13-20

Fimmtudaginn 18. des verður sérstök kvöldopnun í Ljómalind kl 18-21. kl. 20:00 verða úrslit piparkökuhúsakeppninnar kynnt. Kakó, smákökur og kertaljós í skammdeginu. Flugeldasala Brákar verður í húsnæðinu milli jóla og nýárs og því verður Ljómalind lokuð fram til 16. janúar.


Við Við óskum óskum þér þér góðra góðra jóla jóla

Fjölskyldan býður til jólatónleika í Borgarneskirkju mánudaginn 22. desember 2014 kl. 21:00 Flytjendur:

Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran Sigríður Ásta Olgeirsdóttir sópran Theodóra Þorsteinsdóttir sópran Olgeir Helgi Ragnarsson tenór Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanóleikari Jólalög frá ýmsum löndum og tímum Íslensk lög, jólalög frá Evrópu og Ameríku, fjörug, hátíðleg...

Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.