Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
3. tbl. 10. árgangur
22. janúar 2015
Skallar í undanúrslit Með sigri á Fjölni síðasta mánudag tryggði lið Skallagríms sér sæti í undanúrslitum Powerade bikarkeppninnar í körfuknattleik karla. Skallagrímur dróst á móti Stjörnunni í undanúrslitunum og
mun leika heimaleik annað hvort 1. eða 2. febrúar nk. (óákv. enn). Það stefnir því í æsispennandi körfuboltaleik í „Fjósinu“ í Borgarnesi eins og heimavöllur Skallagríms er oft kallaður og má bóka mikla stemmningu.
Teikning fyrir alla Á föstudögum kl. 14.00– 16.00 verður Michelle Bird með opna listasmiðju á sýningu sinni
VETRARFRÍ Við verðum í fríi 3.-17. febrúar nk. Íbúinn kemur því ekki út 5. og 12. febrúar
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Borgarnesi - s: 437 2360
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
í Safnahúsi Borgarfjarðar og fólki á öllum aldri er boðið að mæta og teikna og mála undir leiðsögn. Listasmiðjan hófst 16. janúar sl. Áhugasamir eru hvattir að mæta með skissubókina sína, vatnslitina, tilheyrandi pappír og pensla. Kol og teiknipappír er á staðnum. Krakkar eru sérstaklega hvattir til að koma, þeir eru alltaf áhugasamir um að teikna. Hægt er að mæta eins marga föstudaga og hver vill fram að sýningarlokum sem verða 25. febrúar; gjaldfrjálst.
RAFGEYMAR!
Brákarbraut 5 - Borgarnesi sími 437 1300
Mynd: Olgeir Helgi
Biblíudagur Næstkomandi sunnudag 25. janúar verður guðsþjónustan í Borgarneskirkju helguð heilagri ritningu. Svo verður víða um land. Í stað hefðbundins messuforms verða lesnir kaflar úr ritningunni og tónlist og sálmar flutt á milli. Lesarar eru 12 Borgnesingar á öllum aldri. Athöfnin hefst kl. 11.00 og stendur í tæpa klukkustund. Verið velkomin. Sóknarnefnd, starfsfólk og sóknarprestur.
Seljum YUASA rafgeyma í flestar gerðir fólksbíla og jeppa.
Frí rafgeyma prófun og ísetning.
Viðburðadagatal fö 23/1 Bóndadagur - þorri byrjar fi 29/1-19:15 Íþróttamiðstöðin Bgn. eða „Fjósið“; Skallagrímur-Haukar í Dominos deildinni í körfubolta karla fö 30/1-20:00 Félagsbær; félagsvist má 2/2-20:00 Snorrastofa; Hirðmaðurinn Snorri og Skúli jarl, hertogi og kóngur fi 19/2-20:00 Íþróttamiðstöðin Bgn; Flandrasprettur - 5 km hlaup má 2/3-20:00 Landnámssetur; Sagnamaðurinn Snorri – Edda og Heimskringla fö 6/3-20:00 Landnámssetur; Skálmöld Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 11.00 Al-Anon Gunnlaugsg. 10 fi 20.10 Blómab. má-fi 11-19, f-l 11-22, s 13-18 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduv. fi 17-20.30 fö 17-01 la 12-20:30 Flandri hlaupaæf. má & fi 17.30 - la 10.00 Golfklúbbur; innipútt fyrir eldri borgara þriðjud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið fi-fö-lau 13-17 Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður fö-su 13-18 Nytjamarkaður Brákarey lau. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Ullarselið opið fi-fö-lau 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360
BARNAHORNIÐ
Grísirnir þrír hafa falið sig fyrir úlfinum. Geturðu fundið þá?
Til fasteignaeigenda í Borgarbyggð Lokið er álagningu fasteignagjalda í Borgarbyggð árið 2015. Álagningarseðlar hafa verið sendir til fasteignaeigenda sem eru 67 ára og eldri og til fyrirtækja. Vakin er athygli á að allir álagningarseðlar eru aðgengilegir á „mínum síðum“ á netsíðunni www.Island.is. Einnig geta þeir sem þess óska haft samband við skrifstofu Borgarbyggðar og fengið senda álagningarseðla í pappírsformi. Gjalddagar eru tíu, sá fyrsti 21. janúar og síðan 15. hvers mánaðar fram í október. Eindagi er ïmmtánda dag næsta mánaðar eftir gjalddaga. Greiðsluseðlar verða eingöngu sendir til þeirra sem eru 67 ára eða eldri og þeirra sem þegar hafa óskað eftir að fá þá senda til sín. Einnig geta þeir sem eru orðnir 67 ára eða eldri afþakkað greiðsluseðla. Vinsamlega halð samband við skrifstofu Borgarbyggðar ef óskað er breytinga á þessu fyrirkomulagi. Sími á skrifstofu Borgarbyggðar er 433-7100 og netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is Ef gjaldendur telja álagninguna ekki rétta er hægt að fara fram á endurálagningu með rökstuddum hætti. Skrimeg beiðni þar um skal berast skrifstofu Borgarbyggðar eigi síðar en mánuði eftir álagningu gjaldanna. Borgarnesi 20. janúar 2015. Skrifstofustjóri
Fundarboð Íbúafundir Borgarbyggð boðar til þriggja íbúafunda í sveitarfélaginu, í Hjálmakletti, Logalandi og Lyngbrekku. Dagskrá Kynning á fjárhagsáætlun 2015 og þriggja ára áætlun Kynning á íþrótta- og tómstundaskólanum Önnur mál Skýrsla vinnuhóps um leikskólann Hnoðraból verður kynnt á fundinum í Logalandi.
Fundarstaðir og tími: 26. janúar kl. 20.30. Hjálmaklettur 27. janúar kl. 20.30. Logaland 28. janúar kl. 20.30. Lyngbrekka Íbúar eru hvattir til að mæta á fundina og kynna sér þessi mikilvægu málefni. Kafï á könnunni! Sveitarstjóri
Eru útgáfumálin að kaffæra þig?
Léttu þér lífið Við prentum skýrslurnar fyrir þig
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum
ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356
Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360