Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
4. tbl. 9. árgangur
30. janúar 2014
Karlakórinn Söngbræður hélt mikla og árlega sviða- og hrossakjötsveislu í Logalandi fyrir stuttu og fékk húsfylli. Gestir gerðu mat og skemmtun góð skil og karlakórsmenn stóðu í ströngu í eldhúsinu til að hafa við veislugestum. Samkór Mýramanna kom fram sem gestakór á hátíðinni. Myndir: Olgeir Helgi
Getum við aðstoðað þig? Fjölritunar- og útgáfuþjónustan
sími: 437 2360
Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Fjölskyldumyndirnar á dagatöl og tækifæriskort
Viðburðadagatal fö 31/1-20:00 Félagsbær; félagsvist fö 31/1-20:30 Logaland; Þorrablót la 1/2-20:00 Hlaðir; Þorrablót fi 6/2-19:15 „Fjósið“ Dominosdeildin Skallagrímur-Njarðvík fi 6/2-20:00 Snorrastofa; Prjóna- bókakaffi fö 7/2-20:00 Landnámssetur; Baróninn á Hvítárvöllum fö 7/2-21:00 Edduveröld; Pub quiz la 8/2 Faxaborg; KB-mótaröð la 8/2-14:00 Safnahús; Opnun sýningar verka Jóhönnu Jónsdóttur la 8/2-17:00 Landnámssetur; Baróninn á Hvítárvöllum la 8/2-20:30 Þinghamar; Allt í plati Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Golfklúbbur; innipútt fyrir eldri borgara þriðjud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið o. eftir samkomulagi Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla virka daga Ullarselið opið fi-fö-lau kl. 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360
BARNAHORNIÐ Upphaf
Getur þú fundið leiðina í gegn?
Endir
Björn Bjarki Þorsteinsson formaður byggðaráðs Borgarbyggðar, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Óðinn Sigþórsson fara yfir þjóðlendukröfur ríkisins í héraðinu. Mynd: Svanhildur Hólm Valsdóttir
Funduðu með fjármálaráðherra Björn Bjarki Þorsteinsson formaður byggðarráðs Borgarbyggðar og Óðinn Sigþórsson sem hefur haldið utan um þjóðlendumál af hálfu Borgarbyggðar og annarra landeigenda áttu nýverið fund með Bjarna Benediktssyni fjármála- og efnahagsráðherra. Á fundinum var farið yfir kröfugerðina og viðbrögð heimamanna kynnt ráðherra. Bjarki
og Óðinn voru ánægðir með viðbrögð ráðherra við þeirri sýn sem þeir settu fram. Bjarki fór einnig yfir áherslur og áhyggjur heimamanna í Borgarbyggð varðandi framtíð Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og kynnti fyrir fjármálaráðherra vinnuhóp sem settur var á laggirnar fyrir stuttu og þær áherslur sem fram hafa komið frá Borgfirðingum.
Þreksalur stækkaður
DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM
Vegna stækkunar og endurbóta var þreksal íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi lokað í gær og er áætlað að hann verði lokaður í a.m.k. fjórar vikur. Auk stækkunar verður skipt um gólfefni í salnum, hann málaður og von er á nýjum tækjum. Framkvæmdir hafa staðið yfir frá því fyrir áramót í innilaug Íþróttamiðstöðvarinnar. Brotnir voru niður áhorfendapallar og nýtist plássið sem fæst við það til að stækka þreksal og búningsklefa. Einnig hefur innilaugin verið máluð.
Breyttur opnunartími Opnunartíma Heiðarborgar var breytt í síðustu viku. Nú er opið mánudaga og miðvikudaga frá kl. 14:30 til 19:00 og þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14:30 til 21:00. Laugardaga er opið frá kl. 11:00 til 14:00. Starfsmenn Heiðarborgar eru: Sólrún Jörgensdóttir frá 14:30 til 16:00 en Guðbjörg Jakobsdóttir og Þorleifur Baldvinsson frá kl. 16:00 og á laugardögum.
Stimplar Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
Júní 2014
Ágúst 2014
S
M
Þ
M
F
F
L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Júlí 2014
10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
S
M
Þ
M
F
3
4
5
6
7
F
L
1
2
8
9
10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23
22 23 24 25 26 27 28
24 25 26 27 28 29 30
29 30
S
M
Þ
M
F
F
L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
31
Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og sendum þér tilbúið dagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Við viljum ráða starfsfólk í hlutastarf um kvöld og helgar hjá Stöðinni í Borgarnesi Við leggjum áherslu á að í starf hjá okkur veljist glaðlegir, dugmiklir og þjónustulundaðir einstaklingar sem eru reiðubúnir að leggja sig fram um að mæta kröfum og væntingum viðskiptavina okkar
Umsóknir berist á netfangið: jb@skeljungur.is
Eru útgáfumálin að kaffæra þig?
Léttu þér lífið Láttu okkur prenta skýrslurnar
Hágæðaprentun í vönduðum vélum Innbinding að þínum óskum
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is