Íbúinn 27. febrúar 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

7. tbl. 10. árgangur

26. febrúar 2015

Barið í brestina í Lyngbrekku

Alls leika 20 manns hin ýmsu hlutverk í söng- og gamanleiknum Barið í brestina eftir Guðmund Ólafsson, en æfingar standa nú sem hæst hjá Leikdeild Umf. Skallagríms. Leikstjóri er Gunnar Björn Guðmundsson. Stefnt er á að frumsýna í Lyngbrekku föstudaginn 6. mars nk. Mynd: Olgeir Helgi

Leikdeild Umf. Skallagríms æfir nú af fullum krafti söng- og gamanleikinn Barið í brestina eftir Guðmund Ólafsson. Stefnt er á að frumsýna í Lyngbrekku föstudaginn 6. mars nk. Sögusviðið er sambyggð heilsugæslustöð og hjúkrunarheimili fyrir aldraða. Óvænt er velferðarráðherra væntanlegur í heimsókn. Í ljós kemur að fjárveiting sem ráðherrann hafði útvegað til tækjakaupa hafði verið notuð í knattspyrnuliðið.


Viðburðadagatal fö 27/2-20:00 Félagsbær; Félagsvist la 28/2-13:00 Safnahús Borgarfjarðar; Opnun sýningar Loga Bjarnasonar la 28/2-14:00 Hjálmaklettur; Rótarýdagurinn; Menntun - saga - menning su 1/3-11:15 Borgarneskirkja; Æskulýðsguðsþjónusta; Söngur - sögur - bænagjörð má 2/3-20:00 Landnámssetur; Sagnamaðurinn Snorri – Edda og Heimskringla fi 5/3-19:15 Íþróttamiðstöð Borgarnesi; Skallagrímur-Njarðvík í Dominosdeild Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 11.00 Al-Anon Gunnlaugsg. 10 fi 20.10 Blómab. má-fi 11-19, f-l 11-22, s 13-18 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduv. fi 17-20.30 fö 17-01 la 12-20:30 Flandri hlaupaæf. má & fi 17.30 - la 10.00 Golf - innipútt fyrir eldri borgara mánud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið fi-fö-lau 13-17 Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður fö-su 13-18 Nytjamarkaður Brákarey lau. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Rauði-krossinn fatabúð Borgarnesi opin fi 15-18, fö 14-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Ullarselið opið fi-fö-lau 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360

BARNAHORNIÐ

Símon þarf að ná smámyntinni í miðju völundarhússins.

Logi opnar sýninguna Morphé í Safnahúsinu Logi Bjarnason er ungur myndlistarmaður úr Borgarnesi sem sýnir í Hallsteinssal í Safnahúsi næstu vikur. Er fólk boðið velkomið á opnun sýningar hans kl. 13.00 laugardaginn 28. febrúar. Logi stundaði nám við Myndlistarskólann í Reykjavík, tók þar á eftir B.A próf við Listaháskóla Íslands og lauk síðan M.A prófi frá Städelschule í Frankfurt Þýskalandi. Logi hefur tekið þátt í mörgum sýningum bæði hérlendis og erlendis. Að svo stöddu á hann verk á sýningunni „NÝMÁLAÐ 1“ í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Logi hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir list sína, t.d styrk úr sjóði Guðmundu Andrésdóttur, listamannalaun 2015 og hefur nýverið verið með vinnustofur bæði í París og Berlín. Nú heimsækir Logi sína heimabyggð sem listamaður

með fjölþætta menntun og reynslu. Hann sýnir nýstárleg verk, leikur sér að hlutbundnu og óhlutbundnu þar sem mörkin á milli málverka og skúlptúra eru óljós. Hann kristallar áhuga sinn á málverkinu með því að rannsaka mörkin á milli listmiðla sem liggja oft þvert yfir hvorn annan. Hann sækir efnistök í minningar sem oftar en ekki liggja á milli svefns og vöku.


Markhönnun ehf

LAMBAFILE

M/FITU - FERSKT

-20% 3.783

Kræsingar & kostakjör

ÁÐUR 4.729 KR/KG

KJÚKLINGABRINGUR DANSKAR - 900G -

-21% 1.391

ÁÐUR 1.761 KR/PK

PÍTABUFF

M/ 6 BRAUÐUM

-30% 944

ÁÐUR 1.349 KR/PK

FAJITA SÓSA

MILD/MED.- DISCOVERY

269

ÁÐUR 299 KR/STK

ORGANIC PIZZUR MARGHERITA 340 G

398

ÁÐUR 498 KR/STK

ORGANIC PIZZUR 2 TEG. 340 G

498

ÁÐUR 598 KR/STK

SÚKKULAÐIBITAKEX X-TRA 150G

GRÍSAHAKK STJÖRNUGRÍS

-40% 779

ÁÐUR 1.298 KR/KG

MANGO

ÁVÖXTUR VIKUNNAR

-50% 245

ÁÐUR 489 KR/KG

SMOOTHIE BLÖNDUR 3 TEG. - 600G

169

497

ÁÐUR 196 KR/STK Tilboðin gilda 26. feb. - 1. mars. 2015 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

ÁÐUR 599 KR/PK www.netto.is Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss


Vegna mikilla verkefna framundan óskar Límtré Vírnet í Borgarnesi eftir að ráða í eftirfarandi framtíðarstörf:

Vélvirki og blikksmiður Menntun í vélvirkjun/stálsmíði, blikksmíði eða öðrum sambærilegum greinum æskileg. Einnig kemur til greina að ráða menn vana járnsmíðavinnu eða blikksmíði. Verkefni í járnsmiðju og blikksmiðju eru fjölbreytt, bæði í nýsmíði og viðhaldsvinnu, hvort heldur sem er innan fyrirtækisins eða úti hjá viðskiptavinum.

Völsunardeild Okkur vantar til starfa laghent fólk í völsunardeild fyrirtækisins. Störfin eru fjölbreytt en nauðsynlegt er að umsækjendur séu vanir að vinna við vélar og tæki og hafi þekkingu eða reynslu af vélaviðhaldi. Nánari upplýsingar gefur Aðalsteinn Símonarson á staðnum, í síma 412 5302 eða tölvupósti alli@limtrevirnet.is. Umsóknarfrestur er til 3. mars.

Getum við aðstoðað þig? Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

sími: 437 2360

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Fjölskyldumyndirnar á dagatöl og tækifæriskort


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.