Íbúinn 1. apríl 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

12. tbl. 10. árgangur

1. apríl 2015

AUGLÝST EFTIR UMSÓKNUM Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS

Veittir verða styrkir í eftirfarandi verkefni; 1) Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar. 2) Verkefnastyrkir á sviði menningar. 3) Stofn- og rekstrarstyrkir menningarmála. Styrkir úr Uppbyggingasjóði koma í stað styrkveitinga úr sjóðum menningar- og vaxtarsamninga. Einungis verður ein aðalúthlutun á árinu 2015 fyrir verkefnastyrki á sviði menningar og stofn- og rekstrarstyrkja menningarmála. Styrkjum til atvinnuþróunar og nýsköpunar verður einnig úthlutað að þessu sinni og aftur síðar á árinu. Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi www.ssv.is , undir flipanum „Uppbyggingarsjóður“ er að finna upplýsingar um umsóknarferli, reglur og viðmið varðandi styrkveitingar.

Frestur til að skila umsóknum er til 22. apríl 2015.

Barið í brestina

Höfundur: Guðmundur Ólafsson - Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson

Bráðfyndinn gamanleikur sýndur í Lyngbrekku

LOKASÝNING laugardaginn 4. apríl kl. 20:30 ALLRA SÍÐASTA SÝNING Miðapantanir í síma 846 2293 og á midi.is Veitingasala á sýningum - enginn posi á staðnum

Miðaverð kr. 2.500 Börn & eldri borgarar kr. 2.000

Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir gamanleik með söngvum:


Viðburðadagatal mi 1/4-19:30 Skotvest; 1. apríl mót mi 1/4-20:30 Edduveröld; Pubquiz mi 1/4-20:30 Brúarás; Félagsvist fö 3/4-13:30 Borgarneskirkja; Lestur Passíusálma. Frjálst að koma og fara að vild fö 3/4-20:00 Landnámssetur; Örlagasaga Hallgríms og Guðríðar fö 3/4-24:01 Brautartunga; Ball la 4/4-20:30 Lyngbrekka; Barið í brestina la 4/4-20:30 Þverárrétt; Félagsvist su 5/4-08:00 Borgarneskirkja; Hátíðarguðsþjónusta við dagrenningu su 5/4-14:00 Borg; Páskamessa má 6/4-14:00 Álftaneskirkja; Páskamessa má 6/4-20:00 Snorrastofa; Fall Snorra Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 11.00 Blómab. má-fi 11-19, f-l 11-22, s 13-18 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduv. fi 17-20.30 fö 17-01 la 12-20:30 Flandri hlaupaæf. má & fi 17.30 - la 10.00 Golf - innipútt fyrir eldri borgara mánud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið fi-fö-lau 13-17 Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður fö-su 13-18 Nytjamarkaður Brákarey lau. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Rauði-krossinn fatabúð Borgarnesi opin fi 15-18, fö 14-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

ÍBÚINN

BARNAHORNIÐ

Páskaungarnir hafa týnt mömmu sinni. Getur þú hjálpað þeim að komast til hennar?

Hönnum og prentum fermingarboðskort

frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi - s 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is

Auglýsingasími: 437 2360


1.579 kr.

1.279 kr.

Samloka

Beikonborgari B ik b i franskar, lítið Kit Kat og gosglas

með skinku, osti, iceberg og sósu og franskar, lítið Kit Kat og gosglas

Veitingatilboð 1.595 kr.

499 kr.

12" pizza

Pylsa sa með öllu

með þremur áleggjum

lítið Kit Kat og 0,33 0 3 l Coke í dós

N1 Borgarnesi Sími: 440 1333


Markhönnun n ehf

Kræsingar & kostakjör

Mikið úrval af nýjum dömufatnaði!

PEYSA

bleik/svört

6.972

BUXUR

10.980

Nettó Borgarnes Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.