Íbúinn 3. september 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

24. tbl. 10. árgangur

3. september 2015

Þjóðarsáttmáli Þjóðarsáttmáli um læsi var undirritaður við hátíðlega athöfn í Safnahúsi Borgarfjarðar í síðustu viku. Sáttmálinn er átaksverkefni til að bæta læsi íslenskra ungmenna í samræmi við markmið Hvítbókar um umbætur í menntun. Með sáttmálanum skuldbindur ríkið og sveitarfélagið sig til þess að vinna ötullega að því að öll börn, sem til þess hafi getu, lesi sér til gagns við útskrift úr grunnskóla. Markmiðið er að 90% nemenda í 10. bekk nái lágmarksviðmiðum um að geta lesið sér til gagns í PISA könnun sem lögð verður fyrir árið 2018 en aðeins 79% nemenda eru færir um það í dag. Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri og Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra undirrituðu. Fulltrúar nemenda aðstoðuðu ráðherra við að setja undirritaðan strimil í líkan af Íslandi til staðfestingar á sáttmálanum.

Mynd: Guðrún Jónsdóttir

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

Þær hittust á Kaffi Kyrrð eitt kvöldið í vikunni og ræddu um ástandið í Sýrlandi og straum flóttafólks til Evrópu. „Hvað getum við gert, hvað getum við boðið?“ Helga Halldórsdóttir, Elín Kristinsdóttir, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, Auður H Ingólfsdóttir og Geirlaug Jóhannsdóttir. Símamynd: Katrín Huld Bjarnadóttir.

Allir geta eitthvað Fimm konur hittust á Kaffi kyrrð í Borgarnesi í vikunni og ræddu um ástandið í Sýrlandi og straum flóttafólks til Evrópu. Þær spurðu sig hvað við getum gert og hvað við getum boðið. Í kjölfarið var stofnaður hópurinn Hjálparhönd á Facebook og hafa nú þegar yfir 160 manns skráð sig. Í lýsingu hópsins segir að um sé að ræða hóp fólks sem vilji leggja sitt af mörkum til að skapa aðstæður svo Borgarbyggð geti tekið á móti flóttafólki og hjálpað því að fóta sig í nýju samfélagi. Þessi síða sé hugsuð sem vettvangur til að ræða saman og koma með hugmyndir að því hvað sé hægt

að gera til að rétta hjálparhönd. Enginn geti gert allt en allir geti gert eitthvað. „Það er búið að setja þetta á dagskrá byggðarráðs næsta fimmtudag þ.e. um möguleika Borgarbyggðar á móttöku flóttafólks og þetta er líka á dagskrá velferðarnefndarfundar á fimmtudag. Við vonumst til að það sé virkilegur vilji innan sveitarstjórnar til að gera eitthvað í þessu. 160 manna stuðningsnet er mikils virði og nú er spurning hvernig við getum kallað fram hugmyndir þessa breiða hóps til að sýna vilja í verki,“ segir Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, ein fimmmenninganna í samtali við Íbúann.

ALHLIÐA PRENTÞJÓNUSTA Dreifibréf - Bæklingar - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar - Eyðublöð


Viðburðadagatal la 5/9 Nesmelsrétt í Hvítársíðu su 6/9 Kaldárbakkarétt í Kolbeinsstaðahr. su 6/9-14:00 Hjálmaklettur; Fjölskylduskemmtun þr 8/9 Dagur læsis mi 9/9-16:00 Borgarbyggð, ráðhús; viðtalstími sveitarstjórnar su 13/9 Brekkurétt í Norðurárdal su 13/9 Fljótstungurétt í Hvítársíðu su 13/9 Hornsrétt í Skorradal su 13/9 Núparétt í Melasveit Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 11.00 Blómasetrið-Kaffi kyrrð 10-21 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduv. fi 17-20.30 fö 17-01 la 12-20:30 Flandri hlaupaæf. má & fi 17.30 - la 10.00 Golf - pútt fyrir eldri borgara Hamarsvöllur þri. og fi. kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið daglega 11-17 Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður dagl.11-18 Nytjamarkaður Brákarey lau. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Rauði-krossinn fatabúð Borgarnesi opin fi 15-18, fö 14-18 & lau 12-18 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Ullarselið opið fi-fö-lau 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

ÍBÚINN

BARNAHORNIÐ

Ungi pilturinn tapaði trompetinum sínum í heysátunni. Getur þú fundið trompetinn fyrir piltinn?

Hönnum og prentum allskonar boðskort

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi - s 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is

frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Sjáum um alla þætti útfara á Vesturlandi og víðar. Sími: 898-9253 / 437-1783

ÚTFARARÞJÓNUSTA BORGARFJARÐAR


1.495 kr.

Beikonborgari Ostborgari

franskar, lítið Prins Kit Kat Póló og og gosglas gosglas

1.495 1.579 kr.

Kjúklingasalat

Veitingatilboð 1.895 kr.

16" pizza

með ð þremur þ áleggjum ál j

N1 Borgarnesi Sími: 440 1333

1.595 kr.

Píta með buffi eða kjúklingi franskar og gosglas


ð því. ns er komið a esi Loksins loksi letti í Borgarn k a lm já H í n mtu 14:00. Fjölskylduskem september kl: . 6 n in g a d u n skólaaldri sun börn á barna r ri fy t ít fr – 000 Miðaverð kr:2

Dagskráin hefst stundvíslega klukkan tvö með söng Brákarhlíðarkórsins og að honum loknum koma atriðin á svið hvert af öðru, svo sem: Söngur, Reipitog, leikfimi, línudans, uppboð, smásaga og fjöldinn allur af furðulegum uppákomum. Fram koma meðal annars: Halla Magnúsdóttir leikfimistýra Olgeir Helgi, Theodora ó og dætur Eva Margrét og Snorri Brákarhlíðarkórinn undir stjórn Vignis Íris Björg Guðbjartsdóttir trúbador

Hæ. Ég heiti Gísli

Samkoman er haldin af áhugafólki til að afla fjár til kaupa á húsgögnum í Brákarhlíð. Eftirtalin fyrirtæki lögðu sitt af mörkum. Íbúinn. Geirabakarí. JGR. Hótel Borgarnes. Borgarsport. Bónus. Borgarverk. Stúdíó Gott hljóð, Framköllunarþjónustan. Sjóvá.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.