Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
38. tbl. 9. árgangur
27. nóvember 2014
Viðburðadagatal
BARNAHORNIÐ
fi 27/11-18:30 Frá blokkinni; Leikhúsferð Félags eldri borgara Borgarnesi og nágr. fi 27/11-19:15 „Fjósið“; Skallagrímur-KR fö 28/11-20:00 Matsalur Lbhí; Jólabingó Kvenfélagsins 19. júní fö 28/11-20:00 Menntaborg; Frumsýning á söngleiknum Rocky Horror la 29/11-17:00 Borgarneskirkja; Jólatónleikar: Freyjukórinn & Gissur Páll la 29/11-20:30 Reykholtskirkja; Jólatónleikar: Freyjukórinn & Gissur Páll su 30/11-16:00 Ljómalind; Samkór Mýramanna syngur su 30/11-17:00 Kveldúlfsvöllur; Kveikt á jólatré Borgarbyggðar - dagskrá og kakó su 30/11-20:30 Landnámssetur; Systurnar frá Einarsnesi - tónleikar þr 2/12-20:30 Snorrastofa; Fyrirlestur: Lausafjáreign bænda og búaliðs á 19. öld mi 3/12-20:30 Safnaðarheimilið Bgn; Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu fi 4/12-20:00 Reykholtskirkja; Aðventutónleikar Tónlistarfélags Borgarfjarðar fi 4/12-20:00 Safnaðarheimilið Bgn; Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðar og Mýra Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 11.00 Al-Anon Gunnlaugsg. 10 fi 20.10 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduv. þr-fi 16-20.30 fö 16-01 la 12-20:30 Golfklúbbur; innipútt fyrir eldri borgara þriðjud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið fi-fö-lau 13-17 Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður fö-su 13-18 Nytjamarkaður Brákarey lau. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Ullarselið opið fi-fö-lau 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
Litaðu með rauðu í hólfin sem merkt eru með 2 en með bláu í hólfin sem merkt eru með 3. Góða skemmtun!
Fjölskyldujólabingó Hið árlega fjölskyldujólabingó Kvenfélags Álftaneshrepps verður haldið í Félagsheimilinu Lyngbrekku, föstudaginn 5. desember kl. 20:00.
Athugið a ð ekk verður po i si á staðnum.
Ágóðinn rennur til líknarmála. Margir góðir vinningar. Spjaldið kostar 700 kr.
Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu verður haldinn miðvikudaginn 3. desember 2014 kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu að Borgarbraut 4 í Borgarnesi. Klukkan 20.00 verður aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélagsins haldinn á sama stað.
Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin
Minnum á súpufundina okkar í vetur þar sem kjörnir fulltrúar flokksins mæta og ræða málin. Næstu fundir verða laugardaginn 13. desember og laugardaginn 10. janúar. Síðan er stefnt að því að halda súpufundi fyrsta laugardag í mánuði fram á vor. Fundirnir byrja kl.11.00 og verða nánar auglýstir á Facebook síðu flokksins.
Kveikt á jólatré Borgarbyggðar Kveikt verður á jólatré Borgarbyggðar við hátíðlega athöfn á Kveldúlfsvelli (við Ráðhús) í Borgarnesi sunnudaginn 30. nóvember kl. 17.00
Dagskrá: • • • •
Ávarp Guðveigar Eyglóardóttur formanns byggðarráðs Kór eldri borgara syngur nokkur lög undir stjórn Zsuzsönnu Budai. Jólasveinar koma til byggða og gleðja með söng og skemmtilegheitum. Nemendur níunda bekkjar Grunnskólans í Borgarnesi gefa gestum heitt kakó. Ef veður verður slæmt verður athöfninni frestað. Nánari upplýsingar á vefnum www.borgarbyggd.is
Slá þú hjartans hörpustrengi Aðventutónleikar Tónlistar- í tilkynningu frá Tónlistarfélagi 2.000 krónur, 1.000 krónur fyrir eldri borgara og frítt fyrir börn félags Borgarfjarðar verða í Borgarfjarðar um tónleikana. Tríóið hefur starfað saman og meðlimi Tónlistarfélagsins. Reykholtskirkju fimmtudaginn 4. desember næstkomandi. um árabil og komið fram á Tónleikarnir hefjast kl. 20.00. Tónleikarnir eru að venju í tónleikum víða hér á landi og samstarfi við Reykholtskirkju erlendis. Almennur aðgangseyrir er og Vesturlandsprófastsdæmi og bera yfirskriftina „Slá þú hjartans hörpustrengi.“ Flytjendur eru Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona, Elísabet Waage hörpuleikari og Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari. Á efnisskránni eru íslensk og erlend aðventuog jólalög. Mörg laganna eru í útsetningum Hilmars og Elísabetar en harpan og orgelið töfra fram Listamennirnir sem koma fram á aðventutónleikum Tónlistarfélags Borgarfjarðar: Hilmar Örn Agnarsson sérstakan hátíðarblæ orgelleikari, Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona og Elísabet Waage hörpuleikari. með söng Bjargar, segir
Eru útgáfumálin að kaffæra þig?
Léttu þér lífið Við prentum skýrslurnar fyrir þig
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum
Kórar syngja í Ljómalind
Framsóknarfélag Borgarfjarðar og Mýra
FUNDARBOÐ Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðar og Mýra verður haldinn í Safnaðarheimilinu (Félagsbæ), Borgarbraut 4, Borgarnesi, fimmtudaginn 4. desember kl. 20:00.
Dagskrá:
Borgarfjörður státar af óvenju mörgum kórum sem eru nú í óða önn að koma saman og undirbúa veturinn. Ljómalind hefur boðið kórum héraðsins að kynna vetrardagskrá sína. Enn er óvíst hversu margir þeirra geta tekið þátt enda mikið að gera fyrir jólin, en Samkór Mýramanna stígur fyrstur á stokk á sunnudaginn 30. nóvember kl. 16.00. Allir velkomnir. Fréttatilkynning
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan
Venjuleg aðalfundarstörf Sveitarstjórnarmál Önnur mál
Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310,
Stjórnin
311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360
Ertu að velta jólakortunum fyrir þér? Ertu að veltapersónuleg jólakortunum fyrirjólakort þér? Við prentum
Við prentum persónuleg jólakort Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum
Tónlistarkennsla hafin að nýju
Aðventu- og jólahátíðin gengur í garð
Njótum aðventunnar í notalegu umhverfi • • • •
Blóm við öll tækifæri Gjafavara Jólaskreytingar Rjúkandi kakó og léttar veitingar
Uppákomur öll fimmtudagsog föstudagskvöld alla aðventuna
Velkomin Opið frá kl. 10-21 alla daga í des
Blómasetrið og KafÀ Kyrrð Skúlagötu 13 - Borgarnesi - sími 437 1878
Tónlistarkennsla er hafin að nýju eftir fimm vikna verkfall tónlistarkennara. Nýr kjarasamningur var undirritaður í morgunsárið á þriðjudag en samningafundur hafði þá staðið sleitulaust frá því um hádegi. Kennsla hófst samdægurs. Kjarasamningurinn sem gildir til eins árs verður borinn undir atkvæði félagsmanna í Félagi tónlistarskólakennara og mun niðurstaða liggja fyrir 8. desember nk.
Mikill áhugi á leiklist í héraði Mikill áhugi virðist vera á leiklist í héraðinu þessa dagana. Menntaskólanemar eru í óða önn að undirbúa frumsýningu og á fyrsta samlestur hjá Leikdeild Umf. Skallagríms í Borgarnesi mættu hvorki meira né minna en 32 auk leikstjóra. Slík mæting hefur vart sést áður en til stendur að sýna gamanleik með söngvum eftir Guðmund Ólafsson.
ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356
Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360
DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM - gjöf sem gleður -
Rocky Horror Leikfélagið Sv1 frumsýnir á morgun, föstudag, söngleikinn Rocky Horror í Hjálmakletti, hátíðasal Menntaskóla Borgarfjarðar í Borgarnesi. Sv1 er Leikfélag Nemendafélags Menntaskóla Borgarfjarðar en ákveðið var að einfalda heiti félagsins og tók leikfélagið upp heitið Sv1 til heiðurs Sveini heitnum Eiðssyni leikara og lífskúnstner úr Borgarnesi sem ritaði nafn sitt með þessum hætti. Hugmyndina að nafninu átti Ragnar Gunnarsson. Leikstjóri er Bjartmar Þórðarson sem sumir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Pressu. Leikfélagar í Sv1 eru tilbúnir að leggja mikið á sig til að koma sýningunni á framfæri og birtist m.a. frétt þess efnis í Fréttablaðinu að Margrét Vera Mánadóttir sem leikur RiffRaff teldi Richard O‘Brien, höfund söngverksins Rocky Horror, vera föður sinn. Átti móðir hennar að hafa verið í London árið 1997 ásamt vinkonu sinni og hitt O‘Brien með þessum afleiðingum. Ekki mun vera fótur fyrir sögunni í veruleikanum.
Júní 2014 S
M
1
2
8
9
Ágúst 2014
Þ
M
F
F
L
3
4
5
6
7
Júlí 2014
10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
S
M
Þ
M
F
3
4
5
6
7
F
L
1
2
8
9
10 11 12 13 14 15 16
22 23 24 25 26 27 28
17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30
29 30
S
M
Þ
M
F
F
L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
31
Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Snorrastofa í Reykholti Fyrirlestrar í héraði
Lausafjáreign bænda og búaliðs í Borgarfirði á 19. öld
Már Jónsson sagnfræðingur flytur
Tilefnið er bókin Hvítur jökull, snauðir menn, sem Snorrastofa gaf nýverið út, þar sem Már hefur safnað saman skrám yfir eignir fólks í kirkjusóknum Gilsbakka og StóraÁss fyrir miðja 19. öld. Már segir ennfremur frá sambærilegum gögnum sem til eru úr öðrum sóknum í Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu og Hnappadalssýslu. Mynd á kápu eftir Pál Guðmundsson í Húsafelli
Þriðjudagurinn 2. desember 2014 kl. 20:30 í Bókhlöðu Snorrastofu Umræður og kaffiveitingar Aðgangur kr. 500 Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur í Reykholti Sími 433 8000 www.snorrastofa.is snorrastofa@snorrastofa.is