Íbúinn 23. febrúar 2017

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

6. tbl. 12. árgangur

23. febrúar 2017

Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir gamanleikinn: gamanleikinn

Saumastofan Eftir Kjartan Ragnarsson - Leikstjóri Gunnar Björn Guðmundsson Frumsýnt í Lyngbrekku föstudaginn 24. febrúar

Frumsýning föstudaginn 24. febrúar kl. 20:30 2. sýning sunnudaginn 26. febrúar kl. 20:30 3. sýning fimmtudaginn 2. mars kl. 20:30 4. sýning föstudaginn 3. mars kl. 20:30 5. sýning sunnudaginn 5. mars kl. 20:30 Miðapantanir í síma 846 2293 og leikdeildskalla@gmail.com Miðaverð kr. 3.000 - Veitingasala á sýningum - posi á staðnum


Viðburðadagatal mi 22/2-19:15 Ásgarður; StjarnanSkallagrímur Úrvalsdeild kvenna í körfu fi 23/2-19:15 Ásgarður; StjarnanSkallagrímur Úrvalsdeild karla í körfu fi 23/2-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi í Bókhlöðunni fi 23/2-20:00 Menntaborg; Íbúafundur Samfylkingarinnar fö 24/2-18:00 Menntaskóli Borgarfjarðar; Lína langsokkur 4. sýn fö 24/2-20:00 Brákarhlíð; Félagsvist fö 24/2-20:30 Lyngbrekka; Saumastofan fö 24/2-18:00 Hótel Húsafell; Jóga, vatn og vellíðan. su 26/2-20:30 Lyngbrekka; Saumastofan má 27/2-18:00 Menntaskóli Borgarfjarðar; Lína langsokkur 5. sýn þr 28/2-20:00 Landnámssetur; SvartiGaldur mi 1/3-18:00 Menntaskóli Borgarfjarðar; Lína langsokkur 6. sýn mi 1/3-19:15 „Fjósið“; SkallagrímurGrindavík Úrvalsdeild kvenna í körfu mi 1/3-20:00 Alþýðuhúsið Bgn; Fundur um umhverfismál - Fyrirlesari: Ari Trausti fi 2/3-20:30 Lyngbrekka; Saumastofan fö 3/3-20:30 Lyngbrekka; Saumastofan su 5/3-16:00 Landnámssetur; Thors saga su 5/3-20:30 Lyngbrekka; Saumastofan má 6/3-16:00 Menntaskóli Borgarfjarðar; Lína langsokkur 7. sýn þr 7/3-20:00 Snorrastofa; Námskeið - Borgfirðinga sögur - Gunnlaugs saga Ormstungu fi 9/3-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi í Bókhlöðunni fö 10/3-18:00 Menntaskóli Borgarfjarðar; Lína langsokkur powersýning

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

BARNAHORNIÐ Kemst þú í gegnum risaeðluvölundarhúsið?

Aðalfundur Leikdeildar Skallagríms verður haldinn í Lyngbrekku sunnudaginn 5. mars nk. kl 17:00 Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem rætt verður um framtíð leikdeildar.

Áhugasamir eru hvattir til að mæta.


Áhersla á iðnnám fyrir bæði kyn Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi (FVA) tekur þátt í herferð gegn úreltum kynjahugmyndum um iðn- og verknám. „Við leggjum áherslu á í öllum kynningum og kynningarstarfi að iðnnámið hjá okkur sé fyrir bæði kynin og reynum að hvetja stúlkur til að kynna sér námið. Þegar hægt er reynum við að fá kvenkyns nemendur með í kynningar á þessum námsgreinum,“ segir Birna Björk Sigurgeirsdóttir hjá FVA aðspurð hvernig skólinn vinni sérstaklega í því að hvetja konur til að sækja nám í iðn- og verknámi. „Síðan er það þátttaka í þessari herferð sem vegur þyngst í augnablikinu. Við verðum einmitt með opið hús í næstu viku, síðan munu 10. bekkingar af Vesturlandi koma til okkar í mars og að auki verður stór kynningabás hjá okkur í Laugardalshöllinni helgina 16.-18. mars þar sem við leggjum áherslu á iðnnámið og afreksíþróttasviðið okkar,“ Iðn- og verkmenntaskólar landsins hafa í samvinnu við Samtök iðnaðarins, hrundið af stað herferð sem ber nafnið #kvennastarf. Með #kvennastarf er ætlunin að brjóta niður úreltar hugmyndir og benda ungu kynslóðinni á að fyrir bæði kynin eru allar leiðir færar í námi og starfi. Tilgangurinn er m.a. að vekja athygli á fjölbreyttum störfum Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

í iðn-, tækni- og verkgreinum og benda á þann kynjamun sem hefur viðgengist í sumum starfsstéttum. Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi er einn af samstarfsaðilum herferðarinnar. Í FVA er boðið uppá nám í rafvirkjun, vélvirkjun, húsasmíði og húsgagnasmíði og eru 146 nemendur skráðir í verknámi hjá okkur á vorönn 2017, þar af eru

84 nemendur í dagskóla. Kvöldog helgarnámið í vélvirkjun og húsasmíði hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og færri komist að en vilja. Þeir sem vilja kynna sér námsframboð skólans eru velkomnir á opið hús þann 27. febrúar næstkomandi á milli kl. 17:00 og 19:00, einnig má finna allar upplýsingar á heimasíðu skólans www.fva.is

Afreksmannasjóður UMSB Ungmennasamband Borgarfjarðar (UMSB) tekur nú á móti umsóknum í afreksmannasjóð UMSB. Umsóknir í sjóðinn þurfa að berast fyrir 1. mars nk. og má skila þeim með tölvupósti á umsb@umsb.is eða á Skallagrímsgötu 7a, 310 Borgarnesi. Tilgangur sjóðsins er að styrkja afreksfólk, einstaklinga eða hópa innan UMSB sem náð

hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni. Eingöngu félagar innan aðildarfélaga UMSB sem hafa jafnframt keppt fyrir sitt aðildarfélag á árinu geta hlotið styrk úr sjóðunum. Reglugerð sjóðsins má sjá á vefslóðinni: http://www.umsb. is/is/page/reglugerdir Allar nánari upplýsingar veitir Pálmi starfsmaður UMSB í síma 869-7092.

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar - Eyðublöð


Uppsetning Leikfélagsins Sv1 FRUMSÝNING - 17. feb. 18:00 í Hjálmakletti Sýning nr. 2 - 19. feb. 16:00 Miðasala í síma 845-8155 eða Sýning nr. 3 - 22. feb. 18:00 senda skilaboð á Sýning nr. 4 - 24. feb. 18:00 leikfelag@menntaborg.is Sýning nr. 5 - 27. feb. 18:00 eða á facebook síðu félagsins Sýning nr. 6 - 1. mars 18:00 “Leikfélagið Sv1”

Sýning nr. 7 - 6. mars 16:00 POWERSÝNING - 10. mars 18:00 Sýning nr. 9 - 13. mars 18:00 Sýning nr. 10 - 17. mars 18:00 Sýning nr. 11 - 19. mars 16:00


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.