Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
10. tbl. 10. árgangur
19. mars 2015
Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir gamanleik með söngvum:
Barið í brestina
Höfundur: Guðmundur Ólafsson - Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson
Bráðfyndinn gamanleikur sýndur í Lyngbrekku Umsagnir áhorfenda: „Ég hló stanslaust allan tímann!“ „Ég held ég hafi aldrei hlegið svona mikið á leiksýningu!“
UPPSELT!
! 6. sýning miðvikudaginn SELT 18. mars kl. 20:30 UPPSELT! UPP 7. sýning laugardaginn 21. mars kl. 20:30 8. sýning sunnudaginn 22. mars kl. 20:30 9. sýning miðvikudaginn 25. mars kl. 20:30 10. sýning fimmtudaginn 26. mars kl. 20:30 11. sýning föstudaginn 27. mars kl. 20:30 SÍÐUSTU SÝNINGAR
Miðapantanir í síma 846 2293 og á midi.is Veitingasala á sýningum - enginn posi á staðnum
Viðburðadagatal fi 19/3-20:00 Íþróttamiðstöðin Bgn; Flandrasprettur - 5 km hlaup fi 19/6-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi fö 20/3-18:30 Vírnet; Aðalfundur Stangaveiðifélags Borgarness fö 20/3-20:00 Félagsbær; Félagsvist la 21/3-20:30 Lyngbrekka; Barið í brestina su 22/3-20:30 Lyngbrekka; Barið í brestina mi 25/3-20:30 Lyngbrekka; Barið í brestina fi 26/3-20:30 Lyngbrekka; Barið í brestina fö 27/3-17:30 Blokkin; Leikhúsferð FEBBN Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 11.00 Blómab. má-fi 11-19, f-l 11-22, s 13-18 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduv. fi 17-20.30 fö 17-01 la 12-20:30 Flandri hlaupaæf. má & fi 17.30 - la 10.00 Golf - innipútt fyrir eldri borgara mánud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið fi-fö-lau 13-17 Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður fö-su 13-18 Nytjamarkaður Brákarey lau. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Rauði-krossinn fatabúð Borgarnesi opin fi 15-18, fö 14-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Ullarselið opið fi-fö-lau 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360
BARNAHORNIÐ
Ratar þú í gegn um völundarhúsið?
Leikhúsferð Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni
Leikhúsferð FEBBN Farið verður í Borgarleikhúsið föstudaginn 27. mars að sjá „Billy Elliot“. Miðaverð kr. 5.500 pr. mann, frítt fargjald. Farið verður frá Blokkinni Borgarbraut 65a kl.17:30, sýningin hefst kl. 19:00. Miðapantanir hjá Björk 437-1228, Ragnheiði 437-1414 og Áslaugu 435-1340 til og með 20. mars. Einnig er listi í Félagsstarfinu. Sala aðgöngumiða verður í Félagsstarfinu miðvikudaginn 25. mars milli kl 14:00 og 15:00, enginn posi á staðnum.
Reikningar Nรณtubรฆkur Eyรฐublรถรฐ Fjรถlritunar- og รบtgรกfuรพjรณnustan s: 437 2360
ร stkรฆr mรณรฐir okkar
Sigrรญรฐur Jรณnsdรณttir
andaรฐist laugardaginn 14. mars sl. รก Brรกkarhlรญรฐ รญ Borgarnesi
Stimplar fjรถlbreytt รบrval Fjรถlritunar- og รบtgรกfuรพjรณnustan s: 437 2360
ร tfรถrin fer fram frรก Borgarneskirkju fรถstudaginn 27. mars kl. 14:00 ร gรบsta Jรณna, Birna, Theodรณra og ร orsteinn ร รณr ร orsteinsbรถrn
$รชDOIXQGXU 69)% YHUรชXU KDOGLQQ i NDIILVWRIX /tPWUp9tUQHWV I|VWXGDJLQQ PDUV NO
'DJVNUi 9HQMXOHJ DรชDOIXQGDUVW|UI (ULQGL 6|OYL %M|UQ 6LJXUรชVVRQ K|IXQGXU EyNDQQD 6WDQJYHLรชDU i ร VODQGL RJ ร VOHQVN 9DWQDEyN 9HLWLQJDU 1รตMLU IpODJDU HUX ERรชQLU VpUVWDNOHJD YHONRPQLU
TRIO NOR í Landnámssetri Djassinn mun duna á næstu tónleikum Tónlistarfélags Borgarfjarðar í Landnámssetri í kvöld fimmtudaginn 19. mars. Gítardúettinn DUO NOR, sem skipaður er þeim Ómari Einarssyni og Jakobi HagedornOlsen hefur starfað um tíu ára skeið og haldið tónleika víða, meðal annars á Jazzhátíð Reykjavíkur. Nýverið bættist dúettinum liðsauki, bassaleikarinn Jón Rafnsson, og koma þeir nú fram undir nafninu TRIO NOR. Tríóið flytur afar fjölbreytta og líflega tónlist. Stíllinn er á suðrænum nótum en einnig heyrast áhrif frá klassískri tónlist og hefðbundnari djassi. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Félag íslenskra tónlistarmanna klassíska deild FÍH og FÍH
með styrk frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Félagsmenn fá að venju frítt inn og aðrir greiða kr. 2000.
Eldri borgarar greiða kr. 1000. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30. Verið velkomin. Fréttatilkynning
Eru útgáfumálin að kaffæra þig?
Léttu þér lífið Við prentum skýrslurnar fyrir þig
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum