Íbúinn 26. mars 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

11. tbl. 10. árgangur

26. mars 2015

Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir gamanleik með söngvum:

Barið í brestina

Höfundur: Guðmundur Ólafsson - Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson

Bráðfyndinn gamanleikur sýndur í Lyngbrekku Umsagnir áhorfenda: „Ég hló stanslaust allan tímann!“ „Ég held ég hafi aldrei hlegið svona mikið á leiksýningu!“

Miðaverð kr. 2.500 Börn & eldri borgarar kr. 2.000

LT! 18. mars kl. 20:30 E 6. sýning miðvikudaginn S P UP ! SELT 21. mars kl. 20:30 7. sýning laugardaginn UPP ! SELT 22. mars kl. 20:30 8. sýning sunnudaginn UPP 9. sýning miðvikudaginn 25. mars kl. 20:30 10. sýning fimmtudaginn 26. mars kl. 20:30 11. sýning föstudaginn 27. mars kl. 20:30 LOKASÝNING laugardaginn 4. apríl kl. 20:30 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR

Miðapantanir í síma 846 2293 og á midi.is Veitingasala á sýningum - enginn posi á staðnum


Viðburðadagatal fi 26/3-20:30 Lyngbrekka; Barið í brestina fö 27/3-17:30 Blokkin; Leikhúsferð FEBBN fö 27/3-20:30 Lyngbrekka; Barið í brestina la 28/3-20:00 Landnámssetur; Skálmöld la 28/3-20:30 Brautartunga; Hagyrðingakvöld fö 2/4-20:00 Landnámssetur; Örlagasaga Hallgríms og Guðríðar la 4/4-20:30 Lyngbrekka; Barið í brestina má 6/4-20:00 Snorrastofa; Fall Snorra samsærið – morðið fö 10/4-20:00 Landnámssetur; Skálmöld Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 11.00 Blómab. má-fi 11-19, f-l 11-22, s 13-18 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduv. fi 17-20.30 fö 17-01 la 12-20:30 Flandri hlaupaæf. má & fi 17.30 - la 10.00 Golf - innipútt fyrir eldri borgara mánud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið fi-fö-lau 13-17 Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður fö-su 13-18 Nytjamarkaður Brákarey lau. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Rauði-krossinn fatabúð Borgarnesi opin fi 15-18, fö 14-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Ullarselið opið fi-fö-lau 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360

BARNAHORNIÐ

Fylltu út í rammana sem eru með þremur hliðum til að sjá hvað er á myndinni.

Hönnum og prentum fermingarboðskort Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi - s 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is

Auglýsingasími: 437 2360


Markhönnun ehf

Kræsingar & kostakjör

Mikið úrval af nýjum dömufatnaði!

Léttur dömukjóll í svörtu eða myntugrænu kr. 3.990,-

Nettó Borgarnes Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Sumarstarf í Borgarnesi N1 óskar eftir kraftmiklu og áreiðanlegu starfsfólki til sumarafleysinga á þjónustustöð N1 í Borgarnesi. Helstu verkefni: • Almenn afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini • Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni Hæfniskröfur: • Þjónustulund • Samskiptafærni • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur • Skal vera 18 ára eða eldri Áhugasamir sæki um á www.n1.is

Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðmundsson stöðvarstjóri í síma 660-3437

Hluti af atvinnulífinu

Eru útgáfumálin að kaffæra þig?

Léttu þér lífið Við prentum skýrslurnar fyrir þig

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.