Íbúinn er komin út

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

11. tbl. 12. árgangur

30. mars 2017

Láttu okkur prenta skýrslurnar fyrir þig Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum stafrænum prentvélum Innbinding að þínum óskum


Viðburðadagatal

Skrifstofuhúsnæði til leigu Skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað í miðbæ Borgarness. Um er að ræða tvær samliggjandi skrifstofur á annarri hæð að Borgarbraut 61. Leigist með eða án húsgagna. Sameiginleg kaffistofa með öðru starfsfólki á hæðinni.

fi 30/3-20:30 Brautartunga; Hafið fö 31/3-20:00 Landnámssetur; Eftirherman og orginalinn-Jóhannes og Guðni fö 31/3-20:30 Brautartunga; Hafið fö 31/3-20:30 Þinghamar; Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan la 1/4-20:30 Þinghamar; Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan su 2/4-20:30 Brautartunga; Hafið su 2/4-20:30 Þinghamar; Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan þr 4/4-20:00 Snorrastofa; Námskeið - Borgfirðinga sögur - Bjarnar saga Hítdælakappa mi 5/4-20:00 Safnaðarheimili Borgarneskirkju; Aðalsafnaðarfundur fi 6/4-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi í Bókhlöðunni

fö 7/4-20:00 Landnámssetur; Eftirherman og orginalinn-Jóhannes og Guðni mi 19/4-20:00 Snorrastofa; Kvæðamannafélagið Snorri fi 20/4-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi í Bókhlöðunni þr 25/4-20:30 Snorrastofa; Fyrirlestur - Er það Mímir við sinn brunn? fi 27/4-18:00 Tónlistarskóli Borgarfjarðar; Kynning á söngleiknum Móglí la 29/4-15:00 Hjálmaklettur; Afmælishátíð 150 ára verslunarafmæli Borgarness þr 2/5-20:00 Snorrastofa; Námskeið Borgfirðinga sögur - Heiðarvíga saga þr 9/5-20:30 Snorrastofa; Fyrirlestur - Brot af atvinnusögu í Reykholti la 13/5-12:00 Brákarey; Stórsýning Rafta og Fornbílafjelags Borgarfjarðar 2017

Hlökkum til að fá fleira gott fólk. Nánari uppl. veitir Sigurbjörg í s: 898 9254

Auglýsingasími: 437 2360

Leikdeild Umf. Stafholtstungna sýnir gamanleikinn

„Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan“ í félagsheimilinu Þinghamri Varmalandi Höfundur Marc Camoletti - Leikstjóri Hörður Sigurðarson

Frumsýning föstud 31. mars kl. 20.30 2. sýning laugard 1. apríl kl. 20.30 3. sýning sunnud 2. apríl kl. 20.30 4. sýning fimmtud 6. apríl kl. 20.30 5. sýning föstud 7. apríl kl. 20.30 6. sýning sunnud 9. apríl kl. 20.30 Miðapantanir í síma 8241988 og eg@vesturland.is Miðaverð 2.500 – veitingasala í hléi – ath. erum ekki með posa á staðnum


Skipulagsauglýsingar Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt á 154. fundi þann 22. mars 2017, að auglýsa eftirfarandi skipulag: Lava Hótel Varmaland – breyting á deiliskipulagi Sveitarstjórn hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi fyrir Lava hótel Varmaland til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinagerð dags. 16. mars 2017 og felur í sér stækkun skipulagssvæðisins úr 2,1 hektara í 3,2 hektara eftir breytingu. Samhliða deiliskipulagsbreytingunni verður skilgreiningu lóðar Húsmæðraskólans breytt í verslun-og þjónustulóð í aðalskipulagi. Markmið breytingartillögu er að tryggja atvinnu uppbyggingu í ferðaþjónustu á lóð gamla Húsmæðraskólans. Tillagan er auglýst í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 Skipulagstillagan liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá 31. mars 2017 til 12. maí 2017 og verður einnig aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is Hverjum þeim aðila sem hagsmuna eiga að gæta, er geln kostur á að gera athugasemd við tillöguna. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skrimegar og berast í síðasta lagi 12. maí 2017 í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is

Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar - Eyðublöð

sími: 437 2360

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


Sumarstörf hjá Borgarbyggð Borgarbyggð auglýsir laus til umsóknar eftirfarandi sumarstörf árið 2017

Flokkstjórar Vinnuskólans Helstu verkefni og ábyrgð - Umsjón með hópum í almennum garðyrkjustörfum, gróðursetningu og hirðingu á opnum svæðum. - Leiðbeina unglingum í leik og starl. Vinnuskólinn verður með starfsstöðvar á fjórum stöðum í sveitarfélaginu: • Á Hvanneyri • Á Bifröst • Í Reykholti • Í Borgarnesi

Leiðbeinendur í Sumarfjöri, leikjarnámskeið fyrir 1.-4. bekk. Helstu verkefni og ábyrgð - Umsjón og undirbúningur í samráði við tómstundafulltrúa og aðra starfsmenn. - Leiðbeina börnum í leik. Sumarfjörið verður með starfsstöðvar á tveimur stöðum í sveitarfélaginu: • Á Hvanneyri • Í Borgarnesi Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: - Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. - Áhugi á að vinna með unglingum og börnum. - Frumkvæði og sjálfstæði. - Færni í mannlegum samskiptum. - Reynsla sem nýtist í starl. Ráðningartímabilið er frá 1. júní til 18. ágúst. Frekari upplýsingar um starïð Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kjalar og launanefndar sveitafélaga. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl 2016 Umsókn með helstu upplýsingum um umsækjanda, menntun og fyrri störf ásamt ósk um starf og starfsstöð berist með tölvupósti á Sigríði Dóru Sigurgeirsdóttur tómstundafulltrúa á siggadora@umsb.is sem veitir nánari upplýsingar um störln.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.