Íbúinn 14 tbl. 2014

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

14. tbl. 9. árgangur

16. apríl 2014

Húsfyllir var þegar Óperan Skáldið og biskupsdóttirin var frumflutt í tónleikauppfærslu í Hallgrímskirkju í Saurbæ á föstudaginn var. Alexandra Chernyshova semur tónlistina, en hún starfar nú sem söngkennari við Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Guðrún Ásmundsdóttir skrifar handrit en ljóð eru eftir Rúnar Kristjánsson, Hallgrím Petursson, Brýnjólf Sveinsson, Guðnýu frá Klömbrum og Daða Halldórsson. Á myndinni er stór hluti flytjenda.

BORGARNES

„Vinir handan hafs“ Létt spjall um Vestur-Íslendinga Kynningarfundur á Söguloftinu í Landnámssetrinu í Borgarnesi, fimmtudaginn 24. apríl kl 15.00 – á sumardaginn fyrsta • • • • •

1. Böðvar Guðmundsson, rithöfundur: Skyggnst bak við leiktjöld bóka minna 2. Atli Ásmundsson, fyrrum ræðismaður: Sögur úr starfinu vestra Fundarstjóri: Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari Ábendingar og fyrirspurnir Svavar Gestsson gerir grein fyrir starfi Þjóðræknisfélagsins Samvinnuverkefni Þjóðræknisfélagsins og Utanríkisráðuneytisins

Guðný Baldvinsdóttir verður 100 ára þann 18. apríl næstkomandi Af því tilefni býður hún vinum og velunnurum að samgleðjast sér í Hjálmakletti þann dag kl. 15.00-18.00 Gjafir afþakkar hún vinsamlegast en söfnunarbaukur til styrktar MND félaginu verður á staðnum


Viðburðadagatal mi 16/4-20:15 Bjarteyjarsandur; Mynd, matur og mússík - stuttm. Hvalfjörður fi 17/4 Skírdagur fi 17/4-11:00 Stafholtskirkja; Fermingarmessa fö 18/4 Föstudagurinn langi fö 18/4-9:00 Passíuganga frá Leirárkirkju að Hallgrímskirkju í Saurbæ fö 18/4-13:30 Hallgrímskirkja Saurbæ; Lestur Passíusálma la 19/4-13:00 Þórisstaðir; Páskaeggjaleit la 19/4-14:00 Bjarteyjarsandur; Myndlistarsýningin Himin, jörð og haf la 19/4-21:00 Þverárrétt; Félagsvist su 20/4 Páskadagur su 20/4-08:00 Borgarneskirkja; Hátíðarguðsþjónusta. Morgunverður í Safnaðarheimili að henni lokinni. su 20/4-11:00 Stafholtskirkja; Hátíðarguðsþjónusta su 20/4-14:00 Borgarkirkja; Hátíðarguðsþjónusta su 20/4-14:00 Hvammskirkja; Hátíðarguðsþjónusta má 21/4-14:00 Norðtungukirkja; Hátíðarguðsþjónusta mi 23/4-20:00 Alþýðuhúsið Bgn; Aðalfundur Grímshúsfélagsins fi 24/4 Sumardagurinn fyrsti fi 24/4-13:00 Safnahús Borgarfjarðar; 110 ár frá fæðingu Guðmundar Böðvarssonar fi 24/4-15:00 Landnámssetur; Kynningarfundur Þjóðræknisfélagsins um V. Íslendinga la 3/5 Faxaborg; Íþróttam. Faxa & Skugga su 4/5 Faxaborg; Íþróttam. Faxa & Skugga la 24/5 Faxaborg; Gæðingakeppni la 14/6 Reykholt; Gróðursetningardagur Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360

- Grímshúsfélagið -

Aðalfundur Grímshúsfélagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi miðvikudaginn 23. apríl 2014 kl. 20,00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkv. 11. gr. laga Grímshúsfélagsins. 2. Samkomulag við Borgarbyggð. 3. Innanhússhönnun og nýtingaráform Grímshúss. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.

- Grímshúsfélagið Við viljum ráða mann í vinnu í sumar Aukin ökuréttindi æskileg en ekki nauðsynleg. Hressir og skemmtilegir vinnufélagar. JBH vélar ehf. Uppl. í símum 892 4292 og 862 6227

Beltagrafa 5,5 tonn

Vörubíll Þorsteinsgötu 10 Borgarnesi

með framdrifi

Öll almenn jarðvinna Fleigun - Efnissala - Gámaleiga Stíflulosun - Kantsteypuvél Jökull 862-6227

Björn 892-4292


Listsköpun unga fólksins Safnahús Borgarfjarðar Tónlistarskóli Borgarfjarðar

Landið sem þér er gefið

...Allar götur greiðir gamla landið mitt, sýnir hjarta sitt...

Sýning um Guðmund Böðvarsson Við bjóðum til hátíðardagskrár og opnunar sýningar um skáldið á Kirkjubóli 24. apríl, á sumardaginn fyrsta.

Dagskráin verður í salnum á neðri hæð Safnahúss og hefst kl. 13:00.

Þar mun Böðvar Guðmundsson segja frá föður sínum og nemendur Tónlistarskólans flytja tónlist við texta Guðmundar, að mestu frumsamda. Einnig verða sýnd myndverk sem nemendur í grunnskólum héraðsins hafa gert við texta skáldsins.

Hún tekur um 1 klst., svo verður sýningin opnuð á efri hæðinni. Kaffiveitingar í lok dagskrár.

24. apríl — 12. september 2014

Safnahús Borgafjarðar Bjarnarbraut 4—6 310 Borgarnes

Ókeypis aðgangur.

Opið 13:00 — 18:00 alla virka daga

www.safnahus.is

ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


Tilboรฐ รก Stรถรฐinni Akranesi og Borgarnesi stรณr skammtur af frรก ร lgerรฐinni

Allar ve vefjur af matseรฐli eรฐ

Stรถรฐin Skagabraut: Mรกn-fรถs: 7:30-23:30, lau-sun: 9:00-23:30 - Sรญmi: 431 1856 6WยธยฒLQ %UยผDUWRUJL 0ยฃQ ฦ P IยธVW ODX VXQ 6ยฏPL


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.