Íbúinn 19. apríl

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

14. tbl. 12. árgangur

19. apríl 2017

Hálfdán Þórisson í Borgarnesi hefur farið ófáar ferðirnar í vetur að aðstoða ferðamenn í vandræðum á fjöllum. Hér er hann í blíðuveðri á páskadag að aðstoða ungt par frá Brasilíu sem var fast á Kaldadal á litlum Suzuki jeppa. Gps tækið vísaði þeim leiðina en Kaldidalur er ennþá alófær óbreyttum bílum.

Å$ê YHUD VNiOG RJ VNDSD´ 6DIQDK~V %RUJDUIMDUêDU 7yQOLVWDUVNyOL %RUJDUIMDUêDU +iWtêDUGDJVNUi t 6DIQDK~VL ILPPWXG DSUtO i VXPDUGDJLQQ I\UVWD NO

8P HU Dê U êD WyQOHLND îDU VHP QHPHQGXU 7yQOLVWDUVNyODQV IUXPIO\WMD HLJLQ YHUN YLê OMyê +DOOGyUX % %M|UQVVRQ IUi *UDIDUGDO 9HUNHIQLê HU KYDWQLQJ WLO OLVWU QQDU VN|SXQDU i JUXQGYHOOL PHQQLQJDUDUIV

6ìQLQJDU K~VVLQV YHUêD RSQDU Dê ORNQXP WyQOHLNXP ÐNH\SLV DêJDQJXU RJ VXPDUNDIIL

9HUNHIQLê HU iUYLVVW 0\QGLQ HU IUi WyQOHLNXQXP îi YDU YLêIDQJVHIQLê OMyê 6QRUUD +MDUWDUVRQDU

$OOLU YHONRPQLU 6DIQDK~V %RUJDUIMDUêDU %MDUQDUEU %RUJDUQHVL ZZZ VDIQDKXV LV

+DOOGyUD % %M|UQVVRQ ²


Tökum til

Viðburðadagatal þr 18/4-14:00 Lundarkirkja; Messa mi 19/4-20:00 Snorrastofa; Kvæðamannafélagið Snorri fi 20/4-15:00 Safnahús; Hátíðardagskrá Tónlistarskóla og Safnahúss Borgarfjarðar á sumardaginn fyrsta fi 20/4-16:00 Reykholt; Reykholtskórinn og Kór Hólmavíkurkirkju fagna sumarkomu fi 20/4-19:30 Félagbær; Aðalfundur Pírata fi 20/4-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi í Bókhlöðunni fö 21/4-18:00 Kaffistofa Límtré-Vírnet; Aðalfundur Stangaveiðifélags Borgarness fö 21/4-20:00 Landnámssetur; Eftirherman og orginalinn láta gammin geysa þr 25/4-20:30 Snorrastofa; Fyrirlestur - Er það Mímir við sinn brunn? fi 27/4-18:00 Tónlistarskóli Borgarfjarðar; Kynning á söngleiknum Móglí la 29/4-15:00 Hjálmaklettur; Afmælishátíð 150 ára verslunarafmæli Borgarness la 29/4-16:00 Reykholtskirkja; Tónleikar: Karlakórinn Stefnir og Þór Breiðfjörð

18.-27.apríl

Dagana 18. – 27. apríl eru íbúar í Borgarbyggð hvattir til að taka til hendinni og fegra nánasta umhverfi sitt.

Gámar fyrir garðúrgang og óflokkaðan verða á eftirtöldum stöðum: Grunnskólinn í Borgarnesi Ráðhúsið Skallagrímsgarður v. Íþróttamiðstöð Menntaskóli Borgarfjarðar Klettaborg Ugluklettur Hraunborg GBF Varmalandi Hnoðraból GBF Kleppjárnsreykjum Andabær-Hvanneyri

Skólar, stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar eru hvött til að taka þátt í hreinsunarátakinu á fjölbreyttan hátt. Fyrir annan úrgang sem til fellur við tiltektina er opið á gámastöðinni Sólbakka alla virka daga frá kl. 14:00 – 18:00, á laugardögum frá kl. 10:00 – 14:00 og sunnudögum frá kl. 14:00 – 18:00. Allir geta nálgast svarta ruslapoka í

skólunum, í Öldunni og Húsasmiðjunni í Borgarnesi. Þessa daga er ýmislegt í gangi: x x x

x

Munum að flokka rétt! Munum eftir hundaskítnum!

BORGARBYGGÐ

Kaupfélag Borgfirðinga - 20% afsláttur af garðverkfærum, strákústum og ruslapokum. Húsasmiðjan verður með fjölbreytt tilboð meðan á átakinu stendur. Kaffispjall um garðrækt í Hjálmakletti 18. apríl kl. 20:00. Sædís Guðlaugsdóttir í Gleym-mér-ei veitir ráðgjöf og svarar spurningum um allt milli himins og jarðar sem tengist garðrækt. Gleym-mér-ei býður ókeypis ráðgjöf í heimagörðum í Borgarnesi. Pantanir í síma 894-1809.

Minnt er á að lóðarhafa er skylt að halda vexti trjáa og runna á lóðinni innan lóðarmarka og íbúar eru hvattir til að huga að því sérstaklega við götur og gangstíga og stuðla þannig að auknu öryggi vegfarenda.

Stefnir í Reykholti Skrifstofuhúsnæði til leigu Skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað í miðbæ Borgarness. Um er að ræða tvær samliggjandi skrifstofur á annarri hæð að Borgarbraut 61. Leigist með eða án húsgagna. Sameiginleg kaffistofa með öðru starfsfólki á hæðinni. Hlökkum til að fá fleira gott fólk. Nánari uppl. veitir Sigurbjörg í s: 898 9254

Karlakórinn Stefnir og Þór Breiðfjörð halda tónleika í Reykholtskirkju laugardaginn 29. apríl nk. kl. 16. Á dagskrá tónleikanna verða þjóðlög frá ýmsum löndum, hefðbundin karlakóralög, rómantísk íslensk lög og lög

af léttara tagi. Þá verða einnig flutt lög úr söngleikjum, enda hefur einsöngvarinn einmitt sérhæft sig í slíkri tónlist. Stefnir er með nýjan stjórnanda, Sigrúnu Þorgeirsdóttur, sem m.a. stjórnaði Kvennakór Reykjavíkur um árabil.


Unga fólkið semur Hátíðardagskrá verður í Safnahúsi Borgarfjarðar á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl nk. kl. 15.00. Dagskráin er öllum opin og boðið verður upp á sumarkaffi. Tónlistarskóli Borgarfjarðar og Safnahús Borgarfjarðar hafa á undanförnum

árum unnið saman að listrænni sköpun ungs fólks á grundvelli borgfirskra bókmennta. Höfundurinn sem valinn var að þessu sinni er Halldóra B. Björnsson (19071968) sem telja má eitt af merkustu skáldum landsins.

Vortónleikar Reykholtskórinn og Kór Hólmavíkurkirkju halda tónleika í Hólmavíkurkirkju miðvikudaginn 19. apríl n.k. (síðasta vetrardag) kl. 20.00. Tónleikarnir verða endurteknir í Reykholtskirkju þann 20. apríl (sumardaginn fyrsta) og hefjast þar kl. 16.00. Stjórnandi kóranna og meðleikari er Viðar Guðmundsson. Einsöngvarar eru úr röðum kórfélaga. Enginn aðgangseyrir en söfnunarbaukur á staðnum fyrir þá sen vilja styrkja kórstarfið. Verið velkomin.


Tónlistarskóli Borgarfjarðar fagnar 50 ára afmæli í haust og ætlar af því tilefni að setja upp

söngleikinn Leikgerð Illuga Jökulssonar og tónlist Óskars Einarssonar Flytjendur verða bæði börn og fullorðnir Óskum eftir áhugasömum þátttakendum

Kynning á söngleiknum verður 27. apríl kl. 18:00 í Tónlistarskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 23, Borgarnesi Áhugasamir sem ekki komast á kynninguna hafi samband við skólastjóra í síma 433 7190 eða á netfangið tonlistarskoli@borgarbyggd.is Hlökkum til að sjá ykkur – verið velkomin!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.