Íbúinn 22. apríl 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

15. tbl. 10. árgangur

22. apríl 2015

Saga kvenna og frumflutt tónverk Á morgun, sumardaginn fyrsta, verður opnuð ný sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar, eins konar samfélagsverkefni sem miðlar fróðleik um gengnar kynslóðir. Þar er sögð saga 15 kvenna sem allar voru á lífi 1915 þegar íslenskar konur fengu kosningarétt. Nýjungin er sú að fjölskyldur kvennanna hafa unnið að heimildaöflun og útvegað muni og myndir. Þannig er þetta unnið í

víðtæku samstarfi og hefur vakið umræðu um og áhuga á sögu kvennanna innan fjölskyldna þeirra sjálfra. Sýningin er í Hallsteinssal í Safnahúsi og stendur til októberloka n.k. Við opnun sýningarinnar verða hátíðartónleikar, uppskeruhátíð verkefnis sem Safnahúsið vinnur að ásamt Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Markmiðið með þessu verkefni er að hvetja ungt fólk

til listrænnar tónsköpunar á grundvelli texta. Á tónleikunum munu nemendur Tónlistarskólans frumflytja eigin verk en yngsta tónskáldið er einungis sex ára gamalt. Um er að ræða þróunarverkefni sem unnið hefur verið að í þrjú ár og á sér mikið samfélagslegt gildi. Stofnanirnar tvær vinna saman þvert á faglínur í safnaog skólastarfi.

Lúðar og létt tónlist Stórskemmtikvöld í Hjálmakletti Borgarnesi 24. apríl kl. 20.00

Hvanndalsbræður - Gísli Einars - Sóli Hólm Miðasala á :www.tix.is Fíflagangur og fjörug lög Síðast komust fleiri að en vildu!


Viðburðadagatal mi 22/4-12:00 Menntaskóli Borgarfjarðar; Aðalfundur skólans mi 22/4-20:30 Reykholtskirkja; 100 ára kosningaafmæli kvenna - Fjölskylduhátíð fi 23/4 Sumardagurinn fyrsti fi 23/4-13:30 Borgarneskirkja; Skátaguðsþjónusta fi 23/4-15:00 Safnahús; Tónleikar Tónlistarskóla og Safnahúss Borgarfjarðar og opnun sýningar: Gleim þeim ei fö 24/4-20:00 Hjálmaklettur; Lúðar og létt tónlist má 27/4-16:00 Grunnsk.Borgarnesi; Rauðakrossnámskeið: Börn og umhverfi mi 29/4-18:00 Rauðakrossnámskeið; Skyndihjálp Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 11.00 Blómab. má-fi 11-19, f-l 11-22, s 13-18 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduv. fi 17-20.30 fö 17-01 la 12-20:30 Flandri hlaupaæf. má & fi 17.30 - la 10.00 Golf - innipútt fyrir eldri borgara mánud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið fi-fö-lau 13-17 Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður fö-su 13-18 Nytjamarkaður Brákarey lau. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Rauði-krossinn fatabúð Borgarnesi opin fi 15-18, fö 14-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

BARNAHORNIÐ

Sigga tapaði skónum sínum. Getur þú hjálpað Siggu að finna skóinn í völundarhúsinu?

Uppbyggingarsjóður Vesturlands Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Veittir verða styrkir til þrennskonar verkefna: 1) Til atvinnuþróunar og nýsköpunar, 2) Á sviði menningar og 3) Stofn- og rekstrarstyrkir menningarmála. Styrkir úr Uppbyggingasjóði koma í stað styrkveitinga úr sjóðum menningar- og vaxtarsamninga. Uppbyggingarsjóður Vesturlands er samkeppnissjóður. Einungis verður ein úthlutun á árinu 2015 fyrir verkefnastyrki á sviði menningar og stofn- og rekstrarstyrkja menningarmála.

Styrkjum til atvinnuþróunar og nýsköpunar verður einnig úthlutað að þessu sinni og aftur síðar á árinu og eru þessir styrkir opnir fyrir úthlutun allt árið. Frestur til að skila inn umsóknum er þar til í dag, 22. apríl 2015. Nánari upplýsingar og aðstoð er hægt að fá á skrifstofu SSV í síma 433-2310. Einnig er hægt að hafa samband við Elísabetu Haraldsdóttur í síma 4332313 eða 892-5290, netfang menning@vesturland.is og Ólaf Sveinsson í síma 433-2312 eða 892-3208, netfang olisv@ssv.is

Tafir á sorplosun Vegna þungatakmarkana á vegum í Borgarbyggð verða frekari tafir en orðið er á losun sorps í dreifbýli. Í tilkynningu á vef Borgarbyggðar er fólk beðið um að sýna þessu skilning og beðist er velvirðingar á töfum

sem orðið hafa undanfarið. Af ýmsum ástæðum hefur dregist að klára söfnun á rúlluplasti en vonast er til að það takist fyrir lok þessarar viku eða í byrjun næstu ef bílarnir komast um.


Eru útgáfumálin að kaffæra þig?

Léttu þér lífið Við prentum skýrslurnar fyrir þig

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum

ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


GLEYM ÞEIM EI SÝNINGAROPNUN

sŝĝ ďũſĝƵŵ Ɵů ŚĄơĝĂƌĚĂŐƐŬƌĄƌ ŽŐ ŽƉŶƵŶĂƌ ƐljŶŝŶŐĂƌ ƊĂŶŶ 23. apríl n.k. kl. 15.00͘ ^ljŶŝŶŐŝŶ Ğƌ Ƶŵ ĮŵŵƚĄŶ ŬŽŶƵƌ ŽŐ Ğƌ ƵŶŶŝŶ ş ƐĂŵƐƚĂƌĮ ǀŝĝ łƂůƐŬLJůĚƵƌ ƊĞŝƌƌĂ͕ ş ƟůĞĨŶŝ ĂĨ ϭϬϬ ĄƌĂ ŬŽƐŶŝŶŐĂĂĨŵčůŝ ŬǀĞŶŶĂ͘

LISTSKÖPUN UNGA FÓLKSINS

sŝĝ ŽƉŶƵŶŝŶĂ ǀĞƌĝĂ ƚſŶůĞŝŬĂƌ ƊĂƌ ƐĞŵ ŶĞŵĞŶĚƵƌ dſŶůŝƐƚĂƌƐŬſůĂ ŽƌŐĂƌłĂƌĝĂƌ ŇLJƚũĂ ĞŝŐŝŶ ǀĞƌŬ ďLJŐŐĝ Ą ƚĞdžƚƵŵ łƂŐƵƌƌĂ ƐŬĄůĚŬǀĞŶŶĂ ĨƌĄ ƐďũĂƌŶĂƌƐƚƂĝƵŵ͘ hŵ Ğƌ Ăĝ ƌčĝĂ ƵƉƉƐŬĞƌƵŚĄơĝ ƐĂŵƐƚĂƌĨƐͲ ǀĞƌŬĞĨŶŝƐ ^ĂĨŶĂŚƷƐƐ ŽŐ dſŶůŝƐƚĂƌƐŬſůĂŶƐ͘ Allir velkomnir! Safnahús Borgarfjarðar ;}USPZ[HYZR}SP )VYNHYMQHYóHY

,ƂŶŶƵĝƵƌ ƐljŶŝŶŐĂƌŝŶŶĂƌ Ğƌ ,ĞŝĝƵƌ ,ƂƌŶ ,ũĂƌƚĂƌĚſƫƌ͘ ^ljŶŝŶŐŝŶ ƐƚĞŶĚƵƌ Ɵů ϭ͘ ŶſǀĞŵďĞƌ ϮϬϭϱ͘ ĂŐƐŬƌĄŝŶ ǀĞƌĝƵƌ ş ƐĂůŶƵŵ Ą ŶĞĝƌŝ Śčĝ ^ĂĨŶĂŚƷƐƐ ; ũĂƌŶĂƌďƌĂƵƚ ϰͲϲ͕ ŽƌŐĂƌŶĞƐŝͿ͘ ,ƷŶ ƚĞŬƵƌ ƌƷŵůĞŐĂ ϭ ŬůƐƚ͕ ƐǀŽ ǀĞƌĝƵƌ ƐljŶŝŶŐŝŶ ŽƉŶƵĝ͘ sĞŝƟŶŐĂƌ ş ůŽŬ ĚĂŐƐŬƌĄƌ͕ ƐljŶŝŶŐĂƌ ŽƉŶĂƌ Ɵů Ŭů͘ ϭϴ͘ϬϬ͕ ſŬĞLJƉŝƐ ĂĝŐĂŶŐƵƌ͘ EĄŶĂƌ͗ ǁǁǁ͘ƐĂĨŶĂŚƵƐ͘ŝƐ

Sumaraðeysingar í íþróttamiðstöðvum Borgarbyggðar Laus eru til umsókna störf við íþróttamiðstöðvar/sundlaugar Borgarbyggðar í sumar. Okkur vantar bæði karl og konu í 75% störf á Kleppjárnsreykjum. Karl og konu í 75-100% störf á Varmalandi og karl og konu í 100% störf í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi. Unnið er á vöktum. Umsækendur þurfa að vera orðnir 18 ára og standast hæfnispróf fyrir laugaverði, vera stundvísir og hafa góða þjónustulund. Nánari upplýsingar um störln veitir Ingunn í síma 898 1210/433 7140. Einnig má senda fyrirspurnir/umsóknir á netfangið ingunn28@borgarbyggd.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.