ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
15. tbl. 12. árgangur
27. apríl 2017
tonlistarskoli@borgarbyggd.is
Kynning verður í dag 27. apríl kl. 18:00 í Tónlistarskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 23 Hlökkum til að sjá ykkur – verið velkomin! Getum við aðstoðað þig?
Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan
sími: 437 2360
Fjölskyldumyndirnar á dagatöl og tækifæriskort
Reikningar - Eyðublöð
Viðburðadagatal fi 27/4-18:00 Tónlistarskóli Borgarfjarðar; Kynning á söngleiknum Móglí fi 27/4-20:30 Borgarneskirkja; Karlakórinn Söngbræður - vortónleikar fö 28/4-20:00 Brákarhlíð; Félagsvist la 29/4-11:00 Íþróttamiðstöðin Bgn; Opnaðar sýningar la 29/4-13:00 Safnahús Borgarfjarðar; Tíminn gegn um linsuna la 29/4-14:00 Bifröst; Opinn dagur la 29/4-15:00 Hjálmaklettur; Afmælishátíð 150 ára verslunarafmæli Borgarness la 29/4-16:00 Reykholtskirkja; Tónleikar: Karlakórinn Stefnir og Þór Breiðfjörð su 30/4-17:00 Landnámssetur; Eftirherman og orginalinn láta gammin geysa þr 2/5-20:00 Snorrastofa; Námskeið Borgfirðinga sögur - Heiðarvíga saga fö 5/5-20:30 Reykholtskirkja; Kór Menntaskólans að Laugarvatni þr 9/5-20:30 Snorrastofa; Fyrirlestur - Brot af atvinnusögu í Reykholti la 13/5-12:00 Brákarey; Stórsýning Rafta
Skrifstofuhúsnæði til leigu Skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað í miðbæ Borgarness. Um er að ræða tvær samliggjandi skrifstofur á annarri hæð að Borgarbraut 61. Leigist með eða án húsgagna. Sameiginleg kaffistofa með öðru starfsfólki á hæðinni. Hlökkum til að fá fleira gott fólk. Nánari uppl. veitir Sigurbjörg í s: 898 9254
Sumarvinna! Óska eftir duglegum og samviskusömum einstaklingi til að vinna við útkeyrslu pósts í Borgarbyggð, vinnutími er á bilinu ca. 08:00 til 16:15 virka daga. Áhugasamir hafi samband við stöðvarstjóra Íslandspósts í Borgarnesi Hulda Waage Sími 8251499
Karlakórinn Söngbræður heldur þrenna vortónleika 2017 Í Borgarneskirkju, fimmtudaginn 27.apríl kl. 20:30 Í Dalabúð, laugardaginn 29.apríl kl. 16:00 Í Hólmavíkurkirkju, laugardaginn 29. apríl kl. 20:30 Stjórnandi Viðar Guðmundsson, meðleikari Heimir Klemenzson Aðgangseyrir kr. 2500, posi á staðnum. Fjölbreytt og skemmtileg tónlist.
Borgarnes 150 ára Háơðardagskrá 29. apríl 2017 11:00 Opnaðar sýningar í ÍþróƩamiðstöðinni í Borgarnesi 13:00 - 14:45 Sýningin Tíminn gegnum linsuna opin í Safnahúsinu 15:00 Afmælisháơð í Hjálmakleƫ (Menntaskóla Borgarłarðar) o o o o o o
Ávarp formanns afmælisnefndar Söngur leikskólabarna frá Kle aborg og Uglukle Ávarp forseta sveitarstjórnar Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Borgar arðar Ávarp formanns nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi Nemendur Tónlistarskóla Borgar arðar flytja frumsamda tónlist
Kaffivei ngar í hléi o o o o
Saga Borgarness – ávörp í lefni af útgáfu verksins Fjöldasöngur Frásagnir um Borgarnes úr ýmsum á um Gleðigjafar - kór eldri borgara syngur undir stjórn Jónínu Ernu Arnardó ur
Allir velkomnir! Saga Borgarness l sölu og a ending á bókum í forsölu