Íbúinn 17. maí 2018

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

16. tbl. 13. árgangur

17. maí 2018

Græn svæði í fóstur íbúa

Áslaug Þorvaldsdóttir ljósmyndari og Sigríður Kristín Gísladóttir skáld standa saman að skemmtilegri sýningu í Safnahúsi Borgarfjarðar sem mun standa uppi fram í ágúst.

Spegill litrófsins - hækur og ljósmyndir í Safnahúsinu

Sumarsýning Safnahússins í Borgarnesi er að þessu sinni helguð ljósmyndum, en þar má sjá myndir eftir Áslaugu Þorvaldsdóttur með hækum eftir Sigríði Kristínu Gísladóttur. Hækurnar eru ortar með innblæstri frá ljósmyndunum. Sýningin ber heitið Spegill

Ein af myndum Áslaugar á sýningunni, tekin í hæðunum ofan við Cómpeta í Andaluciu á Spáni

litrófsins og byggir á ljósmyndum úr lífi Áslaugar, flestum teknum á nokkurra ára tímabili, á Íslandi og á Spáni. Spánarmyndirnar eru flestar frá litlu fjallaþorpi, Cómpeta, í Andaluciu héraði en þar dvaldi Áslaug í maí og júní á síðasta ári. Íslandsmyndirnar eru aðallega stemningsmyndir frá Borgarnesi og nágrenni. Sýningin er litrík og ber sterk höfundareinkenni. Áslaug er fædd í Borgarnesi og hefur búið þar mest alla æfi. Ljósmyndun hefur verið aðaláhugmál hennar lengi en hún starfar hjá Landnámssetri Íslands. Ljóðskreytan Sigríður Kristín Gísladóttir hefur búið á Akranesi síðustu 11 árin. Hún hefur yndi af orðlist og lengi glímt við ljóðagerð. Sýningin stendur fram í ágústmánuð.

Íbúum í Borgarbyggð stendur til boða að taka græn svæði í fóstur. Slík verkefni geta t.d. falist í umhirðu lítilla svæða við lóðamörk, slætti á óbyggðum lóðum ásamt uppbyggingu og umhirðu stærri svæða í nærumhverfi. Nú þegar eru nokkrir slíkir samningar í gildi. Þá geta einstaklingar og hópar sótt um það sem kallað er: „Reiti í ræktun“ í Einkunnum, sem er byggt upp á svipaðan hátt. Hver aðili fær úthlutað ákveðnu svæði sem hann ber ábyrgð á og sinnir gróðursetningu, uppgræðslu og grisjun eftir því sem þörf er á skv. samþykktri ræktunaráætlun fólkvangsins. Verkefnin eru unnin í samstarfi við umsjónarnefnd fólkvangsins og Skógræktarfélag Borgarfjarðar. Áhugasamir eru hvattir til að senda tölvupóst á borgarbyggd@ borgarbyggd.is Ef fleiri en einn aðili sækir um sömu spilduna eða reitinn fyrir 1. júní 2018 verður dregið úr innsendum umsóknum. Eftir það gildir reglan fyrstur kemurfyrstur fær.

Stimplar Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360


Viðburðadagatal fi 17/5-17:00 Tónlistarskóli Borgarfjarðar; Vortónleikar má 21/5-12:00 Kvíaholt 22 Bgn; Bílskúrssala til styrktar konu með krabbamein má 21/5-20:00 Hús UMSB við Skallagrímsvöll; Aðalfundur Knattspyrnudeildar Skallagríms la 26/5 Sveitarstjórnarkosningar la 26/5-11:00 Íþróttahúsið Hvanneyri; Jóga vinnustofa la 26/5-12:00 Englendingavík; Útimarkaður þr 29/5-20:30 Reykholtskirkja; Gítarleikarinn og tónskáldið Reynir Hauksson heldur einleikstónsleika mi 30/5-20:00 Safnaðarheimili Borgarneskirkju; Aðalsafnaðarfundur mi 6/6-13:00 Safnahús Borgarfjarðar; Tíu ára afmælis sýningarinnar Börn í 100 ár minnst mi 20/6-9:45 Borgarbraut 65a; Sumarferð Félags eldri borgara Borgarnesi og nágrenni la 30/6 Brákarhátíð fö 6/7-14:00 Hótel Eldborg; Döffmót la 7/7-13:00 Hvanneyri; Hvanneyrarhátíð Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

gjöf sem gleður DAGATÖL

Sumarferð Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni

Sumarferð F.E.B.B.N. Farið verður í sumarferðina miðvikudaginn 20. júní. Við leggjum af stað frá Borgarbraut 65a kl. 9:45. Farið verður á Suðurlandið vítt og breitt, m.a. Stokkseyri, súpa og brauð þar, skoðað Veiðisafnið. Síðan skoðað safnið Tré og list hjá Óla í Forsæti, þá Hvolsvöllur, þar skoðum við nýja Lavasafnið og fáum okkur kaffisopa. Þaðan verður ekið áleiðis á Laugarvatn og borðaður kvöldverður þar. Að lokum verður ekið heim um Uxahryggi. Þessi ferð kostar 6.500 kr. fyrir félagsfólk, en aðrir greiða fullt gjald, 16.500 kr. Selt verður í ferðina í Félagsstarfinu 14. júní milli kl. 14:00 og 15:00, fyrir þann tíma þarf að vera búið að skrá sig í ferðina hjá ferðanefndinni í símum 437-1449 / 892-2449 eða 437-1906/ 8628943. Einnig er hægt að skrá sig í Félagsstarfinu Ferðanefndin.

Júní 2014 S

M

1

2

8

9

Ágúst 2014

Þ

M

F

F

L

3

4

5

6

7

Júlí 2014

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

S

M

Þ

M

F

3

4

5

6

7

F

L

1

2

8

9

10 11 12 13 14 15 16

22 23 24 25 26 27 28

17 18 19 20 21 22 23

29 30

24 25 26 27 28 29 30

S

M

Þ

M

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

F

11

F

12

L

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

31

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta: Dreifibréf - Boðsbréf Reikningseyðublöð Ritgerðir - Skýrslur


$XJOêVLQJ XP IUDPERèVOLVWD YLè VYHLWDUVWMyUQDUNRVQLQJDU t %RUJDUE\JJè PDt

% /LVWL )UDPVyNQDUIORNNVLQV *XèYHLJ $QQD (\JOyDUGyWWLU 'DYtè 6LJXUèVVRQ )LQQERJL /HLIVVRQ 6LJU~Q 6M|IQ ÈPXQGDGyWWLU 2UUL -yQVVRQ 6LJU~Q ÏODIVGyWWLU (LQDU *XèPDQQ gUQyOIVVRQ .ULVWtQ (UOD *XèPXQGVGyWWLU 6LJU~Q ÈVWD %U\QMDUVGyWWLU +MDOWL 5yVLQNUDQV %HQHGLNWVVRQ 3DYOH (VWUDMKHU 6LJXUEM|UJ .ULVWPXQGVGyWWLU -yKDQQD 0DUtD 6LJPXQGVGyWWLU /LOMD 5DQQYHLJ 6LJXUJHLUVGyWWLU ëRUEM|UJ ëyUèDUGyWWLU +|VNXOGXU .ROEHLQVVRQ 6YHLQQ +DOOJUtPVVRQ -yQ * *XèEM|UQVVRQ

' /LVWL 6MiOIVW èLVIORNNVLQV /LOMD %M|UJ ÈJ~VWVGyWWLU 6LOMD (\U~Q 6WHLQJUtPVGyWWLU 6LJXUèXU *XèPXQGVVRQ $[HO )UH\U (LUtNVVRQ 6LJXUMyQ +HOJDVRQ +DUDOGXU 0 6WHIiQVVRQ *XQQDU gUQ *XèPXQGVVRQ +HLèD 'tV )MHOGVWHG %U\QGtV %U\QMyOIVGyWWLU 6LJXUìyU ÈJ~VWVVRQ ËULV *XQQDUVGyWWLU )DQQDU ëyU .ULVWMiQVVRQ 9LOKMiOPXU (JLOVVRQ ëRUOiNXU 0DJQ~V 1tHOVVRQ *XèU~Q 0DUtD +DUèDUGyWWLU 0DJQ~V % -yQVVRQ ,QJLEM|UJ +DUJUDYH %M|UQ %MDUNL ëRUVWHLQVVRQ

6

9

/LVWL 6DPI\ONLQJDULQQDU RJ yKièUD

/LVWL 9LQVWULKUH\ILQJDULQQDU JU QV IUDPERèV

0DJQ~V 6PiUL 6QRUUDVRQ 0DUtD -~OtD -yQVGyWWLU /RJL 6LJXUèVVRQ 0DUJUpW 9DJQVGyWWLU .ULVWtQ )UtPDQQVGyWWLU -yQ $UQDU 6LJXUìyUVVRQ 6yOYHLJ +HLèD ÒOIVGyWWLU 'DJEM|UW 'LOMi +DUDOGVGyWWLU 6|OYL *\OIDVRQ ,QJD %M|UN 0DUJUpWDU %MDUQDGyWWLU ËYDU gUQ 5H\QLVVRQ +DXNXU 9DOVVRQ *XèU~Q %M|UN )ULèULNVGyWWLU -yKDQQHV 6WHIiQVVRQ -yQ )UH\U -yKDQQVVRQ ,QJLJHUèXU -yQVGyWWLU 6YHLQQ * +iOIGiQDUVRQ *HLUODXJ -yKDQQVGyWWLU

+DOOGyUD /yD ëRUYDOGVGyWWLU 6LJUtèXU -~OtD %U\QOHLIVGyWWLU *XèPXQGXU )UH\U .ULVWEHUJVVRQ )ULèULN $VSHOXQG %U\QMD ëRUVWHLQVGyWWLU ëyUD *HLUODXJ %MDUWPDUVGyWWLU 6WHIiQ ,QJL ÏODIVVRQ ÈVD (UOLQJVGyWWLU 5~QDU *tVODVRQ 8QQXU -yQVGyWWLU )OHPPLQJ -HVVHQ (\U~Q %DOGXUVGyWWLU 6LJXUèXU +HOJDVRQ +LOGXU 7UDXVWDGyWWLU .ULVWEHUJ -yQVVRQ %MDUNL ëyU *U|QIHOGW 9LJGtV .ULVWMiQVGyWWLU *XèEUDQGXU %U\QM~OIVVRQ

%RUJDUQHVL PDt <ILUNM|UVWMyUQ %RUJDUE\JJèDU

EIRÍKUR J. INGÓLFSSON EHF Húsasmíðameistari ejiehf@simnet.is

Langar þig að læra húsasmíði eða vinna við byggingar? Við erum að leita að áhugasömu fólki til starfa.

Nánari upplýsingar gefa: Eiríkur í síma 894-5151 og Elfar í síma 866-6878


Borgarneskirkja Aðalsafnaðarfundur 30. maí 2018 Aðalsafnaðarfundur Borgarnessóknar verður haldinn 30. maí kl. 20.00 í safnaðarheimili kirkjunnar að Borgarbraut 4. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf.

Sóknarnefnd Borgarneskirkju

FJÓSAMEISTARI  NAUTAHIRÐIR NBÍ ehf, nautastöðin á Hesti í Borgarfirði auglýsir laust til umsóknar starf fjósameistara - nautahirðis. Laust er til umsóknar starf nautahirðis við NBÍ efh., nautastöðina á Hesti í Borgarfirði. Starfið felst í fóðrun og daglegri umhirðu ungkálfa og nauta, vinnu við sæðistöku, dagleg þrif, viðhald, umsjón með sæðisbirgðum, afgreiðslu á sæði, rekstrarvörum og köfnunarefni, sækja kálfa til bænda, umsjón og þrif á lóð stöðvarinnar svo og ýmsum fleiri verkþáttum. Vinnuskylda er á helgum og hátíðum, á móti öðrum starfsmönnum stöðvarinnar. Við leitum að áhugasömum og drífandi starfsmanni, konu eða karli, sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni. Reynsla í mannlegum samskiptum er nauðsynleg. Umsækjendur skulu hafa lokið búfræðiprófi og hafa auk þess reynslu í búfjárrækt og búfjárhirðingu. Vinnuvélaréttindi eru kostur. Skriflegum umsóknum, ásamt ferilskrá og meðmælum, skal skila til: NBÍ ehf, Hesti, 311 Borgarnes eða á tölvupóstinn: bull@emax.is. Hægt er að senda fyrirspurn á sama netfang en upplýsingar eru ekki veittar í gegnum síma. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. Gert er ráð fyrir að nýr starfsmaður hefji störf ekki síðarr en 1. ágúst.

Fjöldi sótti sýninguna í Brákarey Hér eru nokkrar myndir frá glæsilegri sýningu Rafta og Fornbílafjelags Borgarfjarðar í Brákarey síðasta laugardag.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.