Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
17. tbl. 11. árgangur
4. maí 2016
FRAMHALDSPRÓFSTÓNLEIKAR
Anna Þórhildur Gunnarsdóttir píanóleikari heldur framhaldsprófstónleika í Borgarneskirkju laugardaginn 7. maí 2016 kl. 16:00 Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis Tónlistarskóli Borgarfjarðar
Viðburðadagatal fi 5/5 Afmælishátíð Tónlistarfélags Borgarfjarðar - sjá auglýsingu á baksíðu la 7/5-13:00 Brákarey; Bifhjóla- og fornbílasýning la 7/5-16:00 Borgarneskirkja; Framhaldsprófstónleikar Önnu Þórhildar Gunnarsdóttur píanóleikara la 7/5-16:00 Heiðarskóli; 50 ára starfsafmæli su 8/5-11:00 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi; Mæðradagsgangan mi 11/5-20:00 Grunnskólinn í Borgarnesi; Kvíði barna og unglinga - hvað geta foreldrar gert fö 3/6 Grunnskóli Borgarfjarðar; Skólaslit la 11/6-17:00 Stálpastaðir; Opnun ljósmyndasýningar: Skorradalur allt árið
DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM - gjöf sem gleður -
Ágúst 2014
Júní 2014 S
M
1
2
8
9
Þ
M
F
F
L
3
4
5
6
7
Júlí 2014
10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
S
M
Þ
M
F
3
4
5
6
7
F
L
1
2
8
9
10 11 12 13 14 15 16
22 23 24 25 26 27 28
17 18 19 20 21 22 23
29 30
24 25 26 27 28 29 30
S
M
6
7
Þ
M
1
2
3
4
5
8
9
10
11
12
13
14
20
21
22
23
27
28
29
30
31
17
18
19
24
25
26
15
16
F
F
L
31
Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360
BARNAHORNIÐ
Í tilefni af fimmtíu ára afmæli Tónlistarfélags Borgarfjarðar er hér gítarvölundarhús.
Mæðradagsganga Göngum saman
Hin árlega mæðradagsganga styrktarfélagsins Göngum saman verður nú gengin á tæplega 20 stöðum á landinu og hefst hún kl. 11 sunnudaginn 8. maí. Í Borgarnesi verður gengið frá íþróttamiðstöðinni, eftir íþróttavellinum, út með Englendingavík, komið við í Brákarey og loks haldið í átt að Geirabakaríi þar sem göngu lýkur. Göngufólk með kerrur eða aðrir sem af einhverjum ástæðum gætu átt erfitt með þessa leið geta valið aðra greiðfærari og sameinast hópnum t.d. þegar hann kemur úr Brákarey. Meginhlutverk Göngum saman er að afla fjár til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini og styrkja unga vísindamenn í því skyni. Landssamband bakarameistara styrkir Göngum saman með
því að selja brjóstabollur í tengslum við gönguna og gefa hluta ágóðans til félagsins. Fyrir göngu verður seldur ýmiss varningur til styrktar félaginu í Íþróttamiðstöðinni. Um er að ræða boli, höfuðklúta, fjölnota innkaupapoka, tækifæriskort o.fl. Þeir sem vilja styrkja félagið með því að kaupa varning eru beðnir um að hafa með sér reiðufé. Gangan tekur um það bil klukkustund og hentar allri fjölskyldunni.
Hönnum og prentum fermingarboðskort Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi - s 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is
Sýslumaðurinn á Vesturlandi Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar Atkvæðagreiðsla vegna kjörs forseta Íslands á að fara fram laugardaginn 25. júní 2016. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar má hefjast 8 vikum fyrir kjördag. Í umdæmi Sýslumannsins á Vesturlandi fer hún fram á eftirtöldum stöðum: • Akranesi - skrifstofu sýslumanns, Stillholti 16-18, virka daga kl. 10.00 til 15.00 • Borgarnesi - skrifstofu sýslumanns, Bjarnarbraut 2, virka daga kl. 10.00 til 15.00 • Búðardal - skrifstofu sýslumanns, Miðbraut 11, virka daga kl. 12:30 til 15.30 • Eyja- og Miklaholtshreppi - skrifstofu hreppsstjóra, Þverá, virka daga kl. 12.00 til 13.00 • Ólafsvík - skrifstofu sýslumanns, Bankastræti 1a á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10.00 til 14.00 • Stykkishólmi - skrifstofu sýslumanns, Borgarbraut 2, virka daga kl. 10.00 til 15.00 Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánara samkomulagi við viðkomandi kjörstjóra. Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað. Stykkishólmi, 27. apríl 2016 Sýslumaðurinn á Vesturlandi
ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356
Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360
tónlistarfélag borgarfjarðar í hálfa öld 1966–2016
tónlistar- og afmælisfagnaður í borgarnesi 5. maí 2016 Tónlistarfélag Borgarfjarðar þakkar Borgfirðingum órofa tryggð öll þau liðnu ár og býður þeim að njóta afmælisfagnaðarins endurgjaldslaust
dagsk r á á u ppstigninga r dag, fim mt u daginn 5. m a í 2016 kl. Brákarhlíð, samkomusalur Söngbræður kl. Safnahús Borgarfjarðar Birgir Þórisson við Barónsflygilinn
kl. Brákarhlíð, samkomusalur Söngstund með Bjarna Guðmundssyni og Snorra Hjálmarssyni
kl. Borgarneskirkja Ungar söngkonur með kl. Salur Tónlistarskóla Borgarfjarðar Jónínu E. Arnardóttur Kveðja frá nemendum og kennurum skólans kl. Borgarneskirkja Steinunn Árnadóttir við orgelið kl. Borgarneskirkja Guðsþjónusta. Kór Borgarneskirkju kl. Borgarneskirkja og Reykholtskórinn flytja Þýska Freyjukórinn og Gleðigjafar messu eftir Schubert kl. Landnámssetur Íslands kl. Landnámssetur Íslands Branddís Hauksdóttir og Zsuzsanna Budai
Soffía Björg Óðinsdóttir ásamt Pétri Ben. og Ingibjörgu Elsu
Sérstakar þakkir fá eftirtaldar stofnanir og fyrirtæki vegna dagskrárinnar Arion banki Borgarneskirkja Brákarhlíð Jörvi
Landnámssetur Íslands Límtré-Vírnet Menningarsjóður Borgarbyggðar Snorrastofa
Safnahús Borgarfjarðar Sóknaráætlun landshluta – Uppbyggingarsjóður Tónlistarskóli Borgarfjarðar