Ibuinn 19. maí 2016

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

18. tbl. 11. árgangur

19. maí 2016

Hér er Arnar Víðir Jónsson formaður Körfuknattleiksdeildar Skallagríms að ganga frá samningi við bræðurna fræknu Kristófer og Mána Gíslasyni, en þeir bræður munu leika með Skallagrími á fjölunum í Úrvalsdeildinni á næsta tímabili.

Næsti vetur undirbúinn

Hvaða piltar eru nú þetta? Þessir sigurvegarar hafa sopið úr bikari lífsins og fagna 75 ára afmæli laugardaginn 21. maí = 150 ár. Þið fáið að berja þá augum um leið og við vígjum nýja pallinn á Blómasetrinu - Kaffi Kyrrð við Skúlagötu 13 í Borgarnesi frá kl.16:00 til 18:00 á afmælisdaginn. Höfum gaman gleðjumst saman!

SKESSUHORN 2016

Körfuknattleiksdeild Skallagríms er nú þegar farin að undirbúa næsta vetur enda fyrirséð að það verður líf og fjör í körfunni. Bæði meistaraflokksliðin tryggðu sér þátttökurétt í efstu deild. Það er einhugur innan Körfuknattleiksdeildarinnar að byggja liðið áfram upp á þeim ungu leikmönnum sem unnu sig með harðfylgi upp úr fyrstu deildinni í vor og hafa samningar verið gerðir við nokkra leikmenn. „Það má segja að við séum að uppskera ríkulega úr öflugu yngriflokkastarfi síðustu ára þar sem uppistaða liðanna er uppalið Skallagrímsfólk. Slík forréttindi skapa mikinn stöðugleika sem er forsenda framfara,“ segir í tilkynningu frá deildinni. Þá hefur verið undirritaður samstarfssamningur við N1 sem færir Körfuknattleiksdeildinni aukna möguleika á fjáröflun.


Mánudagur 23.maí. Borgarbyggð býður frítt í þreksalinn og sundlaugina í Borgarnesi milli kl.6 og 8. Íþróttahúsið í Borgarnesi og Sparkvöllurinn í Borgarnesi Vinavika Knattspyrnudeildar Skallagríms Allir bjóða vinum sínum að prufa fótboltaæfingar. Sjá æfingatöflu á Skallagrímur.is/knattspyrna. Íþróttahúsið í Borgarnesi Vinavika Körfuknattleiksdeildar Skallagríms Allir bjóða vinum sínum að prufa körfuboltaæfingar. Sjá æfingatöflu á Skallagrímur.is/korfubolti. Íþróttahúsið og sundlaugin á Kleppjárnsreykjum Frítt á allar æfingar hjá UMF. Reykdælum. Sjá æfingatöflu á UMSB.is Íþróttahúsið í Borgarnesi kl.18:00 Spinning með Gunnu Dan. Sverrisvöllur á Hvanneyri kl.20:30 Fótbolti “old girls and boys” með Jóhannesi Kristjánssyni Heitt á könnunni í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi allan daginn.

Þriðjudagur 24.maí. Borgarbyggð býður frítt í þreksalinn og sundlaugina í Borgarnesi milli kl.6 og 8. Íþróttahúsið í Borgarnesi og Sparkvöllurinn í Borgarnesi Vinavika Knattspyrnudeildar Skallagríms Allir bjóða vinum sínum að prufa fótboltaæfingar. Sjá æfingatöflu á Skallagrímur.is/knattspyrna. Íþróttahúsið í Borgarnesi Vinavika Körfuknattleiksdeildar Skallagríms Allir bjóða vinum sínum að prufa körfuboltaæfingar. Sjá æfingatöflu á Skallagrímur.is/korfubolti. Íþróttahúsið og sundlaugin á Kleppjárnsreykjum Frítt á allar æfingar hjá UMF. Reykdælum. Sjá æfingatöflu á UMSB.is Íþróttahúsið í Borgarnesi kl. 12:10 Hádegispúl með Írisi Grönfeldt

Sparkvöllurinn á Hvanneyri kl.17 Brennó á sparkvellinum fyrir alla krakka í 5-10 bekk með Sólrúnu Höllu Sparkvöllurinn á Hvanneyri kl.20 Brennó fyrir fullorðna með Sólrúnu Höllu Sundlaugin í Borgarnesi kl.17-18 Vatnsleikfimi fyrir konur með Írisi Grönfeldt. Sundlaugin í Borgarnesi kl.18-19 Vatnsleikfimi fyrir karla með Írisi Grönfeldt. Íþróttahúsið í Borgarnesi kl.20:30 Blak fyrir konur með Siggu Dóru, byrjendur sérstaklega velkomnir. Heitt á könnunni í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi allan daginn.

Miðvikudagur 25. maí. Borgarbyggð býður frítt í þreksalinn og sundlaugina í Borgarnesi milli kl.6 og 8. Íþróttahúsið í Borgarnesi og Sparkvöllurinn í Borgarnesi Vinavika Knattspyrnudeildar Skallagríms Allir bjóða vinum sínum að prufa fótboltaæfingar. Sjá æfingatöflu á Skallagrímur.is/knattspyrna. Íþróttahúsið í Borgarnesi Vinavika Körfuknattleiksdeildar Skallagríms Allir bjóða vinum sínum að prufa körfuboltaæfingar. Sjá æfingatöflu á Skallagrímur.is/korfubolti. Íþróttahúsið og sundlaugin á Kleppjárnsreykjum Frítt á allar æfingar hjá UMF. Reykdælum. Sjá æfingatöflu á UMSB.is Grunnskólinn á Hvanneyri kl.20 Félagsvist fyrir alla með Sólrúnu Höllu Brennó fyrir fullorðna fólkið á Kjartansvelli kl.20:30 með Siggu Dóru Heitt á könnunni í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi allan daginn.


Fimmtudagur 26.maí.

Laugardagur 28.maí.

Borgarbyggð býður frítt í þreksalinn og sundlaugina í Borgarnesi milli kl.6 og 8. Íþróttahúsið í Borgarnesi og Sparkvöllurinn í Borgarnesi Vinavika Knattspyrnudeildar Skallagríms Allir bjóða vinum sínum að prufa fótboltaæfingar. Sjá æfingatöflu á Skallagrímur.is/knattspyrna. Íþróttahúsið og sundlaugin á Kleppjárnsreykjum Frítt á allar æfingar hjá UMF. Reykdælum. Sjá æfingatöflu á UMSB.is Grunnskólinn á Hvanneyri kl.17 Hjólaferð fyrir alla fjölskylduna, lagt af stað við grunnskólann með Sigurði Guðmundssyni Sundlaugin í Borgarnesi kl.17-18 Vatnsleikfimi fyrir konur með Írisi Grönfeldt. Sundlaugin í Borgarnesi kl.18-19 Vatnsleikfimi fyrir karla með Írisi Grönfeldt. Sundlaugin á Kleppjársreykjum. Borgarbyggð bíður frítt í sund á milli kl. 19-21 Heitt á könnunni í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi allan daginn.

Íþróttahúsið í Borgarnesi og Sparkvöllurinn í Borgarnesi Vinavika Knattspyrnudeildar Skallagríms Allir bjóða vinum sínum að prufa fótboltaæfingar. Sjá æfingatöflu á Skallagrímur.is/knattspyrna. Íþróttahúsið í Borgarnesi kl. 10:00-12 Allsherjar spinning og leikfimipartý með Gunnu Dan og Þórdísi Sif í stóra og litla sal. Heitt á könnunni í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi allan daginn.

Sunnudagur 29.maí. Íþróttahúsið í Borgarnesi og Sparkvöllurinn í Borgarnesi Vinavika Knattspyrnudeildar Skallagríms Allir bjóða vinum sínum að prufa fótboltaæfingar. Sjá æfingatöflu á Skallagrímur.is/knattspyrna. Íþróttahúsið í Borgarnesi Vinavika Körfuknattleiksdeildar Skallagríms Allir bjóða vinum sínum að prufa körfuboltaæfingar. Sjá æfingatöflu á Skallagrímur.is/korfubolti. Heitt á könnunni í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi allan daginn.

Föstudagur 27. maí. Borgarbyggð býður frítt í þreksalinn og sundlaugina í Borgarnesi milli kl.6 og 8. Íþróttahúsið í Borgarnesi og Sparkvöllurinn í Borgarnesi Vinavika Knattspyrnudeildar Skallagríms Allir bjóða vinum sínum að prufa fótboltaæfingar. Sjá æfingatöflu á Skallagrímur.is/knattspyrna. Íþróttahúsið í Borgarnesi kl. 12:10 Hádegispúl með Írisi Grönfeldt Íþróttahúsið og sundlaugin á Kleppjárnsreykjum Frítt á allar æfinga hjá UMF. Reykdælum. Sjá æfingatöflu á UMSB.is Heitt á könnunni í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi allan daginn.

Allir þessir viðburðir í heilsuvikunni eru ókeypis!! Við hvetjum alla til að taka þátt í sundkeppni á milli sveitarfélaganna! Hún virkar þannig að þú mætir í sund í Borgarbyggð, syndir eins og þig lystir og að sundi loknu skráir þú í afgreiðslunni hvað þú syntir langa vegalengd. UMFÍ tekur svo saman niðurstöðurnar daglega og birtir stöðuna í keppni á milli sveitarfélaganna. Allir syntir metrar í þessari viku telja í keppninni nema þeir sem syntir eru í sundkennslu og á skipulögðum sundæfingum.


Viðburðadagatal la 21/5-16:00 Kaffi Kyrrð; Tvíburaafmæli og opnun á nýja pallinum má 23/5 Hreyfivika UMFÍ hefst fö 3/6 Grunnskóli Borgarfjarðar; Skólaslit la 11/6-17:00 Stálpastaðir; Opnun ljósmyndasýningar: Skorradalur allt árið þr 21/6-8:30 FEBBN; Sumarferð til Vestmannaeyja fi 23/6-21 Landnámssetur; Tónleikar Svavars Knúts og Kristjönu

Sumarferðin Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni

Þriðjudaginn 21. júní 2016 verður farið til Vestmannaeyja. Farið frá Félagsstarfinu kl. 8,30. Siglt með Herjólfi frá Landeyjarhöfn kl. 12,30. Verð pr. félagsmenn kr. 6.500. Utanfélagsfólk greiðir kr. 12.000.

Stimplar Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

Innifalið í verði eru rútuferðir, sigling með Herjólfi, súpa og brauð við komuna til Eyja og kvöldmatur þar, skoðunarferðir og leiðsögn í Eyjum ásamt heimsókn í Eldheima. Heimferð frá Eyjum kl. 20,30.

ÍBÚINN

Þátttaka tilkynnist ferðanefnd fyrir 10. júní, símar 437-1413 eða 847-4099.

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Ferðin greiðist síðan í félagsstarfinu 14. júní milli kl. 14,00 og 15,00.

frétta- og auglýsingablað

Ferðanefnd FEBBN

MENNTASKÓLI BORGARFJARÐAR

Brautskráning 2016 Föstudaginn 27. maí fer fram brautskráning nemenda frá Menntaskóla Borgarfjarðar. Athöfnin hefst klukkan 14:00 á sal skólans.

Allir velkomnir.

Skólameistari.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.