ÍBÚINN
Reikningar Nótubækur Eyðublöð
frétta- og auglýsingablað
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan
1. tbl. 11. árgangur
s: 437 2360
7. janúar 2016
Nýliðanámskeið Flandra
Hlaupahópurinn Flandri stendur fyrir átta vikna nýliðanámskeiði tímabilið 11. janúar – 5. mars nk. Námskeiðið er ókeypis og hugsað fyrir þá sem vilja koma sér af stað í hlaupum (í fyrsta sinn eða byrja aftur eftir hlé). Æfingar verða þrisvar sinnum í viku, kl. 17:30 á mánudögum og fimmtudögum og kl. 10:00 á laugardögum. Mæting er í anddyri Íþróttamiðstöðvarinnar
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Auður H Ingólfsdóttir munu halda utan um nýliðahópinn en aðrir Flandrafélagar verða til halds og trausts.
í Borgarnesi. Allir eru velkomnir á námskeiðið, óháð getustigi. Fylgt er sérstöku nýliðaprógrammi en það er sniðið að þörfum og markmiðum hvers og eins. Skráning í nýliðahópinn fer fram á staðnum á fyrstu æfingunni. Hlaupahópurinn Flandri er grasrótarhópur. Í því felst að þar er enginn formlegur þjálfari, engin æfingagjöld og allir taka þátt á eigin ábyrgð.
Starf við aðeysingar Borgarbyggð auglýsir laust til umsóknar tímabundið 70% starf við aðeysingar við afgreiðslu í ráðhúsi Borgarbyggðar. Verkefni og ábyrgðarsvið: Móttaka og símsvörun - Almenn skrifstofustörf Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: Stúdentspróf - Reynsla sem nýtist í starl - Góð tölvukunnátta Rík þjónustulund og lipurð í samskiptum - Sjálfstæð, skipulögð og nákvæm vinnubrögð Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti. Aðallega er um starf að ræða við ameysingu í afgreiðslu en viðkomandi þarf að geta unnið ýmis tilfallandi ritarastörf og létt bókhaldsstörf. Upplýsingar veitir Kollnna Jóhannesdóttir í síma 433 7100. Í samræmi við jafnréttisstefnu Borgarbyggðar hvetur sveitarfélagið karla jafnt sem konur til þess að sækja um starlð. Staðan er laus frá og með 15. janúar nk. Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn umsóknum á netfangið kollnna@borgarbyggd.is. Með umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starlð.
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360
Sjáum um alla þætti útfara á Vesturlandi og víðar. Höfum til sölu díóðuljósakrossa á leiði - 24 v og 32 v.
Sími: 898-9253 / 437-1783
ÚTFARARÞJÓNUSTA BORGARFJARÐAR
Auglýsingasími: 437 2360
Skipulagsmál í Borgarnesi - kynningarfundur Þriðjudaginn 12. janúar verður haldin fundur í Hjálmakletti í Borgarnesi kl. 20.00 til 21.30. Á dagskrá verður meðal annars kynning á tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir Borgarbraut 55, 57 og 59. Einnig verða til sýnis önnur skipulög sem eru í auglýsingaferli. Kafl á könnunni
Aðstoðarmaður skipulags– og byggingarfulltrúa Borgarbyggð auglýsir laust til umsóknar starf aðstoðarmanns skipulags– og byggingarfulltrúa á umhverïs- og skipulagssviði. Aðstoðarmaðurinn starfar með skipulags- og byggingarfulltrúa við alla almenna meðferð skipulags- og byggingarmála samkvæmt skipulagslögum og lögum um mannvirki svo sem við ylrferð aðaluppdrátta, úttektir, samskipti við umsækjendur, hönnuði, stofnanir og meira. Menntunar og hæfniskröfur eru háskólapróf í byggingar-, arkitekta-, eða skipulagsfræðum. Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg. Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum eru mikilvæg svo og sjálfstæð og öguð vinnubrögð. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Æskilegt er að viðkomandi getið halð störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2016. Upplýsingar um starlð veitir Guðrún S. Hilmisdóttir í síma 433 7100. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn umsóknum á netfangið: gudrunh@borgarbyggd.is. Með umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starlð. Í samræmi við jafnréttisstefnu Borgarbyggðar hvetur sveitarfélagið karla jafnt sem konur til þess að sækja um starlð.
Markhönnun ehf
ÚTSALA!
ÚTSALAN ER HAFIN
30% – 70 % AFSLÁTTUR
www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór· Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Veitingatilboð Bearnaise-borgari franskar, lítið Prins Póló og gosglas
1.595 kr. Kjúklingasalat
1.445 kr. 16" pizza með þremur áleggstegundum
1.895 kr. Mozzarella ostastangir og sósa
745 kr.