ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
20. tbl. 12. árgangur
8. júní 2017
Hreinsunarátak í dreifbýli
Rob Askew, Unnur Þorsteinsdóttir og Bryndís Ýr Gísladóttir sem önnuðust greiningu steinasafns Þórdísar fyrir Safnahús Borgarfjarðar. Mynd: Guðrún Jónsdóttir
Steinasafn Þórdísar skráð
Nú í maílok var lokið við að greina, mynda og skrá steinasafn Náttúrugripasafns Borgarfjarðar auk þess sem búið var um gripina upp á nýtt og þeim komið í góðar geymslur. Þess má geta að þar með er Náttúrugripasafn Borgarfjarðar fyrsta safn sinnar tegundar sem skráir safnkost sinn í Sarp (www.sarpur.is). Greiningu steinasafnsins annaðist Unnur Þorsteinsdóttir meistaranemi í jarðfræði en einnig komu Bryndís Ýr Gísladóttir og Rob Askew að verkinu. Ljósmyndun, skráning og frágangur var í höndum Halldórs Óla Gunnarssonar. Verkefnið var stutt af Uppbyggingarsjóði Vesturlands og Safnaráði Íslands. Stærsti hluti safnsins er steinasafn sem Þórdís Jónsdóttir, Höfn í Borgarfirði eystra gaf náttúrugripasafninu árið 1983. Fyrsta gjöf Þórdísar kom til
Safnahúss Borgarfjarðar árið 1978 þegar Bjarni Bachmann safnvörður heimsótti hana og árið 1983 gaf hún safnið í heild sem við andlát hennar gekk til náttúrugripasafnsins. Þórdís var úr Mýrasýslu, fædd 8. júlí árið 1900, dóttir Kristínar Herdísar Halldórsdóttur (18681948) og Jóns Böðvarssonar (1856-1934) sem voru m.a. bændur á þremur bæjum í Norðurárdal, Hreðavatni, Hvammi og Brekku en bjuggu síðast í Borgarnesi.
Líkt og undanfarin ár stendur Borgarbyggð fyrir hreinsunarátaki í dreifbýli í tvær vikur, frá 6.-20. júní. Gámar fyrir timbur- og málmúrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum í sveitarfélaginu: Bjarnastaðir – á eyrinni (ath. að hliðið á að vera lokað), Brautartunga, Brekka í Norðurárdal, Bæjarsveit, Grímsstaðir, Hvanneyri, Högnastaðir, Lindartunga, Lyngbrekka og Síðumúlaveggir. Það er ekki ætlast til að gámarnir séu notaðir fyrir aðra úrgangsflokka en timbur og málmúrgang og mikilvægt er að rétt sé flokkað í gámana. Eftir 20. júní verða gámarnir fjarlægðir af öllum svæðum nema Grímsstöðum. Þá verða gámar fyrir almennt heimilissorp fjarlægðir af plani við Lindartungu á sama tíma.
Aðalfundarboð Aðalfundur Grímshúsfélagsins fyrir árið 2017 verður haldinn fimmtud. 8. júní í húsnæði Stéttarfélags Vesturlands Sæunnargötu 2a kl. 20:00 stundvíslega. Dagskrá: 1. Fundur settur 2. Skýrsla stjórnar 3. Lagðir fram reikningar félagsins 4. Stjórnarkjör 5. Önnur mál Stjórn Grímshúsfélagsins
Viðburðadagatal fi 8/6-20:00 Hús Stéttarfélags Vesturlands; Aðalfundur Grímshúsfélagsins fö 9/6-21:00 Halldórsfjós; Mugison la 10/6-20:00 Landnámssetur; Firðir og firnindi, Svavar Knútur og Kristjana Stefáns la 17/6 Þjóðhátíðardagur Íslendinga þr 20/6-9:30 Blokkin; Sumarferð FEBBN fö 23/6-16:00 Reykholtskirkja; Norski karlakórinn Havdur - tónleikar su 25/6-15:00 Snorrastofa býður til útivistardags og göngu í Reykholti la 8/7-13:30 Hvanneyrarhátíð 2017 la 15/7 Snorrahátíð í Reykholti la 29/7-13:00 Snorrastofa; Fyrirlestur um aðdragandann að Stiklastaðaorrustu
Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
Reikningar Nótubækur Eyðublöð
ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ĂƵŐůljƐŝƌ ĞŌ ŝƌ ƐƚĂƌĨƐŵƂŶŶƵŵ ǀŝĝ ƐƵŶĚůĂƵŐŝŶĂ Ą <ůĞƉƉũĄƌŶƐƌĞLJŬũƵŵ
Atvinna
hŵ Ğƌ Ăĝ ƌčĝĂ ϲϬй ƐƚĂƌĨ Ą <ůĞƉƉũĄƌŶƐƌĞLJŬũƵŵ͘ hŶŶŝĝ Ğƌ ş Į ŵŵ ĚĂŐĂ ĞŶ Ĩƌş ş ƚǀŽ ĚĂŐĂ͘ sĂŶƚĂƌ ďčĝŝ ŬĂƌů ŽŐ ŬŽŶƵ͘ ^ƚĂƌĮ ĝ ĨĞůƐƚ ş ƂƌLJŐŐŝƐŐčƐůƵ ǀŝĝ ƐƵŶĚůĂƵŐ͕ ĂĨŐƌĞŝĝƐůƵƐƚƂƌĨƵŵ͕ ĂĝƐƚŽĝ ǀŝĝ ǀŝĝƐŬŝƉƚĂǀŝŶŝ ŽŐ ƊƌŝĨƵŵ͘ ,čĨŶŝƐŬƌƂĨƵƌ͗ ͻ sŝĝŬŽŵĂŶĚŝ ƊĂƌĨ Ăĝ ŚĂĨĂ ŶĄĝ ϭϴ ĄƌĂ ĂůĚƌŝ͘ ͻ ^ƚĂŶĚĂƐƚ ŚčĨŶŝƐƉƌſĨ ƐƵŶĚƐƚĂĝĂ͘ ͻ sĞƌĂ ŵĞĝ ŐſĝĂ ƊũſŶƵƐƚƵůƵŶĚ͘ EĄŶĂƌŝ ƵƉƉůljƐŝŶŐĂƌ͗ ŝŶŐƵŶŶϮϴΛďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ hŵƐſŬŶĂƌĨƌĞƐƚƵƌ Ğƌ Ɵ ů Ϯϯ͘ ŵĂş ϮϬϭϳ͘
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
Stimplar fjölbreytt úrval Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
FIRÐIR OG FIRNINDI
Svavar Knútur og Kristjana Stefáns Sumartónleikaröð 2017 h Landnámssetrið í Borgarnesi h Laugardagskvöldið 10.júní kl. 20:00 Miðar seldir við innganginn og á hmidi.is Miðaverð 3.500 kr. Ath frítt fyrir börn
^ǀĞŝƚĂƌƐƚũſƌŶ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ďŽĝĂƌ Ɵ ů şďƷĂĨƵŶĚĂ ş ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ƐĞŵ ŚĠƌ ƐĞŐŝƌ͗
Íbúafundir í Borgarbyggð
,ũĄůŵĂŬůĞƩ Ƶƌ ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ͖ DĄŶƵĚĂŐƵƌ ϭϮ͘ ũƷŶş >ŝŶĚĂƌƚƵŶŐĂ͖ DŝĝǀŝŬƵĚĂŐƵƌ ϭϰ͘ ũƷŶş >ŽŐĂůĂŶĚ͖ &ŝŵŵƚƵĚĂŐƵƌ ϭϱ ũƷŶş ůůŝƌ ĨƵŶĚŝƌŶŝƌ ŚĞł ĂƐƚ Ŭů͘ ϮϬ͗ϬϬ &ƵŶĚĂƌĞĨŶŝ͗ ͻ ƌƐƌĞŝŬŶŝŶŐĂƌ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ĨLJƌŝƌ Ąƌŝĝ ϮϬϭϲ ͻ >ũſƐůĞŝĝĂƌĂŵĄů ͻ ,ĞŝůƐƵĞŇ ĂŶĚŝ ƐĂŵĨĠůĂŐ ş ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ͻ PŶŶƵƌ ŵĄů ^ǀĞŝƚĂƌƐƚũſƌŝ
Eru útgáfumálin að kaffæra þig?
Léttu þér lífið Við prentum skýrslurnar fyrir þig
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum
Ég mæli sérstaklega með námi í viðskiptafræði með áherslu á ferðaþjónustu fyrir þá sem hafa hug á að starfa og stjórna innan ferðaþjónustunnar. Slíkt nám er lykillinn að því að okkur takist vel upp í að gera góða ferðaþjónustu enn betri og til framtíðar.
- Unnur Steinsson, hótelstjóri Hótel Fransiskus og nemandi í viðskiptafræði með áherslu á ferðaþjónustu
Umsóknarfrestur er til 15. júní
Mótaðu þína framtíð á Bifröst Ferðaþjónustan er í miklum vexti og þörf er á vel menntuðu fólki innan atvinnugreinarinnar. Háskólinn á Bifröst bregst við þessari brýnu þörf með viðskiptafræðinámi með áherslu á ferðaþjónustu sem er sérhæft nám og sérsniðið að þörfum þeirra sem vilja auka við menntun, þekkingu og hæfni á sviði ferðaþjónustu. Margir kennarar eru sérfræðingar í ferðaþjónustu og búa að mikilli reynslu, hver á sínu sviði.
Viðskiptadeild
Félagsvísindadeild
Lagadeild
BS í viðskiptafræði • með áherslu á markaðssamskipti • með áherslu á ferðaþjónustu • með áherslu á þjónustufræði
BA í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði BA í miðlun og almannatengslum
BS í viðskiptalögfræði BS í viðskiptalögfræði með vinnu
Allt grunnnám er einnig kennt í fjarnámi. Nánari upplýsingar á bifrost.is