ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
21. tbl. 12. árgangur
15. júní 2017
Þessir viðræðugóðu Þjóðverjar, Christian, Andreas og Christoph frá Dülmen eru meðal þeirra ferðamanna sem heimsækja okkur. Þeir eru í fjögurra vikna ferð um Ísland, komu með ferjunni til Seyðisfjarðar. Christoph varð fyrir því óláni að hjólið hans bilaði austur á Héraði og þurfti hann að senda það með flutningabíl til Reykjavíkur í viðgerð og taka sér sjálfur far með rútu á meðan félagarnir fylgdu eftir á hjólunum. Þó þetta hefði kostað hann hátt í þúsund Evrur aukalega var létt yfir honum og hann sagði þetta bara hluta af ævintýrinu. Mynd: Olgeir Helgi
Á fimmta tug veitingastaða Aukinn fjöldi ferðamanna hefur meðal annars í för með sér fjölbreyttari þjónustu sem íbúar njóta góðs af. Það kemur ef til vill einna skýrast fram í fjölda veitingastaða, en veitingastaðir af ýmsu tagi á dreifingasvæði Íbúans eru orðnir hátt á fimmta tuginn og opna
nýir staðir á hverju ári. Sunnan Skarðsheiðar eru amk sjö veitingahús. Í dreifbýli Borgarfjarðar norðan Skarðsheiðar eru um tuttugu veitingastaðir og á sunnanverðu Snæfellsnesi eru amk sjö veitingastaðir. Í Borgarnesi eru þeir amk tólf. Sumir staðirnir eru aðeins opnir hluta úr ári.
Þær Aníta Jasmin og Mariana Mendonca starfa á Kaffi Brák sem er í Kaupangi, elsta húsi í Borgarnesi, en það er eitt margra veitingahúsa sem opnað hafa á undanförnum árum. Mynd: Olgeir Helgi
Viðburðadagatal
BARNAHORNIÐ
fi 15/6-20:00 Logaland; Íbúafundur Borgarbyggðar um ársreikninga o.fl. la 17/6 Þjóðhátíðardagur Íslendinga Dagskrá: 10:00 Skallagrímsvöllur; Almenningshlaup og karamelluflug 11:00 Reykholt; Hátíðarmessa 11:00 Sverrisvöllur; Skrúðganga 11:00 Borgarneskirkja; Messa 12:00 Bgn; Akstur fornbíla og mótorhjóla 13:00 Logaland; Hangikjötsveisla og hátíðardagskrá 13:00 Óðal; Andlitsmálning 14:00 Lundarreykjadalur; Bátakeppni 14:00 Borgarneskirkja; Skrúðganga 14:20 Skalló; Hátíðardagskrá Hoppukastalar, andlitsmálning, kaffisala þr 20/6-9:30 Blokkin; Sumarferð FEBBN fi 22/6-20:00 Borgarnes; Fjölskyldutónleinar á Brákarhátíð fö 23/6-16:00 Reykholtskirkja; Norski karlakórinn Havdur - tónleikar fö 23/6 Borgarbyggð; Götugrill í hverfum á Brákarhátíð la 24/6 Brákarhátíð - dagskrá allan daginn la 24/6-13:00 Nes; Sveitamarkaður su 25/6-15:00 Snorrastofa býður til Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson
124 útskrifaðir frá Bifröst
Stimplar fjölbreytt úrval Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
Háskólinn á Bifröst útskrifaði alls 124 nemendur úr öllum deildum skólans, námi í verslunarstjórnun og Háskólagátt við hátíðlega athöfn á laugardaginn var. Í útskriftarræðu sinni til útskriftarnemenda vék Vilhjálmur Egilsson rektor að því að skólinn hafi treyst stöðu sína sem gæðaskóli og áfram verði sótt fram á þeim vettvangi. Þá hafi aðsókn í meistaranám
verið sérstaklega góð og hópur meistaranema sem komi inn í haust verði væntanlega sá stærsti hingað til. Fram kom í máli hans að ákveðið hafi verið að boða til stefnumótunarfundar á Bifröst næsta haust og vonast sé eftir breiðri þátttöku úr hópi aðstandenda skólans, starfsfólks og nemenda í þeirri vinnu. Stefnt sé á að styrkja enn frekar innviði skólans og samstöðu.
DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM
ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ĂƵŐůljƐŝƌ ĞŌ ŝƌ ƐƚĂƌĨƐŵƂŶŶƵŵ ǀŝĝ ƐƵŶĚůĂƵŐŝŶĂ Ą <ůĞƉƉũĄƌŶƐƌĞLJŬũƵŵ
- gjöf sem gleður -
Atvinna
hŵ Ğƌ Ăĝ ƌčĝĂ ϲϬй ƐƚĂƌĨ Ą <ůĞƉƉũĄƌŶƐƌĞLJŬũƵŵ͘ hŶŶŝĝ Ğƌ ş Į ŵŵ ĚĂŐĂ ĞŶ Ĩƌş ş ƚǀŽ ĚĂŐĂ͘ Júní 2014 S
M
1
2
8
9
sĂŶƚĂƌ ďčĝŝ ŬĂƌů ŽŐ ŬŽŶƵ͘
Ágúst 2014
Þ
M
F
F
L
3
4
5
6
7
Júlí 2014
10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
S
M
Þ
M
F
3
4
5
6
7
F
L
1
2
8
9
10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23
22 23 24 25 26 27 28
24 25 26 27 28 29 30
29 30
S
M
Þ
M
F
F
L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
31
Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan
^ƚĂƌĮ ĝ ĨĞůƐƚ ş ƂƌLJŐŐŝƐŐčƐůƵ ǀŝĝ ƐƵŶĚůĂƵŐ͕ ĂĨŐƌĞŝĝƐůƵƐƚƂƌĨƵŵ͕ ĂĝƐƚŽĝ ǀŝĝ ǀŝĝƐŬŝƉƚĂǀŝŶŝ ŽŐ ƊƌŝĨƵŵ͘ ,čĨŶŝƐŬƌƂĨƵƌ͗ ͻ sŝĝŬŽŵĂŶĚŝ ƊĂƌĨ Ăĝ ŚĂĨĂ ŶĄĝ ϭϴ ĄƌĂ ĂůĚƌŝ͘ ͻ ^ƚĂŶĚĂƐƚ ŚčĨŶŝƐƉƌſĨ ƐƵŶĚƐƚĂĝĂ͘ ͻ sĞƌĂ ŵĞĝ ŐſĝĂ ƊũſŶƵƐƚƵůƵŶĚ͘
Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Reikningar Nótubækur Eyðublöð
EĄŶĂƌŝ ƵƉƉůljƐŝŶŐĂƌ͗ ŝŶŐƵŶŶϮϴΛďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ hŵƐſŬŶĂƌĨƌĞƐƚƵƌ Ğƌ Ɵ ů Ϯϯ͘ ŵĂş ϮϬϭϳ͘
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
Láttu okkur prenta skýrslurnar fyrir þig Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Hágæðaprentun í vönduðum stafrænum prentvélum Innbinding að þínum óskum
17. júní hátíðarhöld í Borgarbyggð 2017 Borgarnes B
Kl. 14:00 – 17:00 Kaffisala í Skallagrímsgarði Kaffisala kvenfélagsins
Kl. 10:00 Sautjánda júní hlaupið – Karamelluflug Hlaup fyrir fólk á öllum aldri á Skallagrímsvelli og í nágrenni hans Nokkrar vegalengdir í boði
Kl. 13:00 – 17:00 Safnahús Í Safnahúsinu eru nokkrar sýningar og er aðgangur ókeypis þennan dag í boði sveitarfélagsins.
Kl. 11:00 Guðþjónusta í Borgarneskirkju Séra Þorbjörn Hlynur Árnason messar Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur organista Kl. 12:00 Akstur fornbíla og bifhjóla Fornbílaklúbburinn og bifhjólaklúbburinn Raftarnir keyra um bæinn og stilla bílum sínum og bifhjólum upp Kl. 13:00 Andlitsmálning í Óðali Andlitsmálning og hitað upp fyrir skrúðgöngu Kl. 14:00 Skrúðganga Gengið er frá Borgarneskirkju í Skallagrímsgarð Fánaborg á vegum Skátafélags Borgarness Trommusláttur á vegum Tónlistarskóla Borgarfjarðar Kl. 14:20 Hátíðardagskrá í Skallagrímsgarði • Kynnar hátíðarinnar eru Lína Langsokkur og félagi • Hátíðarræðu flytur Heiðar Lind Hansson sagnfræðingur • Ávarp fjallkonunnar • Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar • Sara Guðfinnsdóttir syngur nokkur lög • Leikhópurinn SV1 sýnir brot úr Línu Langsokk • Víkingasögur og Goðheimabardagi Kl. 14:00 – 17:00 Á hátíðarsvæðinu í Skallagrímsgarði Hoppukastali Andlitsmálning Góðgæti til sölu
• Börn í 100 ár – grunnsýning • Ævintýri fuglanna – grunnsýning • Tíminn gegnum linsuna – ljósmyndir frá Borgarnesi. • Pourquoi pas – strandið við Mýrar 1936. • Jakob á Varmalæk - veggspjaldasýning
Hvanneyri
UMF Íslendingur stendur fyrir hátíðarhöldum á Hvanneyri. Lagt verður af stað frá Sverrisvelli í skrúðgöngu að skjólbeltunum kl. 11:00. Grill á staðnum og hver grillar fyrir sig og sína. Leikir, skemmtun, gleði og gaman.
Reykholtsdalur
Ungmennafélag Reykdæla stendur fyrir hátíðarhöldum. Riðið verður til hátíðarmessu í Reykholti sem hefst kl. 11:00. Farið verður frá Gróf kl. 10:00 og frá Hofsstöðum kl. 10:15. Hangikjötsveisla og hátíðardagskrá í Logalandi kl. 13:00. Hátíðarræða, fjallkonan, leikir og karamelluflugvél. Veittar verða viðurkenningar til barna sem stunda íþróttir.
Lundarreykjadalur
Ungmennafélagið Dagrenning sér um hátíðardagskrá sem hefst kl. 14:00 með bátakeppni við ármót Grímsár og Tunguár. Kaffistund í Brautartungu, leikir og víðavangshlaup. Kvöldgrill, spil o.fl. skemmtilegt. Hver og einn leggur eitthvað til á kökuhlaðborðið og grillið. SKESSUHORN 2017
Kl. 9:00 – 12:00 Sund Sundlaugin opin, frítt í sund