Ibuinn 26. juni 2014

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

23. tbl. 9. árgangur

26. júní 2014

28. JÚNÍ 2014 Brákarhátíð verður haldin í sjötta sinn n.k. laugardag. Allir velkomnir. Dagskrá: 09:00 - 11:30 - Morgunstund við Brákarsund Skemmti-Brákarhlaup fyrir alla fjölskylduna Morgunmatur í boði Arion banka og Borgarbyggðar - Víkingaskart fyrir börnin - Ljósmyndasýning Guðrúnar Jónsdóttur - Bátasiglingar í boði björgunarsveitarinnar Brákar - Söngleikjatónlist í Grímshúsi 12:30 - Leðjubolti í Englendingavík

13:30 - 17:00 - Miðdegi í Skalló Skrúðganga - Fjölskylduskemmtun - Kaffisala skátanna - Víkingaleikar - Víkingamarkaður - Handverk úr héraði o.m.fl. 19:30 - 23:00 - Kvöldvaka í Englendingavík Kvöldganga - Fjölskyldudansleikur með gleðisveitinni Bland 23:00 - 03:00 - Sálin hans Jóns míns í Hjálmakletti

Nánari upplýsingar og dagskrá á:


Viðburðadagatal la 28/6 Brákarhátíð 9:00-9:30 Brákarhlaup 9:00-11:00 Bátasigling á Brákarsundi 9:30-11:00 Víkingaskart við Brákarsund 9:30-11:30 Ljósmyndasýning 9:30-11:30 Morgunverður v. Brákarsund 10:00-15:00 Rauðakrossbúðin pokadagur 11:00-11:30 Söngleikjafjör í Grímshúsi 12:30-13:30 Leðjubolti Englendingavík 13:30-14:00 Skrúðgangan 14:00-17:00 Fjölskylduskemmtun og víkingamarkaður í Skallagrímsgarði 19:30-20:00 Kvöldgangan 20:00-23:00 Kvöldvaka í Englendingavík 23:00-03:00 Sálarball í Hjálmakletti mi 2/7-20:00 UMSB; Gönguæfing 5.-6. /7 UMSB-ganga; Vatnaleið la 16/8 Miðfossar; Bikarmót Vesturlands Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið o. eftir samkomulagi Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360

BARNAHORNIÐ Brákarsund

Skalló

Brákarhátíðin verður í Borgarnesi á laugardaginn. Geturðu fundið leiðina frá Brákarsundi í Skalló í gegn um völundarhúsið?

SÖNGLEIKJATÓNLIST Í GRÍMSHÚSI Leikdeild Skallagríms býður þér á opna söngæfingu á söngleikjatónlist í Grímshúsinu. Grímshús er gamalt hús á bryggjunni í Brákarey sem verið er að gera upp. Flutt verða lög úr Stöngin inn, sem sýnt var við fádæma vinsældir í Lyngbrekku í vetur, ásamt úrvali af lögum úr söngleiknum Vesalingarnir.

Dagskráin hefst kl. 11.00 laugardaginn 28. júní

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!


STÓÐHESTAR FRÁ ODDSSTÖÐUM Bráinn

IS2009135715 frá Oddsstöðum 9 fyrir tölt, hægt tölt, fegurð í reið og vilja og geðslag F: Sær frá Bakkakoti - M: Brák frá Oddsstöðum Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,17 Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,10 Aðaleinkunn: 8,13 Hægt tölt: 9,0 - Hægt stökk: 7,5 Bráinn verður í girðingu í Borgarfirði eftir landsmót Verð 70.000 (með vsk, einni sónarskoðun og hagagjaldi)

Logi

IS2010135715 frá Oddsstöðum Logi er vel gerður og lofandi fjögurra vetra hestur F: Óliver frá Kvistum - M: Brák frá Oddsstöðum Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 6,5 = 8,48 Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,63 Aðaleinkunn: 7,97 Hægt tölt: 8,0 - Hægt stökk: 8,0 Logi verður í girðingu í Borgarfirði eftir landsmót Verð 60.000 (með vsk, einni sónarskoðun og hagagjaldi)

Nánari upplýsingar hjá Sigurði Oddi í síma 8950913 og Guðbjörgu í síma 8645713


Kræsingar Sólbakka 11 - 310 Borgarnes sími 586 8412 - www.kraesingar.is

Höfum opnað kjötborðið að Sólbakka 11 1515% afsláttur Opið virka daga kl. 14-18 Verið velkomin

af grillkjöti á Brákarhátíð!

Skjólbrekka SF

Allt fyrir bændur í sumar Fastkjarnarúlluvél með breytilegri rúllustærð frá 90-150 cm með allt að 25-30% meira í rúllum.

Sparið plastkosnað um 25% - það munar um minna. Pantanir og tilboð í síma: 8613399 eða skjolbrekkasf@gmail.com


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.