Íbúinn 27. ágúst 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

23. tbl. 10. árgangur

27. ágúst 2015

Hraunfossar eru alltaf mikið augnayndi og gaman að heimsækja þá og dást að listaverki náttúrunnar þar sem þeir spretta fram undan Hallmundarhrauni og fossa ofan í Hvítá. Þar blandast tært lindarvatn fossanna jökullituðu vatni árinnar. Aðstaða þar er smátt og smátt að taka breytingum. Verið er að lagfæra göngustíga og í fyrra var útsýnispallurinn sem blasir við á myndinni tekinn í notkun. Mynd: Olgeir Helgi

Nýr starfsmaður félagsþjónustu Freyja Þöll Smáradóttir hefur verið ráðin í 60% starf í félagsþjónustu Borgarbyggðar. Freyja lauk meistaragráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla

Íslands sl. vor. Sigurður Ragnarsson, sálfræðingur, mun starfa áfram fyrir sveitarfélagið einn dag í viku.

Haustfagnaður KB Haustfagnaður Kaupfélags Borgfirðinga verður haldinn nú á laugardaginn 29. ágúst kl. 1216 við húsnæði Kaupfélagsins. Boðið verður upp á pylsur, gos og ís. Kynningar verða á ýmsum vörum, teymt undir börnum, sölubásar og prúttmarkaður. Þá verða húsdýr á staðnum, keppt verður í sveitafitness og haldið íslandsmeistaramót í reiptogi.

Alls ekki missa af! Fjölskylduskemmtun verður haldin í Hjálmakletti sunnudaginn 6. september kl 14:00. Alls konar söngur, grín og glens. Endilega takið daginn frá. Nánar auglýst þegar nær dregur. Samkoman er haldin af áhugafólki um að afla fjár til kaupa á húsgögnum í Brákarhlíð.

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

ALHLIÐA PRENTÞJÓNUSTA Dreifibréf - Bæklingar - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar - Eyðublöð


Viðburðadagatal

BARNAHORNIÐ

fö 28/8-23:00 Þverárrétt; Geirmundarball 28-30/8 Hvalfjarðardagar la 29/8-12:00 KB - Haustfagnaður su 30/8-10 UMSB ganga; Heiðarhorn su 30/8-11:00 Borgarneskirkja; Messa þr 1/9 Grunnsk. Borgarfj.; Miðstigsleikar mi 2/9-20:00 Ársalur Hvanneyri; Íbúafundur um Grunnskóla Borgarfjarðar su 6/9 Hjálmaklettur; Fjölskylduskemmtun þr 8/9 Dagur læsis Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 11.00 Blómaborg 10-21 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduv. fi 17-20.30 fö 17-01 la 12-20:30 Flandri hlaupaæf. má & fi 17.30 - la 10.00 Golf - pútt fyrir eldri borgara Hamarsvöllur þri. og fi. kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið daglega 11-17 Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður fö-su 13-18 Nytjamarkaður Brákarey lau. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Rauði-krossinn fatabúð Borgarnesi opin fi 15-18, fö 14-18 & lau 12-18 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Ullarselið opið fi-fö-lau 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17

Litaðu með bláu reitina með punktunum og rauðu reitina með x-unum. Hvað ætli komi í ljós á myndinni?

Hönnum og prentum allskonar boðskort

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi - s 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is

Sjáum um alla þætti útfara á Vesturlandi og víðar. Sími: 898-9253 / 437-1783

ÚTFARARÞJÓNUSTA BORGARFJARÐAR


Atvinna í Nettó Tökum við umsóknum á staðnum og á samkaup.is

Opnunartími: Virka daga kl 09-20 • Laugardaga kl 09-18 • Sunnudaga kl 12-18

Komdu þér á framfæri! Afgreiðum bæklinga með skömmum fyrirvara Við prentum m.a.: Dreifibréf - Bæklinga- Einblöðunga - Nafnspjöld - Fréttabréf - Skýrslur

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum

© ÍBÚINN

Við í Nettó Borgarnesi auglýsum eftir starfskrafti til að vinna á virkum dögum á kvöldin, hann þarf að vera orðin 18 ára.


Opinn íbúafundur um rekstur og skipulag fræðslumála haldinn í Ársal Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri miðvikudaginn 2. september nk. kl 20:00

© ÍBÚINN

Íbúafundur Dagskrá: 1. Fundarsetning 2. Kynning á ákvörðunum sveitarstjórnar um breytingar á rekstri og skipulagi Grunnskóla Borgarfjarðar Hvanneyrardeild 3. Umræður og fyrirspurnir Sveitarstjórn

Límtré Vírnet leitar að starfsfólki í Borgarnesi Við leitum að öflugu starfsfólki til framtíðarstarfa í starfsstöð okkar í Borgarnesi. Um er að ræða fjölbreytt störf fyrir bæði iðnaðarmenn og verkamenn. • • • •

Sveinspróf í rafvirkjun, vélvirkjun eða blikksmíði er kostur. Reynsla af meðferð og stjórnun vélbúnaðar er æskileg. Stundvísi og sjálfstæði í vinnubrögðum. Hæfni til að vinna í hópi.

Starfssvið: • •

Vinna við nýsmíði og viðgerðir. Framleiðsla á nöglum, klæðningarefnum o.fl.

Umsóknarfrestur er til og með 3. september. Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn í síma 412 5302, alli@limtrevirnet.is.

Tekið er við umsóknum á netfangið geirlaug@hagvangur.is. Límtré Vírnet Límtré Vírnet er íslenskt iðnfyrirtæki sem byggir á áratuga reynslu við framleiðslu og sölu á gæðavörum fyrir byggingariðnaðinn á Íslandi. Starfsstöðvar Límtrés Vírnets eru á fjórar; í Borgarnesi, á Flúðum, í Reykholti í Biskupstungum og í Kópavogi. Límtré Vírnet leggur mikið upp úr öryggismálum og aðbúnaði starfsfólks. Starfsfólk Límtrés Vírnets kappkostar að veita viðskiptavinum sínum fljóta, góða og örugga þjónustu.

© ÍBÚINN

Hæfniskröfur


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.