Íbúinn 13. júlí 2017

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

23. tbl. 12. árgangur

Þar heitir Réttarvatn eitt...

13. júlí 2017

Mynd: Olgeir Helgi

Afmælishátíð Snorrastyttunnar

Snorrastofa býður til afmælishátíðar næstkomandi laugardag 15. júlí 2017 í Reykholti – í tilefni af 70 ára afmæli Snorrastyttunnar sem Norðmenn gáfu Íslendingum. Fullyrða má að einhver merkasti viðburður í sögu héraðsins á seinni tímum hafi verið afhending Snorrastyttunnar í júlímánuði 1947 – en þá var haldin fjölmennasta þjóðhátíð í sögu héraðsins. Hátíðarhöldin 1947 voru í undirbúningi í áratugi – og var ótrúlega mikið við haft, þjóðhöfðingjar og ríkisstjórnir Íslands og Noregs tóku þátt í hátíðarhöldunum og talið er að á

milli 10 og 14 þúsund manns hafi komið í Reykholt til að taka þátt í hátíðinni sem markaði djúp spor í menningarvitund þjóðarinnar. Nú þegar 70 ár eru liðin frá því að styttan af Snorra Sturlusyni eftir norska myndhöggvarann Gustav Vigeland var afhjúpuð við fjölmenna og virðulega athöfn, í júlímánuði 1947 er því verðugt tilefni til afmælishátíðar – og sögusýningar. Viðburðirnir 1947 fóru fram undir styrkri stjórn Snorranefnda – þeirri í Noregi þar sem Ólafur krónprins var heiðursforseti og íslensku Snorranefndinni með formönnum flestra stjórnmálaflokkanna. Stór hópur

Norðmanna kom til landsins af þessu tilefni; herskip og farþegaskip – leiðtogar úr norsku þjóðlífi og ástríðufullir aðdáendur Snorra Sturlusonar. Á 70 árum hefur íslenskt þjóðfélag gjörbreyst – og það er einkar fróðlegt að kynna nútímafólki aðstæður og málafylgju frá þeim tíma sem styttan af Snorra Sturlusyni lagði af stað út í heiminn og þar til henni var komið á stöpul. En sjálf hátíðin var ekki síður eftirminnileg – og þótti ævintýri hversu vel Borgfirðingum tókst að sviðsetja hana á fögrum júlídegi árið 1947. (Fréttatilkynning frá Snorrastofu í Reykholti)


Viðburðadagatal

BARNAHORNIÐ

la 15/7 Snorrahátíð í Reykholti fi 20/7-20:30 Reykholtskirkja; Sumartónleikar Borgarfjarðardætra la 29/7-13:00 Snorrastofa; Fyrirlestur um aðdragandann að Stiklastaðaorrustu Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM - gjöf sem gleður -

Júní 2014 S

M

1

2

8

9

Ágúst 2014

Þ

M

F

F

L

3

4

5

6

7

Júlí 2014

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

S

M

Þ

M

F

3

4

5

6

7

F

L

1

2

8

9

10 11 12 13 14 15 16

22 23 24 25 26 27 28

17 18 19 20 21 22 23

29 30

24 25 26 27 28 29 30

S

M

Þ

M

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

F

11

F

12

L

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

31

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Bátur til sölu Stöðugur, léttur og meðfærilegur Terhi Micro Fun bátur með 10 hestafla Tohatsu mótor, stýrisbúnaði og bátakerru. Ný skrúfa fylgir. Ásett verð kr. 690 þúsund Upplýsingar í síma 893 2361

Stimplar fjölbreytt úrval Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360


Atvinna

^ƚĂƌĨƐŵĂĝƵƌ ş ĄŚĂůĚĂŚƷƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ

ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ſƐŬĂƌ ĞŌ ŝƌ Ăĝ ƌĄĝĂ ƐƚĂƌĨƐŵĂŶŶ ş ĄŚĂůĚĂŚƷƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͘ ^ƚĂƌĮ ĝ ĨĞůƐƚ ş ǀŝŶŶƵ ǀŝĝ ljŵƐĂƌ ǀĞƌŬůĞŐĂƌ ĨƌĂŵŬǀčŵĚŝƌ ŽŐ ƵŵŚŝƌĝƵǀĞƌŬĞĨŶŝ Ą ǀĞŐƵŵ ĄŚĂůĚĂŚƷƐƐ͕ Ɛ͘Ɛ͘ ǀŝĝ ŐĂƚŶĂŬĞƌĮ ͕ ŽƉŝŶ Ɛǀčĝŝ ŽŐ ǀĞŝƚƵƌ͘ şůƉƌſĨ ŽŐ ǀŝŶŶƵǀĠůĂƌĠƫ ŶĚŝ ĞƌƵ ŬŽƐƚƵƌ ƐǀŽ ŽŐ ƌĞLJŶƐůĂ ĂĨ ƐĂŵďčƌŝůĞŐƵŵ ƐƚƂƌĨƵŵ͘ ,čĨŶŝ ŽŐ ůŝƉƵƌĝ ş ŵĂŶŶůĞŐƵŵ ƐĂŵƐŬŝƉƚƵŵ ĞƌƵ ŵŝŬŝůǀčŐ ƐǀŽ ŽŐ ƐũĄůĨƐƚčĝ ŽŐ ƂŐƵĝ ǀŝŶŶƵďƌƂŐĝ͘ >ĂƵŶĂŬũƂƌ ĞƌƵ ƐĂŵŬǀčŵƚ ŬũĂƌĂƐĂŵŶŝŶŐŝ >ĂƵŶĂŶĞĨŶĚĂƌ ƐǀĞŝƚĂƌĨĠůĂŐĂ ŽŐ ǀŝĝŬŽŵĂŶĚŝ ƐƚĠƩ ĂƌĨĠůĂŐƐ͘ 1 ƐĂŵƌčŵŝ ǀŝĝ ũĂĨŶƌĠƫ ƐƐƚĞĨŶƵ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ĞƌƵ ũĂĨŶƚ ŬĂƌůĂƌ ƐĞŵ ŬŽŶƵƌ ŚǀƂƩ Ɵ ů Ăĝ ƐčŬũĂ Ƶŵ ƐƚƂƌĨ ŚũĄ ƐǀĞŝƚĂƌĨĠůĂŐŝŶƵ͘ hŵƐſŬŶĂƌĨƌĞƐƚƵƌ Ğƌ Ɵ ů ŽŐ ŵĞĝ ϯϭ͘ ũƷůş ϮϬϭϳ͘ hŵƐſŬŶŝƌ ƐŬƵůƵ ƐĞŶĚĂƌ ƌĂĨƌčŶƚ Ą ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚΛďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ ŵĞƌŬƚĂƌ ĄŚĂůĚĂŚƷƐ͘ EĄŶĂƌŝ ƵƉƉůljƐŝŶŐĂƌ Ƶŵ ƐƚĂƌĮ ĝ ǀĞŝƟ ƌ ŵƵŶĚŝ ^ŝŐƵƌĝƐƐŽŶ͕ ǀĞƌŬƐƚũſƌŝ ĄŚĂůĚĂŚƷƐƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ş ƐşŵĂ ϴϵϮ ϱϲϳϴ ĞĝĂ ş ƚƂůǀƵƉſƐƟ ͕ ĂŚĂůĚĂŚƵƐΛďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ͘

Getum við aðstoðað þig?

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

sími: 437 2360

Fjölskyldumyndirnar á dagatöl og tækifæriskort

Reikningar - Eyðublöð


sumartónleikar Borgarfjarðardætra

Reykholtskirkja fimmtudaginn 20. júlí kl. 20.30 Borgarfjarðardætur halda sumartónleika og flytja föðurlands- og söngleikjatónlist. Aðgangur ókeypis og vonast þær til að sjá sem flesta!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.